Vísir - 23.08.1963, Page 14

Vísir - 23.08.1963, Page 14
VÍSIR . Föstudaginn 23. ágúst 1963 Hús haukanna sjö (The House of Seven Hawks) MGM kvikmynd byggð á saka- málasögu eftir Victor Canning. Robert Halor Nicole Maurey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. K APO í KVENNAFANGABÚÐUM NAZISTA Mjög spennandj og áhrifamikil, ný ítölsk kvikmynd. Susan Strasberg Emmanuelle Riva Bönnuð börnum innan 1C ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■k STJQRNUfgffÍ SiIBi 1*930 Fjallvegurinn Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. Brúðarránið Hörkuspennandi litmynd með Hock Hudson. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. TJARNARBÆR j Sætleiki valdsins Æsispennandi og snilldarvel gerð og leikin ný amerísk stór- mynd, er fjallar um hina svo- kölluðu slúðurblaðamennsku og vald hennar yfir fórnardýrinu. Aðalhlutverk: Burton Lancaster og Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ Hvit hjúkrunarkona i Kongo Ný amerísk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Sfópcavogsbíó 6. /IKA FEMINA'S FÓQETON* SOUCES Farvefilmen En Svmnasieelev FORELSKEt SIGI RUTH LEUWEBIIi fr-a-FAMlLIEN TRAPP- ogCHRlSTIAN WOLFP A morgni lifsins 7. sýningarvika. Sýnd kl. 7 og 9. Nætur Lucrezeu Borgic Spennandi og djörf litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Einn, iveir og þrir (one, two, three) Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd í Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Myndin er með íslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Gefou mér dóttir mina aftUr (Life for Ruth) Brezk stórmynd byggð á sann- sögulegum atburðum, sem uröu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Michael Craig Patrick McGoohan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ævintýrið i Sivala- turninum Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd með hinum óviðjafnan- lega Dirch Passer og Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9. Sími 11544 Milljónamærin (The Millionairess) Bráðskemmtileg ný amerísk mynd byggð á leikriti Bernhard Shaw. Sophia Loren Peter Seller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tammy segðu satt (Tamrpy teil me true) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd. Sandra Dee John Gavin / •Sýnd kl. 5, 7 og 9 7. sýningarvika Sælueyjan (Det tossede Paradis) Dönsk ;amanmynd algjörlega í sér flokki. Aðalhlutverk: Dirch Parser Ghita Norby Sýnd kl. 7 og ‘ Bönnuð innan 16 ára. Rafmagns-talíur : 400- 800 og 1500 kg. Hagstætt verð HEÐINN VÉLAVERZLUN Sítni 24260 Hreinsum vel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 1825 Hafnarstræti 18, sími 18820. Vindáshlíð K.F.U.K. Guðsþjónusta verður í kirkjunni í Vindás- hlíð sunnudaginn 25. þ. m. kl- 3 e. h. Síra Jóhann S. Hlíðar prédikar. Bílferð verður frá húsi K. F. U. M. og K kl. 1 e. h. á sunnudag. Allir eru velkomnir á guðsþjónustuna- Kranamaður Maður óskast til að stjórna byggingarkrana. Gott kaup. Langur vinnutími. Sími 36971. Konur — Karlar Viljum ráða saumastúlkur nú þegar. Þurfum einnig að ráða laghentan karlmann til ýmissa starfa. AA AIQ'AÍJíN LAUGAVEG 178 SÍM! 3 35 42 ÞAKKIR Öllum þeim, sem minntust mín í fimmtúgs- afmæli mínu 14- júlí s. 1., sendi ég alúðarfyllstu þakkir. Síldarverksmiðjum ríkisins og starfsmönn- um þar þakka ég sérstaklega virðulegar gjafir svo og hlýjar kveðjur mér fluttar frá siglfirzk- um verkamönnum. Baldur Eiríksson. Hafnarfjörður Börn vantar til þess að bera út Dagblaðið Vísir- Upplýsingar í síma 50641 kl. 8—9 e. h. AFGREIÐSLAN, Garðavegi 9, uppi. ■asa-r,'.. x.i.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.