Vísir - 30.07.1963, Side 15

Vísir - 30.07.1963, Side 15
V í S IR . Þriðiudagur 30. júlí 1963. } Konan, sem ekki brást ** FRAMHALDSSAGA EFTIR MARY RICHMOND henni, eða hann skipulagði flótta hennar. Hún vissi ekki hvort held- ur var, en hún efaðist ekki um, að Petrov mundi heppnast það, sem hann tók í sig að framkvæma, eða láta lífið elli. Og ef Blásóley hefði séð hana og borið kennsl á hana, mundi hún, er hún hitti Petrov, segja honum hvar hún væri niður komin. Og svo, hugsaði Blanche og hjarta hennar sló ótt og títt, — iafnvel þótt hann elskaði hana ekki lengur, hataði hana kannski, mundi hann ekki láta hana deyja þarna hörmungardauða, heldur gera til- raun til að bjarga henni. Næstu daga gerði hún það. sem hún gat til þess að draga að sér athygli Blásóleyjar hverju sinni, er hún var í fangelsisgarðinum. Eitt sinn lyftj hún höfði og horfði á hana, en ekki varð séð af svip hennar hvort hún þekkti hana eða ekki. Daginn eftir gat hún ekki komið auga á Blásóley. Var verið að yfir- heyra hana? Eða hafði Petrov tek- izt að koma því til leiðar, að henni var sleppt? Ef svo var mundi hann kannske fá vitneskju um, að hún væri í þessu fangelsi. Og tilhugs- unin um það hafði þau áhrif á Blanche, að hún var næstum kát, begar farið var með hana aftur í klefann. en þegar svo liðinn var sólarhringur og ekkert gerðist, varð hún aftur vonlaus. Kannski var bú- ið að taka Blósáley af lífi. Það hafði farið fram fiöldaaftaka benn- an sama morgun. Þær höfðu heyrt skothvellina inn í klefann. Og hún sá ekki Blásóley framar. Blanche reyndi að flæma burt stóra, svarta flugu sem alltaf var á sveimi kringum hana. Þessar flug ur voru hættulegir smitberar. Og bað var mikið um veikindi í fang- elsinu. Margir fangar höfðu ákafa hitasótt, en þennan dag var kom- ■nn á kreik orðrómur um annað 'ærra, — nest. Og Blanche skildist. •’ð heir fangar sem skotnir voru. 'mfðu annaðhvort smitazt eða verið ' klefa með föngum, sem tekið '•■öfðu veikina. Það var ekki verið •>S huasa um að hiúkra hinum veiku eða bólusetia þá ,sem ekki '’öfðu smitazt. Þeir vissu sem var að pestin mundi leiða til þess, að losnað yrði við marga. Og bólu- efnið geymdu beir handa siálfum sér, þeir sem þarna stjórnuðu. og undirtyl'um sínum. Blanche hugsaði sem svo ,að kannski væri bezt að hún fengi pestina og fengi að deyia. Henni fSnnst það betra en húka þarna i klefanum dag eftir dag og búast við hinu versta. Hún hugsaði mikið um það hvort Blásóley mundi hafa fengið pestina, en einhvern veginn lagðist það í hana, að svo væri ekki, en hitt gat verið samt ,að hún hafi verið meðal þeirra, sem teknir vorou af lífi. En hún sá engin ráð til þess að komast að þessu. Hún rétti úr sér er hún heyrði fótatak í göngunum. Hún starði á dyrnar og hver taug í líkama henn- ar titraði, er dyrnar opnuðust. Inn gekk vörðurinn, sem var vanur að færa þeim matinn, og vék til hlið ar fvrir tveimur hermönnum. Klefafélagar Blanche höfðu einn ig setið og starað á dyrnar og beðið óttaslegnar og allar hugsuðu þær: Skyldi það vera ég, sem þeir eru komnir til að sækja? En hermenn- irnir gengu rakleiðis að Blanche og þrifu til hennar og ýttu henni harkalega að dyrunum. — Hvert á að fara með mig?, spurði hún. En þeir svöruðu henni engu og hálvegis drógu hana með sér eftir göngunum og hún heyrði að hurð- in skall að stöfum og svo heyrði hún einnig, er varðmaðurinn stakk lyklinum í skrúna og sneri honum. Níundi kafl; — .Þéruð .jávísi könai * sVgS' Mwa Chou og túlkufinn þvdrií fáfn- harðan það, sem hann sagði. Ég hefi verið miög þolinmóður við yður. en nú er þolinmæði mín þrot- in. Þér hafið neitað að segja mér hvers vesna ^ér komuð til Kína, en ée eet saaf ”ður það. Það var vegna bess pð bér eruð brezkur r>’'ósnari. og Þér voruð sendar hing- að til hess að ná sambandi við mág vðar John Marsden. samlanda vðar. Þér áttnð að revna að fá hann til bess að svíkja vini sína < Rúss- landi og fá hann til bess að starfa fyrir sitt eigið land á ný. Áður en hann dó trúði hann yður fvrir leyndarmálinu. sem hann ætlaði með til Hong Kong. - honum þótti það vijssara, ef eitthvað kæmi fyrir hann.'Þá áttuð þér að koma þvf til Englands. — Ég veit ekkert Ieyndarmál, sagði Blanche þreytulega. Ég bað John að segja mér frá öllu, en hann vildi ekkert segja um starf sitt hér eða neitt leyndarmál. — Ég trúi þessu ekki og ég get neytt yður til þess að tala. — Þér getið pyntað mig, en þér getið ekki neytt mig til að segja frá því, sem ég veit ekkert um. Hún strauk þreytulega um enni sitt og skyggði svo yfir augu sín. Henni féll birtan illa eftir myrkrið í klefanum. Hana langaði bara til þess að leggjast niður og sofa, en hún gat ekki einu sinni hallað sér að neinu. Hún hafði að vísu fengið leyfi til að setjast, en stóll- inn var baklaus. — Ef það á að skjóta mig, og sá verður vafalaust endirinn, hvers vegna ljúkið þið þessu ekki. — Þér verðið ekki skotnar. Það eru til aðrar aðferðir ... Hann horfði á hana köldu misk- unarlausu augnaráði, en hún lagði hönd yfir augu sín og sneri sér undan, en annar hermannanna tók hendurnar frá augum hear, og eyddi hana til þess að horfa á Mwa Chou hershöfðingja. Hún ætlaði varla að geta haldið aftur af tárun- um, en það tókst þó. Hún beit svo fast á vör sér, að hún fann salt- bragðið af blóði sínu. — Þér vitið þá ekki hvert leynd- armálið er?, sagði Mwa í háðsleg- um tón. Það er þá bezt, að ég segi yður það líka ... Hún hristi höfuðið og sagði: — Hvers vegna voruð þér að spyrja mig um þetta leyndarmál fyrst þér þekkið það? — Ég veit hvers eolis leyndar- málið er,.. en það er ekki nóg. Það vil. Við þur.fum uppT. iýsingár útn ejnstök atriði. Og það var þess vegna sem .John Marshall var sendur hingað, — hann áttj að ná upplýsingum fyrir Rússland, en minn góði vinur Petrov ofursti sagði mér, að hann hefði tekið leyndarmálið með sér inn í annan heim ... og Petrov heldur að hann hafi komizt til Hong Kong, og tek- ist að láta brezkum embættismönn- um þar í té upplýsingar. Sú stað- reynd er aðeins mér kunn, að John kom aldrei til Hong Kong og 2—3 manna minna. Og nú, unga kona, get ég sagt yður hvers vegna mág ur yðar John Marsden kom eða var sendur til Kína: Þegar styrjöld- ip geisaði hér og hersveitir þjóð- ernissinna voru á undanhaldi undan kommúnistum var brezkt herskip á Yangtzekiang — fleiri en eitt. Og eitt þeirra hét Dandelion. Þér hafið kannski heyrt það nefnt? — Ó, já, það mátti heita krafta- verk hvernig skipið komst undan. Ekkert gat stöðvað það, ekkert. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ — Um borð í Dandelion var sér- fræðingur, sem særðist lífshættu- lega. Við hefðúm viljað gefa mikið tli að ná í hann, en á þeim tíma var ekki hægt að handtaka brezka sjóliðsforingja. Þér hafið vafalaust heyrt um þennan mann. Hann hét Stanton... — Mig rámar eitthvað í, sagði Blanche hikandi. — Það var hald- in minningarguðsþjónusta um þá, sem létu lífið í orustunni. Já, ég man eftir þessu nafni. Það var út- varpað frá miningarathöfninni. Hann var víst yfirloftskeytamaður á herskipinu ... — Og hann hafði um langt skeið gert tilraunir með geisla, sem nota mátti til þess að stöðva vél í hvaða fjarlægð sem er innan vissrar fjar- lægðar. Hann hafði ekki lokið þess um athugunum síum og tiiraunum, en nútíma vísindi eru komin lengra á veg nú, og við gætum notað þessa geisla til landvarna nú, ef rannsóknum yrði haldið áfram. Það land, sem vissi hvernig er hægt að framleiða þá myndi standa bezt að vfgi allra í árásarstyrjöld ... — Já, sagði Blanche sem næst- um var búin að gleyma örvænting- arfullri aðstöðu sinni. Það mætti næstum kalla þá dauðageislana. Maður hefur lesið heilmikið um þetta, en ég hélt að þetta væri skáldskapur... — Stanton var búinn að leggja grunninn með rannsókum síum að framleiðslu slíkra geisla. Han vann að rannsóknunum í frítímum sfnum um borð f Dandelion, og margir vissu um þetta, og flestir héldu, að hann hefði tekið leyndarmálið með sér í sína votu gröf. Hann lét ekki eftir sig neinar teikningar, riss eða minnisblöð. Landsmenn yð ar rannsökuðu bað atlt, þegar Dand elion kom til Hong Kong. Það var litið rvo á, að hann hefðj eyðilagt allt slfkt meðan mestar horfur voru á. að Dandelion myndi ekki komast undan. en ef hann slyppi lífs af hefði hann bó alltaf gott. minni hins skarpgáfaða manns að treysta á, og gæti haldið tilraununum á- fram. er hann kæmi til Englands. En hann komst ekki lífs af . . . — En þetta voru ekki sögulok? spurði Blanche, eftir nokkra bögn. — Nei. Og Stanton eyðilasði ekki nlögg sín — og seinustu tilraunir hans voru hinar mikilvægustu. Það lítur út fyrir, að bað hafi alltaf lagst í hann, að Dandelion mundi ekki komast í enska höfn. Þess vegna, er orrustan stóð sem hæst kom hann teikningum sínum fyrir í Ioft- og vatnsþéttu hylki, og þeg- ar skothríðin á herskipið var mest, þyngdi hann hylkið með lóði, og kom fyrir innan í öðru hylki, og þannig var allt, að hægt var að sökkva þesu örugglega til botns í | fljótinu. Aha, yður er farið að ' renna grun ... — Vit.anlega. Það var þá þess vegna sem John var að kafa — til þess að reyna að finna og ná þessu hylki... gHárgreiðslustofan □HÁTÚNI 6, sími 15493. □ □ □---------------------- B pHárgreiðslustofan sS Ö L E Y 83 §Sólvallagötu 72. □ QSímj 14853. □ □________________________ □ § Hárgreiðslustofan QP I R O L A □Grettisgötu 31, slmi 14787. □_________________________ □ § Hárgreiðslustof a □ VESTURBÆJAR □ Grenime! 9, sími 19218. a Hárgreiðslustof a □ AUSTURBÆJAR °(María Guðmundsdóttir) □Laugaveg 13. sími 14656. ^Nuddstofa á sama stað. s---------------------------- E2 □ Hárgreiðslu- og snyrtistofa “STEINU og DÓDÓ □Laugaveg 18 3. hæð (lyfta). gSími 24616. □ ----------------------------- □ □Hárgreiðslustofan □Hverfisgötu 37, (horni Klappar- gstfgs og Hverfisgötu) Gjörið qsvo vel og gangið inn Engar gsérstakar pantanir úrgreiðslur □ §P E R M A, Garðsenda 21, simi jij33968 — Hárgreiðslu og snyrti- Q’tofa. □ jjjDömu, hárgreiðsia við allra hæfi oTJARNARSTOFAN, ^Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- □megin Sími 14662 . Hárgreiðslustofan rr Háaleitisbraut 20 Simi 12614 □□□□□□□□□□□oaannLaaaaa Bíiakför T A R 1 A WiTH A AAKESHIFT STKETCHEK.TAeZAW AM7 THE NAVAJOS MOVE AS FASTAS FOSSISLE WITH FAT, 0L7 KRAIWA. . WHAT I CAW T FIGUKE, TAK.ZAW, IS WHY WE riWT K.ILL MOTO-MOTOS-- FOE WUKFEeiNG oue FOCTOKS AW!7 NUKSES. TEACH THEM A LESSOKl! JSm Eluott J0»rl CölASOO ''IM’ b>' LJt.'l'TrÍ’iú'r, sVSZiátft’ín? i’' . . . OWCE ý FOREISNEKS f STAET WILLINS ' WATIVES, THIS PAZK 4 CONTINENT \ ■ SECOMES A £ $Loo?y h cowtimemt! /'■ i^l.w<-«wwl. 13 I nc Wll OF THE MASSACKE, CAFTAIW WIL7CAT. MOTO-MOTOS WEKE NOT MUKfEKEKS SEFOKE SHE BECAME THEIK CKAZY WITCH TOCTOK! Tarzan og vinir hans geta num konar flagð kerlingin var. Þeir hjúkrunarkonurnar. Vegna þess til hún varð töfralaæknir þeirra. ið gömlu nornina á brott, án þess bera hana rígbundna á börum inn að það er Kraima gamla sem á En ef við myndum drepa þá, þá að tii bardaga komi, en bardaga- í skóginn. Segðu mér Tarzan, af sök á þessu öllu saman'. Moto- er líklegt að það yrði stríð um gleði indíánanna fauk út í veður hverju refsum við ekki villimönn- Moto fólkið var friðsamt þangað allan skóginn. og vind, þegar þeir séu hvers- unum fyrir að myrða læknana og Nýir bíiar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN, Bergþórugötu 12 Slmar 13660, 34475 og 36598 Gallubuxiir mei ívöfölá- nm hnjám Hagkaup I c^E:cai3RaoaaocooDi30QÐaQaoaaacQBOQQaoQosaQaQa{3aQS}!90QcaaciDBE3Bc:E>cinGCDBaBBQooaoaQacQQQaoaQQaDD

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.