Vísir - 06.09.1963, Side 3

Vísir - 06.09.1963, Side 3
V í S I R . Föstudagur S. sept. 1963 í GÆRDAG kom islenzka Iands- Iiðið saman á Café Höll og rabb- aði saman yfir veitingum. Það var létt yfir hópnum og greini- legt að gott andrúmsloft ríkir í herbúðum okkar manna. Eftir kaffidrykkju var haldið í Laug- ardal, þar sem landsleikurinn hefst á morgun kl. 16. Myndirn- imar sýna það sem þar gerðist. Karl Guðmundsson skýrði út „taktík“ Iiðsins, sem vitanlega er algjört hernaðarleyndarmál, og þegar blaðamann bar að Átökin viB „brezka Ijánið" mdirbúin garði og kom inn í litla leik- fimisalinn í Laugardal var eins og hann hefði komið inn í mitt kjarnorkuver með njósnatæki á lofti. „Enga blaðamenn, þeir eru stórhættulegir,“ kölluðu piltarn- ir hver í kapp við annan og því fór sem fór, við fengum enga nasasjón af hernaðarlist Karls, en fengum að smella af mynd af piltunum sitjandi á leikfimi- dýnum fyrir framan töfluna. Liðsmenn mátuðu í gær nýja landsliðsbúninga, fallegar bláar peysur og ein myndin sýnir ein- mitt þegar fyrirliðinn, Ríkharð- ur, er að máta sína peysu. Hin- ir leikmennirnir eru Árni Njáls- son og Hörður Felixson. Læknar fengu ærið starf, all- ir voru vandlega skoðaðir. I- þróttalæknir, Jón Eiríksson, sést t. d. hlusta Helga Daníels- son og úrskurðurinn er auðvit- að „stálhraustur“. Jón Ásgeirs- son sést Iíka leggja hendur á Bjarna Felixson, en Jón hefur undanfarin ár nuddað landsliðs- menn og dyttað að melðslum knattspyrnumanna okkar. Áð lokum fengu knattspymu- mennimir útrás í léttum leik. Helgi Dan. sést kasta sér eftir knettinum en á bak við er m. a. Sæmundur Gíslason úr Iandsliðs nefnd og er í heldur vfgalegrl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.