Vísir - 23.08.1963, Side 11
V í SIR . Föstudaginn 23. ágúst 1963.
11
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^^mm^mmm^m:.i
haldahúsinu við Barónstíg, Hafnar
skrifstofunni, Bæjarútgerðinni
skrifstofunni, Hitaveitan Drápu-
hlíð 14, Strætisvagnar Reykjavík-
ur Hverfisgötu 115 og Slökkvi-
stöðin Tjarnargötu 12.
Gengið
£ 120.28 120.58
U.S. dollar 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 39.91
Dönsk kr. 622.29 623.89
Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14
Norsk kr. 601.35 602.49
Fr. franki 876.40 878.64
Belg. franki 86.16 86.38
Svissn. franki 993.97 996.52
Gyllini 1.193.68 1.196.74
Tékkn. kr. 596.40 598.00
V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50
Lfra (1000) 69.08 69.26
Austurr. sch. 166.46 166.88
Peseti 71.60 71.80
Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14
Tilkynning
Áskrifendaþjónusta VÍSIS.
Ef Vísir berst ekki með skilum
til áskrifenda eru þeir beðnir að
hafa samband við áskrifendaþjón-
ustu Vísis, síma 1-16-60. Þar er
tekið á móti beiðnum um blaðið
til k). 20 á hverju kvöldi, og það
sent strax ti) allra þeirra, sem
gera viðvart fyrir þann tima.
Söfnin
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga í júlí og ágúst
nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1,30 til kl.
3,30.
Tæknibókasafn IMSl er opið alla
virka daga nema laugardaga kl.
13—19.
Þjóðskjalasafnið er opið al’.a
virka daga kl. 10—12 og 14—19.
Landsbókasafnið. Lestrarsalur
opin alla virka daga kl. 10—12,
13—19 og 20—22 nema laugar-
daga kl. 10—12 og 13—19. Út-
lán alla virka daga kl. 13—15..
Árbæjarsafnið er opið á hverjum
degi frá kl. 2—6 nema á mánu-
dögum. Á sunnudögum er opið
frá kl. 2—7. Veitingar i Dillons-
húsi á sama tíma.
Þjóðminjasafnið og Listasafn
rikisins er opið daglega frá kl.
1,30 til 16.
I
Það var árið 1910. Karc-
zag, stjórnandi „Theater an
der Wien“, ætlaði að endur-
nýja karlakór sinn. Margir
ungir menn höfðu látið skrá
sig til inntökuprófs, þar sem
Karczag var dómari og hljóm-
sveitarstjórinn Oskar Dub,
sem nú er 83 ára gamall, var
undirleikari.
Meðal þeirra, sem höfðu til-
kynnt þátttöku sína, var ung-
ur maður, tötralega klæddur
og með úfinn hárlokk niður á
ennið.
— Hafið þér áður komið
fram á leiksviði? spurði Krac-
zag.
— Nei, ég er listmálari og
mér er sagt, að ég sé góður
barytonsöngvari.
— Nú jæja, hvað ætlið þér
að syngja?
Ungi maðurinn valdi knfla
úr „Kátu ekkjunni". — Oskar
Dub hóf undirleikinn og ungi
maðurinn söng bæði vel og
frjálslega.
— Hvað heitið þér? spurði
Karczag.
— Adolf Hitler.
— Hm, sagði Karczag. Þér
eruð vel liðtækur, en ég ætla
að láta yður vita, að þér verð
ið að koma í sæmilega góðum
kjólfötum.
Þessi ljósastaur, sem er fyrir
utan þekkt bifreiðaverkstæði
hér í borg, hefur orðið mörgum
til ama og leiðinda. Hann er
beint fyrir framan útkeyrsluna,
og hefur það þráfaldlega komið
fyrir að bílar hafi ekið á
hann, og brotið.
Þetta var að sjálfsögðu alger-
lega áviðunandi ástand, og var
því gripið til þess úrræðis —
staurnum vafalaust til mikillar
ánægju — að steypa nokkurs
konar virkisvegg umhverfis
hann. Og nú stendur hann bí-
sperrtur ,og virðuiegur, og Iætur
Ijós sitt skína á þá bila sem
renna á vegginn.
Minningar sp j öld
/72
Cooyriqhl P. I. B. Bo* 6 Copenhogen
Nýlega bauð de Gaulle
nokkrum ráðherrum sínum til
víndrykkju í Elyséehöllinni
vegna þess að ráðherramir
voru að fara í sumarleyfi.
De Gaulle.
Það var skálað og de Gaulle
ávarpaði ráðherrana og lagði
sérstaka áherzlu á orð sín, er
hann sagði:
Herrar mínir. Nú vona ég
að meðal ykkar sé enginn Pro-
fumo.
☆
Kvenfélag Hringsins.
Minningarspjöld barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð, Eymundsson-
arkjallaranum, Verzl. Vesturgötu
14, Verzl. Spegillinn, Laugavegi
48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61,
Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki,
og hjá Sigrlði Bachmann, Lands-
spítalanum.
Minningarspjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftirtöld-
um stöðum: Hjá Vilhelmínu Bald-
vinsdóttur Njarðvíkurgötu 32
Innri Njarðvík, Guðmundi Finn-
bogasyni Hvoli Irtnrj Njarðvík,
og Jóhanni Guðmundssyni Klappa
stíg 16 Ytri-Njarðvík.
Minningarspjöld Blómasveiga-
sjóðs Þorbiargar Sveinsdóttur eru
seld hjá Áslaugu Ágústsdóttur,
Lækjargötu 12., Emelíu Sighvats-
dóttur Teigagerði 17, Guðfinnu
Jónsdóttur Mýrarholti við Bakka-
stíg, Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laufásvegi 49, Guðrúnu Jóhann-
esdóttur Ásvallagötu 24, Skóverzl
un Lárusar Lúðvíkssonar Banka-
stræti 5 og Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
Minningarspjöld styrktarsjóðs
starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar fást á eftirtöldum stöðum:
Borgarskrifstofum Austurstræti
L6, Borgarverkfræðingaskrifstof-
um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla-
tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan
Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Á-
Spáin gildir fyrir laugardag-
inn 24. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Það væri miklu betra út-
lit á sviði fjármálanna hjá þér,
ef þú hefur lagt reglulega fyrir
nokkra fjárhæð. Hafðu reglu á
reikningshaldi þínu.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þegar allir eru glaðir og ánægð
ir, þá er samstarfið tryggt. Róm
antíkin virðist liggja talsvert í
loftinu hvar sem þú kannt að
vera í dag og kvöld.
Tvíburamir, 22. mai til 21.
júní: Þú munt njóta lífsins í
ríkara mæli, ef þú einbeitir þér
að störfum, sem framkvæma
þarf innan dyra. Framkvæmdu
áætlanir þínar til lagfæringar
heima fyrir.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þér mun finnast dagurinn mjög
hæfur til þátttöku f ýmis konar
skemmtunum. Farðu þangað,
sem eðlisávísun þín leiðir þig
eða þar sem þér finnst forvitni-
legt að vera.
Ljónið, 24. juli til 23. ágúst:
Dagurinn er betur fallinn en
aðrir til að gera hlutina á hag-
kvæman og arðbæran hátt.
Verzlun og viðskipti eru undir
góðum áhrifum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Ættingjar eða nágrannar, sem
hafa einhverjar athyglisverðar
og skemmtilegar skoðanir á hlut
unum væru velkomnir einmitt
núna. Þú hefur talsverða til-
hneigingu til að tjá frumlegar
og óvenjulegar skoðanir.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú getur ávallt talað utan að
hlutunum, þegar þú finnur að
slikt hentar betur. Festu kaup á
þeim hlutum, sem bæta siðferð-
isþrek þitt.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir að dvelja meðal þeirra
vina þinna, sem geta haft mikil
áhrif á gang hinna veraldlegu
efnahagslegu mála hjá þér.
Vertu þolinmóður, allt tekur
sinn tíma.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þér virðist vinnast bezt
hlutirnir, með því að starfa sem
mest að tjaldabaki, án þess að
aðrir veiti þér mikla athygli.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú kannt að þurfa að
leggja á þig talsvert langt ferða
lag til að hitta góðan vin þinn,
en það ætti einnig að vera þess
virði.
Vatnsberinn, 21. jan, til 19.
febr.: Þú virðist vera talsvert
viss um velgengni þína í náinni
framtíð, þrátt fyrir að ýmsar
innri efasemdir seiti að þér.
Láttu allt slíkt eiga sig.
Fiskarnir, 20. Sebr. til 20
marz: Félagar þínir eru nú sam-
starfsfúsari, þannig að auðvelt
er fyrir þig að koma fyrirætl-
unum þínum í framkvæmd.
Gefðu þeim tækifæri til að láta
í ljós skoðanir sínar.
FRÆGT FOL
Temple segir Fan ásakandi, svo skal ég sannfæra þig ungfrú Fan, halda höndunum hátt. hans.
að það ert þú sem ert njósnar- segir hin háðslega, gerið svo vel Ég hef komið með þau eins og
inn, ég get varla trúað því. Þá að koma með mér, og munið að ég lofaði, King, taktu byssuna
>1 — Ég á ekki peninga fyrir
!■ þeim. Ég á aðeins fötin, sem
% ég stend í. Get ég ekki fengið
** kjólfötin og þau svo smátt og
I* smátt dregin frá kaupinu
% mínu?
— Alls ekki, svaraði Karc-
1« zag hörkulega. Þetta er veniu
j! legt fyrirtæki — engin góð-
■| gerðarstarfsemi — næsti.
I" 1 dag segir Oskar Dub:
|! Ef ég hefði vitað hvað átti eftir
•J að verða um þennan sama Ad-
I* olf Hitler hefði ég verið fús
■I til að kaupa handa honum
!j kjólföt fyrir laun mín, þótt
J* ekki væru þau mikil. Hver veit
*’ hve mikið ég þá hefði sparað
i> heiminum.