Vísir


Vísir - 23.08.1963, Qupperneq 10

Vísir - 23.08.1963, Qupperneq 10
V í SIR . Föstudaginn 23. ágúst 1963 ROYAL T - 7 0 0 Hefur reynzt afburðavel við íslenzka stað- háttu. Hefur sérstaklega byggðan undirvagn fyrir íslenzka vegi. — Eyðsla o—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður Kostar aðeins 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum. Járnsmíði — rennismíði Getum bætt við okkur verkefnum í járnsmíði og rennismíði. Smíðum einnig handrið á stiga og svalir. JARNIÐJAN s.f. Miðbraut 9. Seltjarnamesi Símar 20831 — 24858 — 37957. i Rafgeymahleðsla J Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum l einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- » ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. í 19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. / 10 f.h. tii 23. e .h. \ HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315. Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjum til sölu — Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN — Þverholti 5 Bílasala Matthíasar Ford Falcon ’60, lítið ekinn, sem nýr. Chevrolet Im- pala ’60,góður bíll og gott verð. Chevrolet ’55, ’56 og 57. Opel Record ’62, ekinn aðeins 12 þús. km. Opel caravan, ekinn 40 þús. km. Volkswagen ’62, aðeins 92 þús. Landrover ’62 á góðu verði. Austin Gipsy ’62, lítið ekinn með Krislinshúsi. Austin A 40 ’59. Mosk- vits ’59 lítið ekinn. Opel Capitan ’56, ’57, ’58, ’60, ’61, og ’62, góðir bílar. Hefi mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. Einnig mikið úrval af vörubílum, sendibílum og jeppbílum. BlLASALA MATTHlASAR, Höfðatúni 2, sími 24540. EFNAGERD REYKJAVIKUR H. F. Hsís í feiknin**u Frh. af bls. 7: Matargerð og uppþvottur íbúðin er vinnustaður hús- móðurinnar og það verður að hafa í huga þegar íbúðin er skipulögð. Mestur hluti vinnu þeirrar sem húsmóðirin leysir af hendi er í eldhúsinu. (ca. 6—8 klst. á dag) Eldhúsið verður að vera hagkvæmt og nákvæmlega skipulagt í smæstu atriðum. Um leið verður það að vera vistlegt og góð aðstaða til að halda því þrifalegu. Saumar og þvottar T einbýlishúsi er æskilegt að ætla sérstakt herbergi í góð um tengslum við eldhús, fyrir sauma og þvotta. 1 fjölbýlishúsi má staðsetja þvottavél í baðher bergi eða eldhúsi. Saumaborð þarf að vera vel lýst. 1 fjölbýlis- húsi mætti staðsetja það í borð- stofu. Næturvarzla vikunnar 17.— 24. ágúst er f Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 20.—27. jalí er Jón Jóhann- esson. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 Iaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8, Sími 15030. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100. Lögreglan, sími 11166. Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sími 51336. ÍJtvarpið Föstudagur 23. ágúst. l“m Fastir liðir eins og venjulega 8.00 Morgunútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. í: 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. :> 15.00 Síðdegisútvarp. ■: 18.30 Harmonikulög. íj 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð :» mundsson og Tómas Karls- ■í san). :■ 20.30 Chaconna fyrir strengja- ■í sveit eftir Johann Pachelbel. 20.40 Erindi: Ferð um Sognsæ J* (Ingólfur Kristjánsson rit- “í höfundur). »: 21.05 Tilbrigði og fúga eftir :« Brahms, um stef eftir % Handel, op. 24. — Leon íj Fleisher leikur á píanó. :» 21.30 Útvarpssagan: „Herfjötur" % eftir Dagmar Edquist, VII. í* (Guðjón Guðjónsson þýðir :• og flytur). ■: 22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur" eftir ICelley Roos, VI. (Hall- jí dóra Gunnarsdóttir blaða- »: maður þýðir og les). 22.30 Menn og músík: VIII. þátt- jí ur: Schubert (Ólafur Ragn- ar Grímsson). 23.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 23. ágúst. 17.00 Roy Rogers. 17.30 The Big Story 18.00 Afrts News 18.15 Greatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Dobie Gillis 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Garry Moore Show 21.00 Mr. Adams And Eve 21.30 The Perry Como Show 22.30 Tennessee Ernie Ford Show 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „They Were So Young“. Ég fer í 5 bíó með Pétri, og 9 bíó með Braga. Þú getur fengið tímann þar á milli. Bl'óðum flett Sem hjarta guðs er ég hreinn í kvöld, fagur sem óskir hans og frjáls sem hans völd. Alla vil ég gleðja. Fyrir alla þjást. — 1 kvöld er ég skuggi af konuást. Davíð Stefánsson Tóbaks- korn Og nú kvað ánamaðkurinn vera kominn upp í fjórar til fimm krón- ur, þarna hjá þeim í höfuðborg- inni. Skyldu þeir éta hann soðinn eða steiktan ... Strætis- vagnhnoð ER FYRIRLIGGJANDl Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6 f ilmtir Pétur bóndi að Hólárkoti í Svartadal, var fátækur barnamað ur en greindur mjög og orðhepp- inn. Einhverju sinni er hann kom prestsins, mælti prestur: „Hvenær með barn til skírnar til sóknar- heldur þú að þú hættir að eiga börnin, Pétur minn?“ „Ojæja, ojæ ja“, svaraði Pétur, „hvenær haldið þér að guð hætti að skapa?“ Ekki er þess getið hverju prestur svar- aði. Er sprengjuflug ekki freklegt brot á friðar og hlutleysissáttmálum? Sé flugþerna kynsprengja, er manni ekki stofnað í voða í lofti — ,og þó ekki hvað sízt þegar lent er í stórborg að náttmálum? Það er líkast til vissara tvívegis hug sinn að skoða, og láta ekki glepjast af lokkandi slagorðasnilli: „Fljúgið mgð Föxunum" — „Loftleiðis landa á milli“. Góð varahlutaþjónusta. KRÓM & STÁL Bolholti ö — Sími 11-381. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Simi 23987 Kvöldsimi 33687 Til sölu 3 og 5 herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu. Seljast tilbúnar undir tréverk. Góður staður. Ekki í blokk. I f w i&i/

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.