Vísir - 23.08.1963, Side 13
V í S I R . Föstudaginn 23. ágúst 1963.
13
BIFREIÐASALAN
RÖST s.f.
— Símar 11025 og 12640 —
Seljum næstu daga:
Opel Rekord 1962, ekinn 27 þús. km. — Opel Kadett,
ókeyrðan bíl. Austin Cámbridge 1960. Vuxhall Victor,
station 1960. Ford Falcon 1960. Chevrolet 1956, glæsi-
legur bíll. Ford 1954, 8 cyl. beinsk., góður bíll.
Auk þessa bjóðum við yður hundruðir af öllum
gerðum og árgerðum bifreiða. Röst á rétta bílinn fyrir
yður.
BIFREIÐAEIGENDUR:
Við höfum ávallt á biðlista kaupendur að nýlegum
4ra og 5 manna fólks- og station bifreiðum. — Ef þér
hafið hug á að selja bifreið yðar skráið hana þá og
sýnið hjá RÖST og þér getið treyst þvi að bifreiðin
selzt fljótlega. .. ..». .
RÖST s.f.
Laugavegi 146
— Símar 11025 og 12640 —
^ Bade-das
NÝKOMIÐ
í 1 bað kr. 11,00
- 5 böð — 37,00
- 25 böð - 198,00
Eniifremur margar teg-
undir af baðsalti og skúm-
baði.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 78 — Sími 12275
Aldrei er
Kodak
litfilman
nauðsynlegri
en þegar
teknar eru
KODACHROME X 19 DIN
EKTACHROME 16 DIN
HANS PETERSEN H.F.
Sími 2-03-13 Bankastræti 4.
GÆTIÐ VERKFÆRANNA VEL
Góð verkfæri kosta peninga en þau endast lengi.
STÚLKA
vön afgreiðslustörfum óskast i sérverzlun við Laugaveg. Vinnutími
frá kl. 1—6. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist
Vísi fyrir n. k. mánudagskvöld merkt „Góð sölukona".
STÚLKA EÐA KONA ÓSKAST
Fjölprent h.f. Hverfisgötu 116. — Sími 19909.
Hafnarfjörður Garðahreppur
AF GREIÐSLU STÚLKU
vantar frá 1. sept. í sælgætisverzlunina SÓLEY Strandgötu 17 Hafnar
firði. 5 tíma vaktir koma til greina. Uppl. í síma 51280 og 51281
eða I verzluninni.
HÚSBÚNAÐUR o.fl. - TIL SÖLU
Wilton gólfteppi og klæðaskápur til sölu, einnig á sama stað kven
reiðstfgvél og buxur, borsaumavél (rafmagns) og borðstofustólar.
Sfmi 22827.___________
ÍBÚÐ - BARNAGÆZLA
2—3ja herbergja íbúð óskast 1. sept. Barnagæzla eða einhver hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. i sima 33829.______
FRAMREIÐSLUSTÚLKA
óskast strax, Hátt kguE, Vaktavinna. Nánari uppl. í sfma 20490.
HRAFNISTA DAS - STÚLKA
Kona eða stúlka óskast til eldhússtarfa. Uppl. í sfma 35133 og
50528 eftir kl. 7 e.h.___________
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. f bakaríi
Jóns E. Guðmundssonar Hverfisgötu 93 Ekki svarað i sfma.
VÖN AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast í Nesti Fossvogi. Einnig ræstingakona. Uppl. í síma 16808.
árum saman, ef þeim er haldið hreinum og
smurðum — og höfð á vísum stað.
BAHCO
verkfæri
eru seld um
allan heim.
AHCO
verkfærin
Aðalumboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. HF.
verða lang ódýrust,
miðað við endingar
tíma, ef vel er um
þaTi hugsað.
BAHCO verkfærin endast