Vísir


Vísir - 23.08.1963, Qupperneq 12

Vísir - 23.08.1963, Qupperneq 12
72 VI S IR . Föstudaginn 23. ágúst 1963 •*V.V.V.V.V.V.V.7.%V?T.W*.T Húseigendur. Innréttingar. Get smíðað nokkrar eldhúsinnréttingar. Annast breytingar og viðgerðir á húsum. Sendið nöfn og lýsingar á verki til Vísis merkt: „Tréverk". Tvær duglegar stúlkur vantar á hótel úti á landi. Sími 14732. Saumavélaviðgerðir og ljósmynda vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19, (bakhús). — Sími 12656. Sæfúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllinn er smurður íljótt og vel. Seljum ailar tesnnöir af smurolú?. Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkit menn. Fljótleg þrifaleg vinna. PVEGILLINN Sími 34052. Barngóð kona vill passa barn á daginn. Símj 23902. Óska eftir skrifstofustarfi um næstu eða þarnæstu mánaðamót. Vélritunarkunnátta. Góð ensku- kunnátta. Tilboð merkt „Reglu- samur - 21“ sendist Visi sem fyrst. Okkur vantar mann til pakkhús- starfa. Kexverksmiðjan Esja hf., sími 13600. Óska eftir skrifstofustarfi um næstu eða þarnæstu mánaðamót. Vélritunarkunnátta. Góð enskukunn átta. Tilboð merkt: Reglusamur 21 sedist Vísi sem fyrst. Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest- urgötu 23. SAMKOMUR KFUM. Almenn samkoma í húsi félagsins Amtmannsstíg 2B annað kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Stálpaður kettlingur, grábrönd- óttur með hvítan kraga og bringu flæða) tapaðist s.l. mánudagskvöld frá Hofteigi 21. Finnanui vinsam- legast geri aðvart í síma 33026. Svart peningaveski tapaðist á briðjudagskvöld. Skilvís finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 172.5. Góð fundarlaun. tmtt Ung kona, með sjö börn, óskar eftir að kynnast vel efnuðum manni sem gæti hjálpað henni. — Sími 20825. Kona óskast nokkra tíma á dag til að hugsa um telpu. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 5 á morgun merkt: „5 —8“. Utlendingur, sem skilur lítið f íslenzku, menntaður í Englandi, óskar eftir skrifstofustarfi, helzt enskum bréfaskriftum og bréfa- skriftum viðskiptalegs eðlis. Einnig kemur heimavinna til greina. Uppl. í síma 19193 eftir kl. 7. Kona óskar eftir heimasaum. Sími 17614. Tvær konur óska eftir stórri stofu með eldunarplássi eða tveim- ur herbergjum og eldhúsi. Dálítil húshjálp gæti komið til greina eft- ir samkomulagi eða barnagæzla. — Sími 24923 i dag. Hreingemingar og viðgerðir. — Vanir menn. Sími 23983. Haukur. Bifreiðaréttingar. Bifreiðarétting- ar að Hlíðavegi 53,-Kópavogi. Fófsnyrting Fótsnyrting. Guðfinna Pétursdóttir Nesvegi 31, sími 19695. Ung hjón óska eftir íbúð 1-3 herbergi og eldhúsi. Reglusemi og góð umgengni. Sfmi 20043. íbúð, húshjálp. Lítil íbúð, eitt herbergi og eldhús í nýtízku húsi til leigu gegn húshjálp. Upplýsing ar í síma 38182 í kvöld og annað kvöld kl. 8-10. 3ja —4ra herb. íbúð óskast til næsta vors. Sími 13625. Kvenúr tpaðist sl. mánudag. Uppl. í síma 20531. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. f síma 13332 kl. 5-6. Góð íbúð óskast til leigu í 4 —6 mánuði frá 1. október. Sími 33180. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð. Sími 32758. Viljum leigja 2 — 3 herbergja íbúð. Góðri umgengni, reglusemi og öruggri greiðslu heitið. Erum tvö með barn á fyrsta ári. Má vera í Kópavogi. Sfmi 14922. 2 — 4 herbergja íbúð óskast til leigu. Standsetning gæti komið til greina. Sími 34102 kl. 8 — 10 e.h. Skrúðgarðavinna. Tek að mér lóðastandsetningu og aðra skrúð- garðavinnu. Sfmi 10049 kl. 12 — 1 og 7 — 8. Reynir Helgason garð- yrkjumaður. Húsgagnasmið vantar herbergi. Uppl. i síma 10117 kl. 9-6. Skrifstofustúlka óskar eftir 1—2 herbergja fbúð með baði, helzt á hitaveitusvæðinu frá 1. okt. eða fyrr. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. f síma 22918 eftir kl. 6 á daginn. Lítil íbúð óskast fyrir barnlaus, roskin hjón. Barnagæzla eftir sam- komulagi. Algjör reglusemi. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 10413. Eldri maður óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Reglusemi. Sími 35948. Hjón, með tvö roskin börn, óska eftir að taka á leigu sumarbústað í 1—2 vikur. Uppl. í símum 18696 eða 37620. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast, helzt í Vesturbænum. Þrennt í heim ili. Sími 10730. 3ja — 4ra herb. íbúð óskast til næsta vors. Símj 13625. Reglusöm fjölskylda óskar eftir að fá leigða 2-3 herbergja fbúð sem allra fyrst. Sfmi 36538. Tvenn hjón óska eftir 2ja — 5 herbergja íbúð frá 1. okt. — Sími 35637. 3ja herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 35466. Herbergi óskast til leigu strax. Uppl. f síma 33154. Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Vinna báðar úti og eru reglusamar. Þeir ,sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og leggi tilboð er greini leiguskilmála inn á afgr. Vísis merkt: „Leiguhúsnæði — 3“ fyrir 1. september. Reglusamur karlmaður óskar eft- | ir góðu herbergi. Uppl. í síma 19638 ! Til leigu verður 1. okt. ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 2ja hæða húsi. Algjör reglusemi áskilin. Fyr irframgreiðsla. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt: „Nýtt hverfi". 2 — 3 herbergja íbúð óskast til Ieigu sem fyrst, helzt í vesturbæn- um, þrennt í heimili, vinna öll úti. Reglusemi heitið, sími 12373 kl. 1 - 6,30 e.h. Reiðhjól óskast fyrir 9 ára dreng. Þríhjól til sölu. Sími 17598 eftir kl. 6. Lítil Rafha-þvottavél til sölu lít- ið notuð. Verð kr. 4000,00. Kross- eyrarveg 3, kjallara, Hafnarfirði. Stórt og fallegt barnarimlarúm til sölu, helzt í skiptum fyrir ann- að minna. Sími 17276. Óska eftir notuðu þrfhjóli. Sími 24691. Tækifærisverð. Til sölu er vel með farinn ísskápur (Frigidaire) Til sýnis Ljósheimum 4, 1. hæð t.h. föstud. og laugard. Góð rafmagnseldavél ásamt lítilli ódýrri eldhúsinnréttingu til sölu. Sími 23609. Zeissikon Ijósmyndavél til sölu með innbyggðum ljósmælir og fjar lægðarmælir. Sími 15566 kl. 5-7. Til sölu Píanetta, ryksuga, Rafha fsskápur, barnakerra og sófi. Uppl. eftir kl. 6 í síma 16891. Foli og hryssa með fallegu fol- aldi til sölu. Sími 11872. Reiðhjól óskast, junior stærð, sími 37980. Strauvél til sölu, sfmi 37181 eftir klukkan 6. Til sölu notuð Westinghouse- þvottavél, sjálfvirk, og Frigidaire þurrkari, að Langholtsveg 118, sími 35117. Ódýrt. — Nýtt. Stáleldhúsgögn, borð 950, bakstólar 450, og kollar 145. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Svefnsófar frá kr. 1250 — ný- yfirdekktir. SÓFAVERKSTÆÐIÐ Grettisgötu 69. Sími 20676. Kúnststopp, fatabreytingar. — Fataviðgerðin ■ Laugavegi 43 B. Sími 15187. Vegna flutnings er til sölu Wilton gólfteppi, klæðaskápur, borðstofustólar, borðsaumavél (raf- magns), kvenreiðstígvél og reið- buxur. Uppl. f sfma 22827. Pedigree bamavagn til sölu. — Sími 17876. Bamavagn, vel með farinn, til sölu. Sími 14544. Sófasett til sölu, þarf að yfir- dekkjast, selst ódýrt. Sfmi 36444. Til sölu er gólfteppi 3x4 m. og ryksuga. Sfmi 35893. Óska eftir barnakerru með skermi, sími 22736. Veiðistöng og saumavél til sölu. Uppl. í sfma 15612. Chevrolet „Pick up gfrkassi ’53 model ti Isölu. Uppl. í síma 36369. Köhler saumavél í skáp til sölu. Verð 3800 kr. Sfmi 34946. NSU skellinaðra ’59 vel með far in til sölu á Sporðagrunni 13, sími 36981 eftir kl. 7. Tdl sölu tvær telpnakápur á 8-10 ára og drengjafrakki á 11-13 ára. Uppl. á Lynghaga 14, 2. hæð sfmi 23275. Óskast. 1-2 herb. og eldhús sem næst miðbænum óskast sem allra fyrst. Svarað f sfma 34655 kl. 5,30-7. Reglusamur. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Sími 12507. 1-2 herbergi og eldhús óskast fyrir ung hjón með bam á 1. ári. Vinsamlegast hringið í sfma 36162. Ungur maður óskar eftir sér- herbergi, helzt f Asturbænum. Sími 34766. SVALAVAGN Vil kaupa svalavagn. Sími 24666 frá kl. 9_12 og 1_5. STULKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa frá nlánaðamótum f biðskýlið við Háaleitisbraut. Uppl. f síma 37095. Tvö lítil herbergi og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast 1. okt. Smá vegis húshjálp getur komið til greina. Reglusemi. Símj 31952, Herbergi. Ungur reglusamur mað ur óskar eftir hebergi eða 1 her- bergi og eldhúsi. Sfmi 16818. BÍLL - TIL SÖLU Austin bíll A-70 f mjög góðu standi til sölu. Uppl. til kl. 4 f síma 15753 og f sfma 51330 eftir kl. 6. DIESELVÉL - ÓSKAST Vil kaupa Garant dieselvél í sæmilegu standi. Fleira kemur til greina. Sfmi 37234._______________________________ BÍLL - TIL SÖLU Austin ’46 vörubifreið minni gerð, með sturtum, til sölu til niðurrifs. Sími 14847 og Hrautbraut 40, Kópavogi. MÚRVERK Sá, sem getur lánað 20 þús. kr. f 4 mánuði getur fengið múrhúðaða íbúð strax. Tilboð merkt „Múrhúðun" sendist afgr. Vísis fyrir mánu- dagskvöld. HÚS - TIL FLUTNINGS Er kaupandi að litlu húsi. Hef möguleika til að flytja það strax. Tilboð er greini verð og skilmála sendist afgr. Vísis merkt „Brekka 205“. ATVINNA - ÓSKAST Maður með verzlunarskólamenntun óskar eftir atvinnu. Hefir bflpróf, margt kemur til greina t. d. skrifstofuvinna, bókhald, innheimta, nætur verzla o. fl. Einnig ýmiskonar heimavinna t. d. þýðingar, erlendar bréfaskriftir, vélritun eða Iéttur iðnaður. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer á afgr. blaðsins „merkt — Vandvirkur" fyrir 1. sept. Reglusöm, eldri kona óskar eftir herbergi og eldunarplássi frá 1. okt. Húshjálp kemur til greina. — Sími 33009. Stúlka óskar eftir herbergi f Reykjavfk (austurbrer), barnagæzla gæti komið til greina 1-2 kvöld 1 viku. Uppl. í sfma 92-1322 eftir kl. 6 e.h. Herbergi með miklum skápum til leigu, sfmi 18497. Ung barnlaus hjón óska eftir 1-2'- herbergja fbúð. Uppl. í sfma 37113 kl. 7-10 e.h. BLIKKSMIÐIR - LAGTÆKIR MENN Blikksmiði, nemnedur, járnsmiði og lagtæka menn vantar okkur nú þegar Blikksmiðja Reykjavfkur. STÚLKA - ÓSKAST Okkur vantar stúlku nú þegar. Þvottahúsið Skyrtur og sloppar, Braut- arholti 2, sími 15790. EINSMANNS - SVEFNSÓFAR Margar gerðir, ódýrasta gerðin komin aftur. Húsgagnaverzlunin Hverfi götu 50. Sfmi 18830.___________________ ATVINNA Blikksmiði, nemendur, járnsmiði og lagtæka menn vantar okkur r '-':smiðja Reykjavíkur. LmgajgmwM'.r

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.