Vísir - 06.09.1963, Side 7

Vísir - 06.09.1963, Side 7
VI S I R . Föstudagur 6. sept. 1963, í þessarri grein verður rætt um inngang í hús. Fyrst og fremst ber að hafa í huga að hann snúi að götu, þá er greiðast komið að honum. Eðli- legt er að hafa í huga að hann snúi ekki að mestu vindáttum. Ef lit- gangur snúi í tvær slðast nefndu áttirnar. Inngangar eiga að vera vel afmarkaðir, þannig að auðvelt sé að finna þá. Það er bezt gert með velbyggðum plötum yfir dyrunum, og með veggjum eða Hurðir grindum. Leitazt verður við að"- hafa innganginn vinalegán, það" sem Danir kalla „intim og i- mödekommende“. Ljós og hús- hurð milli anddyris og stiga læsta. Bakinngangar eru æskilegir vegna barna auk þess sem þeir eru þá venjulega aðalleiðin út í húsgarðinn. Oftast liggur and dvri frá þvottahúsi. Inngangur og stígur að honum erU Játt yfirbyggðir. m Vegnár'Veðfáttunnar hér mæð irt>mikið.iá húsum, og eru inn- gangar gjarnan viðkvæmir. Pall urinn yfir dyrunum á að geta varið innganginn talsvert fyrir þessum veðurbarningi. En nauð- synlegt er að hurðir og umgerð ir séu úr harðvið, bezt er tekk- viður, vegna þess hve mikil olía er í honum, og viðurinn breyt- ist lítið við rakabreytingar. I seinni tíð hafa málmhurðir rutt sér til rúms í fjölbýlishúsum og stórum skrifstofubyggingum, en lítið í einbylishúsum eða minni íbúðarhúsum. Þær þykja ekki eins vinalegar og góðar viðarhurðir. Þar sem umgangur er mikill er æskilegt að hert gler sé í hurðunum. Venja er að rúðurnar séu litlar. Annars fer það eftir smekk hvers og eins. Hurðir eru venjulegast einn metri á breidd og tveir og tfu á hæð. Tröppur og stigar Tröppur eru venjulegast 17x 29 sentimetrar. Bezt er að velja perlusteypu í tröppur og gang- stíga að inngangi. Periusteypa heitir hún þegar smámöl hefur verið dreift ofan á blauta steypu Með þessu móti verður leið- in ekki eins hál og hún væri rennislétt. í innganga þar sem hætta er á hálku er ekki ó- eðlilegt að setja hitarör, sem halda steininum þurrum og varna hálku. Handrið á tröppum Inngangurinn og stígur að honum eru smekklega yfirbyggðir í stfl við húsið. Á öllum myndunum er sérstaklega mikið gert fyrir innganginn. Byggt fyrir milljarða Byggecentrum og Sýningar- höliin í Kaupmannahöfn efna til mikiilar sýningar og fræðslu á byggingarefnum, byggingarað- ferðum og tækjum í næsta mán uði eða dagana 11. til 20 okt. Allt sýningarsvæðið er 47 þús. ferm. að stærð. Sýningin heitir „Byggeri for milliarder“ og tákn þeirra millj- arða fjármagns, sem lagðar eru í byggingar á ári, milljarða vinnustunda, milljarða bygging- arefnategunda og milljarða manna sem í byggingum búa. Aðalmarkmið þessarar sýning ar er að sýna fram á hvaða vandamál byggingariðnaðurinn þarf að leysa í. framtíðinni Leggja fram sinn skerf til fram fara og benda á möguleika til að byggja fleiri hús, ódýrari og betri, hún mun verða sýnishorn af því hvað langt menn hafa náð í þessum efnum I dag og hvern ig hægt er að hagnýta frekar þá möguleika sem fram koma með rannsóknum, aukinni fram- leiðslu, áætlanngerð, stöðlun, hagnýtingu nýrra efna og að- ferða og tækniþróunar, o. m. fl. Sýningin mun standa í 10 daga og á þeim tíma fjölgar mannkyninu um 1,4 milljónir. I dag mun fólksfjöldinn í heiminum vera um 3 milljarðar, en eftir 40 ár með sömu aukn- ingu verða um 6 milljarðar Aætlað er að þessir 3 milljarð- ar manna búa í um 500 milljón byggingum, en þar af eru um 200 milljónir þeirra ekki taldar mannsæmandi vistarverur. Þegar samanburður er gerður á fólksfjölguninni í heiminum á ári og fjölgun íbúðabygginga. kemur í Ijós að í staðinn fyrir f milljónir íbúðarbyggingar sen nú eru byggðar árlega er þör fyrir þrisvar sinnum fleiri eð' 25 milljón byggingar. Framhald á bls. 13. ið er á veðurkort af Reykjavík má sjá að helztu rigningarátíir eru austur og suðaustur en minnst rigning úr vestri og norðvestri. — Þess vegna er æskilegt að inn númer geta verið á veggjum. í anddyrum þurfa að vera dyra- bjöllur, jafnvel dyrasími, nafn spjöld, póstkassar og annar út- búnaður til að fólk hafi örugga I vitneskju um íbúa hússins og eig auðvelt með að hafa sam-1 band við þá, ef með þarf. í fjöl- býlishúsum er æskilegt að koma þessu fyrir í sérstöku anddyr’, svo mögulegt sé að hafa milli Greinar um byggingarmál, birtar í samvinnu við Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands. Inngangur er skýrt afmarkaður af tveimur hvítum veggjum, sem stinga í stúf við aðra hluta bygg- ingarinnar. Fremri veggurinn leiðir gestinn að dyrunum. eru nauðsynleg. Þau eru venju lega um 90 sentimetra á hæð og 12—15 sentimetrar milli rimla. Hægt er að nota járn- handrið, ef þau eru sandblásin og málmhúðuð, eða handrið úr aluminium eða ryðfríu stáli. Stundum eru handlistar hafðir úr tekki eða öðrum harðvið þar sem járn er kalt viðkomu, ekki slzt á vetrum. Steinsteypt handr ið eru ósjaldan þung og klunna leg. Mottur og ristar Að lokum má nefna athug- anir á því hvernig bezt er að hindra að óhreinindi berist inn í hús, með þeim sem ganga um. Bezt hefur reynzt að setja ristar framan við dymar þar sem ekkert getur safnazt á þær. Og innan við dyrnar er heppi- legast að hafa kókósmottu, vegna þess að þær hreinsa bezt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.