Vísir - 06.09.1963, Side 10

Vísir - 06.09.1963, Side 10
VÍSIR . Föstudagur 6. sept. 1963. w ivæa Hjólbarðaviðgerðir y Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Sími 23987 Kvöldsimi 33687 Glæsilegar hæðir í tvíbýlishúsi á hitaveitusvæðinu til sölu. — Góður staður. Bílasala Matthíasar Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Olympia breytt ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 i 1. fl. standi Taunus Station ’58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll Moskowitsh ’57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61 Skoda '55-56-57-58-60. Zodiack '58-60, góður bíll. Mersedes Benz '58-60. Mersendes Benz 190 ’60, góður bfll. Fengist fyrir fasteignatr. bréf. Oldsmobil Hartopp 4 dyra ’56. Chevrolet ’54-55-56-57-58-59-60. Ford Station ’58 og 59 í 1. fl. standi. Ford Trater vörubíll ’60, 6 tonna. Beddford '60-61-62. Leiland vörubíll 5*/i tonna. Volkswagen Rúgbrauð '54-56-57-60. Einnig sel ég nokkra Volkswagenbíla árgerð ’62 á kr. 92 000 — og Landrover á mjög góðu verði. Ath. mikið úrval af öllum teg. og árg. bifreiða. BÍLASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2, simi 24540. 3 herbergja íbúð við Hvassa-- leiti. 3 herbergja risíbúð við Selja- veg. Útborgun kr. 150 þús Stórt timburhús á eignarlöð nálægt Miðbænum. 2, 3, 5 og 6 herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu f Austur- og Vestur- bæ. Skattskrá Gull- bringu- og Kjósar- sýslu árið 1963 Skattskrá Gullbringu- og Kjósasýslu ásamt skrá um álögð iðnlánssjóðsgjöld fyrir árið 1963 liggur frammi frá 6. desember til 19. september, að báðum dögum meðtöldum. Skrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá um- boðsmönnum skattstjóra, en heildarskrá á Skattstofu Reykjanesumdæmis Hafnarfirði. Umboðsmenn veita framteljendum aðgang að framtölum sínum. 1 skattskránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókargjald 4. Almannatryggingagjald 5. Slysatryggingagjald atvinnurekenda 6. Lífeyristryggingagjald atvinnurekenda 7. Gjöld til atvinnuleysistryggingarsjóðs. í skattskrá Garðahrepps verða Kirkjugjöld til viðbótar ofantöldum gjöldum. Innifalið í tekju og eignaskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts er til 5. október 1963. — Kærufrestur vegna iðlánasjóðsgjalda er til 19. september 1963. Kærurnar skulu vera skriflegar og afhentar umboðs- manni eða á Skattstofuna í síðasta lagi að kvöldi síðasta kærufrstsdags. Athygli skal vakin á því að álagningarseðlar, sem sýna gjaldastofna og gjöld, sem birtast í skattskrá, verða sendir til allra gjaldenda. Hafnarfirði 5. september 1963. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Volkswagen ’57. verð 60 þúsund, útb. samkomul. Ford ’56 Station, original. Glæsilegur. Chevrolet ’55 sendiferða- bíll. Stöðvarpláss getur fyigt. Villys jeppi ’47 með stál- húsi. 35 þúsund. Taunus ’60 Station. Verð 110 þúsund. Chevrolet ’56, 6 sylendra, beinskiptur. Chevrolet ’55. Góður bíll. Verð 60 þúsund. Land Rover, 54. Bíllinn selzt hjá okkur. Það er reynzlan! RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍMI 15512 ER FYRIRLIGGJANDl Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6 NÆTURVARZLA er i Laugavegs Apótek 31. ágúst til 7. september. esson Neyðarlæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h alla virka daga nema laugardaga Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 30. ágúst til 6. sept. er Ei- ríkur Björnsson. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl 1-4 e.h Sími 23100 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl 9-4 og helgidaga frá kl 1-4. Slysavarðstofan i Heilsuvernd. arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin. sími 11100 Lögreglan, simi 11166. Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — simi 51336 fJtvarpið Föstudagur 6. september. 18.30 Harmonikulög 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð mundsson og Tómas Karls- son). 20.30 Monique Hass leikur á píanó prelódíur eftir Deb- ussy. 20.50 Erindi: Um innflutning plantna og fræöfliin (Há- kon Bjarnason skógræktar- stjóri). 21.10 Frá tónlistarhátíðinni í Wl Brúnar terrelínbuxur („multi colour11 Nýjung. Mjög fallegar Verð 840.00 aitima Schwetzingen í maí s. 1. 21.30 Útvarpssagan: „Herfjötur" eftir Dagmar Edquist, X. (Guðjón Guðjónsson). 22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur" eftir Kelly Ross, XII. Hall(- dóra Gunnarsdóttir). 22.30 Menn og músík: X. þáttur. Mendelssohn. (Ólafur Ragn ar Grímsson). 23.15 Dagskrárlok. LA ©PIB Þá verðum við átta á afmælinu mínu. + sex ef við eigum að bjóða einhverjum stelpum með. Sl'óðum flett Stormar hvína, stráin sölna, stórvaxin alda rís á sæ, á rjóðum kinnum rósir fölna í regin-köldum harmablæ, brennandj tár um bleikan vanga boga, því hjartað vantar ró — en alltaf jafnt um ævi langa aldan 1 þínu djúpi hló. „Dettifoss" — Kristján Jónsson Fjallaskáld Það gerðist á manntalsþingi í Árnessýslu, vorið 1849, að bænd- ur í Ölfus og Selvogshreppum neituðu að greiða það, sem á þá var lagt upp í kostnað við alþing- ishald. Báru þeir því tvennu fyrir sig, að kostnaði þessum væri ekki réttilega skipað niður — og að alþingi væri ónýtt, og hefði ekki unnið landinu neitt gagn! Eina sneib. . . . þegar niaður athugar það nánar er það undarlegt, að þeir, sem að ríkisútvarpinu standa, skuli aldrei hafa tekið upp á því, eins og þeir eru þó uppátektarsam ir yfirleitt, að velja einhvern sér- stakan söng, sem alltaf væri leik inn í morgunsárið til merkis um að þar með hæfist plága dagsins.. fyrst þeir hafa nú að sögn tekið upp á þvl, að láta hana hefjast framvegis klukan sjkö að morgni, væri ekki úr vegi, að þeir tækju loksins upp á þessu líka ... og ef þeir eru í vandræðum með lag og ljóð, sem þó skal ekki að ó- reyndu trúa, mætti kannski, með tilliti til áðurnefndrar uppátektar benda þeim á hið gamla og góða þjóðlega lag og erindi: „Heim er ég kominn og halla undir flatt“ . . . það ætti að reynast nokkurn veginn tímabært . . . Tóbaks- korn . . . allt er nú bannað, lags- maður . . . bannað að salta þessa líka að því er þeir segja sílspik- uðu og fallegu síld, af þvl að hún er ekki fyrirfram seld . . ætlj að þeir leggi svo ekki bráð- um bann við því, að hjón geti dætur, nema þær séu fyrirfram giftar . . . Strætis- vagnhnoð Velkomin heim, ó dýra fegurðardrottning, dollaramilljón af holdi og vaxtarlínum. Vor göfuga þjóð í ljúfri tilbeiðslu og lotning lýtur þér sjálfri, og Einari — skapara þínum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.