Vísir - 31.08.1963, Page 6
6
VlSIR . Laugardagur 31. ágúst 1963.
VIÐTAL UM TÍZKU VIÐ ANDREU
1 Róm máluðu konur sig,
brúkuðu egypzkt kol til þess að
sverta augnlokin og kritarduft
á hörundið til þess að gera það
hvítt og ernhvern lit báru þær
á kinnamar. í þá daga höfðu
allar betri konur þræla og am-
báttir til þess að snúast f
kringum sig og voru langtím-
um saman að snurfusa sig.
Snyrtrng kvenþjóðarinnar
komst inn i gullbókmenntir.
Rómverska skáldið Óvid ver
löngum kafla í verkinu „Listin
að elska“ um andlitsfegrun og
gefur formúlu, sem svarar til
„make up“ (sett saman úr hveiti
og eggjum ...).
Svo kom að því, að ekki þótti
dömulegt að nota fegrunariyf,
heldur bera merki um vafasöm
einkenni (heimskona fullyrti, að
Hallgerður vinan og Guðrún
Ósvifursdóttir hafi báðar notað
,,make-up“). Á 17. og 18. öid
komst það aftur t tfzku, að fín-
ar dömur notu&u fegrunarlyf.
En á 19. öld brejttist þetta aft-
ur, og það var ebki fyrr en rétt
fyrir aldamót, að konur, sem
máluðu sig, voru teknar sem
góðar og gildar f fínni sam-
kvæmum. Ungum stúlkum var
hins vegar kennf að bíta sig f
'Jl/I'ARGT er ritað og rætt xun
tízku kvenþjóðarinnar (og
karlmanna raunar líka). Það er
talsvert spurt um umbúðimar,
og nú er það einu sinni svo, að
það þykir góð lenzka, ef konan
er „fyrir augað“. Þó getur senni
lega engin fegrunaraðferð tekið
fram fyrir hendurnar á náttúr-
unni, í hæsta lagi getur aðferð-
in stuðlað að því, að það, sem
fyrir hendi er, njóti sfn sem
bezt.
Fyrir forvitni sakir var haldið
á fund Andreu Oddsteinsdóttur
(sem er eina íslenzka konan
með réttindi frá tfzkuskóla
„Lucky“ f Parfs, „La Nouvelle
Ecole de Mannequin et Maintien
de Paris“). París hefur alltaf gef
ið tón f kvenlegheitum og fegr-
un og tízku kvenfólks um allan
heim.
Andrea er nýkomin þaðan —
eins og lesendum Vísis er kunn-
ugt um, hefur hún sent blaðinu
fréttabréf.
Af spjalli við hana skildist
manni, að nokkur aðalatriði
giltu fyrir þokka konunnar, t.
d. göngulag og hreyfingar,
framkoma, hármeðferð, andlits-
snyrting, svo að nokkuð sé tal-
ið ...
Það hefur þótt við brenna,
Andreiu
Spánskur matador-hattur. (Ljósm. Vfsis: I. M.)
JJPPRUNALEGA málaði verið teknar að mála sig og
fólk sig f framan til þess nota fegrunarlyf fyrir fjögur
Ofmargar íslenzkar
að hræða, og þá einkum
óvini í stríði. Frumstæðar
þjóðir gera það enn.
Hins vegar eru til sagnir
um það, segir f kennslubók,
að konur f Egyptalandi hafi
.VAVAV.’.V.V.V.VAW.V
þúsund árum. í»ær lituðu
ekkj eingöngu^ augabrýnnar,
heldur smurðu þær sig þykkt
með dökkum farva undir
augum og notuðu mismun-
andi lit eftir árstfðum.
v.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v
varimar og sjúga þær með
tungubroddinúnv - og Iöðrunga
sjálfar sig pfnuiítið til þess að
fá roða fram i kinnarnar, áður
en þær tróðu inn á dansleik.
Árangurinn var
verri en nú.
kannski ekki
v.v.v.v.v.v
§
Þegar maður heyrir norrænu
sundkeppnina nefnda dettur
manni ávallt hin aldna kempa
Benedikt G. Waage í hug. Svo
oft hefir hann brýnt fyrir Reyk-
vfkingum að nota sjóinn og sól-
skinið, að nafn hans er órjúf-
anlega tengt sundmennt almenn
ings, og þá sérstaklega slíkum
keppnum, þar sem allir „fara
á flot“. Eg hitti hann á götu
um daginn og hann sagði við
mig: Við erum að dragast aftur
úr. Við verðum að herða okkur.
Blessaðir minnizt þið blaða-
mennirnir á norrænu sundkeppn
ina. Og f sama streng tók ann-
ar kunnur íþróttafrömuður,
Kristján L. Gestsson úr KR.
Llfsnautn og langl'ifi
Mér er ljúft að koma þessum
tilmælum á framfæri hér í dálk
inum. Og ég er viss um að það
er ekki aðeins þjóðarstoltið,
sem vakir fyrir þeim sem brýna
til sundsins. Það er ekki síður
hitt að sem flestir njóti þeirrar
heilbrigðu gleði og Ííkamsrækt
ar sem sundið er. Auðvitað er
það mjög ánægjulegt ef íslend-
ingar verða efstir á blaði i sund
keppninni og vinna þar frægan
sigur. En það er ekki síður hitt
að sem flestir leggi út á braut
fþróttanna. Margir hafa kannski
ekki synt í fleirj ár, þegar þeir
taka þátt á norrænu sundkeppn
inni, en hver veit nema sú sund-
Mens
sana
ferð verði til þess að fleiri fylgi
á eftir. Jg þá er tilgangnum
náð. Það er nefnilega svo að
íþróttir og heilsurækt er hér á
landj langt frá því að vera
almenningseign. Það er ekki
nema tiltölulega lítill hópur sem
iðkar íþróttir. Hér þurfa miklu
fleiri að taka þátt f leiknum —
og þá einmitt sundinu sem er lík
lega hollasta íþróttin af þeim
öllum.
Heilbrigð sál f hraustum lfk-
ama er gamali endir á mörgum
íþróttaræðum. En svo góð vísa
er aldrei of oft kveðin. Við Is-
lendingar erum einstaklega lán
samir að eiga hinar heitu lindir.
Af þeim öfunda okkur flestar
aðrar þjóðir. Og við verðum að
læra að hagnýta okkur þær enn
betur til bættrar heilsu og lík-
amsræktar en ennþá hefur verið
gert.
Orðskripi
En úr því að ég er farinn að
tala um norrænu sundkeppnina,
þá gleður það mig að æ sjaldnar
heyrist orðskrípið „samnorr-
ænn“ lengur í útvarpi og blöð-
um. Þetta orðskrípi hélt innreið
sína í málið fyrir nokkrum árum
og náði ótrúlegri fótfestu. Auð-
vitað er það hrein vitleysa. Norr
ænn er heildarheiti sem nær yfir
allar Norðurlandaþjóðirnar. Að
kalla þær „samnorrænar" er
tvftekning og kjánaskapur. En
svona getur það verið. Menn
tyggja orðin hver upp eftir öðr-
um, án þess að gera sér nægi-
lega grein fyrir því hvað þeir
eru að segja.
Babhugsjón Gisla
Nýlega birtist gamansöm
grein f hinu víðlesna og íhalds-
sama vikuriti Time um bað-
menningu Þjóðverja, en eins og
kunnugt er hafa Þjóðverjar
lengi haft þá trú að böð séu
bót við flestum kvillum, jafn-
vel líkamlegum, erfiðum sjúk-
dómum. Um það eru aftur á móti
skiptar skoðanir, þótt enginn ef-
ist um almennt heilsuræktar-
gildi baðanna.
En hér á landi eru öll beztu
skilyrði til þess að stofna alls
kyns böð, sem erlendir menn
sækjast svo mjög eftir, leirböð,
margvísleg, fosfórböð, kísilböð
o.s.frv. Við eigum einn mann
sem sér hér lengra inn I framtíð
ina en aðrir. Það er Gísli í Ási.
Hann hefur lengi talað fyrir
daufum eyrum, en hann hefur
gert stórvirki í Hveragerði.
Framtíðin mun leiða í ljós að
hugmyndir Gísla eru gulls ígildi.
Um það þarf enginn að efast
sem kynnzt hefir baðmenningu
Þjóðverja.
Kári.
í
að íslenzkar konur kynnu ekki
að ganga — þær hreyfðu sig
of luralega og þyngslalega (eig-
inlega grófar í hreyfingum) eða
frekjulega eins og vaikyrjur.
„Andrea — eiga konur að
koma fyrst niður með hælana,
þegar þær ganga?“
„Alls ekki — þær eiga að
stíga fyrst í tærnar".
„Eiga þær að vera innskeif-
ar?“
„Fremur útskeifar en inn-
skeifar".
„Eiga þær að þenja út brjóst-
kassann?"
„Það er ókvenlegt að þenja
út brjóstkassann, eins og kon-
an hafi gleypt hrífuskaft“.
„Er það satt, að konur séu
nú látnar ganga með sandpoka
á höfðinu í staðinn fyrir bækur,
svo að þær beri sig vel?“
„Það hef ég ekki heyrt —
nú er hætt að nota bækur til
að kenna göngulag. Það skiptir
máli, að konan gangi þannig,
að hvorki axlirnar né rassinn
hristist eins og í rúmsjó ...“.
„Er sama, hvernig kona
stendur, t. d. í kokktellboði?"
„Hún á að standa flógu eðli-
lega með mjaðmagrindina að-
eins örlítið fram“, segir frú
Andrea og sýnir, hvernig það er
gert.
Tízkuskórnir eru háir á ristina.
(Ljósm. I. M.)
Nokkur aðalatriði fyrir þokka konunnar.
Göngulag konunnar og öryggiskennd.
Þetta nýja „hneykslanlega“ göngulag!
Fötin og áhrif þeirra á persónu og sálarlíf
konunnar.
Franskur fegrunarvökvi úr sjávargróðri.
Hver aldur hefur sinn sjarma.
„Ef konunni líður vel, hlýtur hún að líta vel út‘
;.v.v.
WJ