Vísir - 06.09.1963, Page 12

Vísir - 06.09.1963, Page 12
72 V í SIR . Föstudagur 6. sept. 1963. œaMre «•••••••••••••«••• !«•«•••••••••* • • • • • . . . l . . « > >T Vanir menn. Vönduð vinna. Fljótleg. Þaegileg. 1» R I F h.f. - Sími 35357 Vélritun. Vön vélritunarstúlka óskar eftir að taka að sér vélritun á kvöidin. Sími 13774 eftir kl. 5. ingermgar « [; ; ’ 6!m; 35067 v /TMMBRÆ-BíMMi Enska, þýzka, danska, sænska, I franska, bókfærsla, reikningur. j Harry Vilhelmsson, Haðarstíg 22, ími 18128. Lestrarkennsla. Hef iesæfingar með 10—12 ára börnum. — Sími 33580. María Árelíusdóttir kennari, I Safamýri 39. TkimiKXWM&otf HRAFNÍSTU344.SlMÍ 38443 LEsTUR*STÍLAR'TALÆFÍNGAR ŒNNI vélritun á njög skömmum tíma. Uppl. í síma 37809 kl. 6-9 'aglega. ______ Viðgerðir á startörum og dyna- móum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348. Stúika óskast til að hreinsa stiga í fjölbýlishúsi. Uppl. Álfheimum 34, I. hæð til vinstri kl. 6—8. Óska eftir að komast að sem nemi á hárgreiðslustofu. Uppl. í síma 35764. Kona óskast til að líta eftir ung- barni á daginn, helzt í Laugarnes- hverfi. Simi 13719. Get bætt við mig innréttingum. Lysthafendur leggi uppi. inn á afgr. blaðsins merkt „X“. Brún, merkt ferðataska tapaðist s.l. laugardag, sennilega hjá Bif- reiðastöð íslands. Finnandi vinsam- lega skili henni á lögreglustöðina. Armbandsúr með gormarmbandi tapaðist líklega nálægt Ofnasmiðj- unni Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 14844. Niveda kvengullúr tapaðist í mið- bænum eða Bústaðahverfi. Finn- andi vinsaml. hringi f síma 34529. 2 herbergi óskast. Sími 17650. Drapplitað peningaveski með pen ingum og vegabréfi ásamt fleiru tapaðist á leiðinni frá Vogum og niður á torg. Finnandi vinsamlegast skili því á afgréiðsiú Vísis. Eundar- iaun. Kvenúr tapaðist 18. júlí s.I. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 16806. Taska, rauð með bláum rósum með sundfötum f, tapaðist í bið- skýlinu við Rauðarárstíg. Finnandi vinsaml. hringi í síma 32937.______ Tvær stúlkur vantar 1-2 herb. og eldhús eða eldunarpláss strax. Sími 12085 frá kl. 8-6. 3—5 herb. fbúð óskast til leigu Uppl. í síma 23136 og 50737. Sjómann í millilandasiglingum vantar 3 — 5 herbergja íbúð nú þeg- ar. 4 fullorðnir. Sími 23269. KærustuPar með barn á öðru ári óskar eftir 2 herbergja íbúð nú þegar eða fyrir 1. okt, Húshjálp kemur til greina. Símj 22694. Reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi og eldunarplássi, helzt sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 23663. Ung hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Sími 12174. Húsnæði. Sá eða sú sem getur útvegað karlmann og stúlku eða hjón í norðlenzka sveit situr fyrir smáíbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 16585. Ungur danskur rakari óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum frá 1. október. Uppi. f síma 16909 til kl. 6 og 10533 eftir kl. 6 e.h Herbergi óskast fyrir ungan reglusaman mann sem næst Mið- bænum. Sími 14011 milli kl. 7 og 8. Hver vill vera svo góður að leigja ungum hjónum, með ungbarn, sem eru alveg á götunni, 1—2 herbergi og eldhús. Uppl. f síma 34632 í dag og næstu daga.__________ Tvær reglusamar stúlkur óska eftir tveggja herbergja íbúð sem næst Miðbænum. Sími 22790 fyrri hluta dags næstu daga. Ungur bankamaður, sem les utan skóla undir stúdentspróf, vantar herbergi. Uppl. í síma 19143 eftir kl. 6. HLIÐGRINÐUR Smíðum hliðgrindur, snúrustaura og ýmis konar barnaleiktæki. Málm- iðjan, Barðavogi 31. Sfmi 20599. 2 — 4 herbergja íbúð óskast til 1 leigu. Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Sfmj 24723. HERBERGI - ÓSKAST Flugvirki óskar eftir herbergi til ieigu sem næst flugvellinum í Reykja- vík, Flugfélagsmegin eða í Miðbænum. Sími 17121. Ungur, reglusamur iðnnemi ósk- ar eftir herbergi (helzt í Laugar- nesi eða nágrenni) nú þegar eða I fyrir 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt: „Reglusemi — 10845“. BIFREIÐ -- ÓSKAST Ég vil kaupa litla bifreið eða meðalstóra, 1—3 ára gamla. Góð útborgun og gott veð. Áhugasamir leggi upplýsingar á afgreiðslu Vísis fyrir inánudagskvöld merkt „Bifreið 100“. SEGULBANDSTÆKI - TIL SÖLU Segulbandstæki K. B. 100 til sölu. Uppl. í síma 20995. VÖRUBÍLL - ÓSKAST Vörubíll, módei ’47—’54, óskast. Góð útborgun. Sími 33359 eftir kl. 7 e. h. RÆSTINGAKONA - ÓSKAST hálfan eða allan daginn. H.f. Sanitas. Sími 35350. BIFREIÐASTJÓRI - ÓSKAST Viljum ráða röskan og áreiðanlegan mann nú þegar til að stjórna sendi- ferðabifreið. H.f. Sanitas. Sími 35350. ÍBÚÐ TIL LEIGU Stór íbúð til leigu, upplögð til matsölu. Til sölu á sama stað skatthol, eldtraustur skjalaskápur, ísskápur og vandað píanó. Sími 34814 eftir klukkan 7. STÚLKA - SAUMASKAPUR Stúlka óskast við breytingar. Kápu- og dömubúðin, Laugaveg 46. — Sími 19768. HERBERGI - ÓSKAST Skrifstofumaður óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla. Má vera ris- herbergi. Sími 18128. íbúð. 2 — 3 herbergja óskast til leigu. Sími 24855. KærustuPar óskar eftir 1—2 her- bergja íbúð í Reykjavík eða Kópa- vogi nú þegar. Vinna bæði úti. Ai- gjör reglusemi. Sími 37396. Kærustupar, sem bæði vinna úti, vantar 1 herbergi og eldhús eða 1 herbergi nú þegar. Sími 17184 kl. 7-9 í kvöld. Herbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku. Reglusemi áskilin. Sími 24104. 3 — 4 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir fullorðin hjón utan af landi, helzt í Laugarneshverfi. Fyrir framgreiðsia. Sími 32491. Reglusamur kennaraskólanemi óskar eftir herbergi. Æskilegt að fæði gæti fylgt. Sími 37883. 2 herbergja íbúð óskast strax. — Sími 17905 kl. 7 —8 á kvöldin og 11858 á daginm__________________ Kærustupar vantar herbergi með húsgögnum í 4 mánuði. Sími 14448 í kvöld. Stúlka með ársgamalt barn ósk- | ar eftir 1—2 herbergja íbúð. Simi | 12210 og 11029 eftir kl. 7. ., -j4 Amerískur pels og kjóll til sölu. Hagkvæmt verð. Sími 15612. Smaragd til sölu. 2l/2 árs segul- bandstæki í topplagi til sölu fyrir 4500 kr. Sím; 23650 eftir kl. 7. Nýlegt sófaborð og reykborð til sölu. — Sfmi 20104 eftir kl. 7 á kvöldin. Ensk vetrarkápa nr. 42 með skinni til sölu. Sími 11461, Lækjar- götu 12, II. hæð. Lada-saumavél til sölu, automat- isk. Sími 14275. Húsmæður. Stóresar stífstrekkt- ir, Sólvallagötu 38, sfmi 11454. Rafha fsskápur til sölu. Verð kr. 2000. Sími 10912. Barnavagn til sölu. Til sýnis í Húsgagnaverzluninni Víðir Lauga- vegi 166. Radio-nett segulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 10644. Til sölu reiðhjól fyrir stúlku 12 til 14 ára, lítið notað. Enn fremur klæðaskápur og tvö stálrúm. Sími 37120. Timbur. Plankar og borðviður, notað, til sölu. Uppl. hjá verkstjóra í verksmiðjunni Nýbýlavegi 2, Kópa vogi. Vel með farinn barnavagn og burðarrúm til sölu. — Skeiðarvogi 137. Sími 32180. Margföldunar- og deildingarvél óskast, má vera handsnúin eða raf- knúin. Sími 35634 eftir kl. 7. Til sölu vegna brottflutnings Thor-þvottavél, Pasap prjónavél og nýr baðvaskur og salerni úr beliku postulíni (Rocca). Sími 13525. Bamakojur til sölu. Sími 24124 eftir kl. 1 í dag. Ljósmyndatæki og vörur til sölu á sanngjörnu verði. Sími 11321. Nýlegur Pedegree barnavagn — stærsta gerðin — til sölu. Sími 23730. Telpureiðhjól til sölu. Sími 11114 »•••££*«••• L-n. C.I Stáleldhús, húsgögn. Borð á Kr. 950, bakstólar kr. 450,00, kollar kr. 145,00. Fornverzl. Grettisgötu 31, sími 13562 2 kvenreiðhjól, lítið notuð til sölu. Sími 14792. Barnakojur. Til sölu tvær notað- ar barnakojur með sambyggðum klæðaskáp og skúffum á kr. 1.000. Uppl. að Ljósvallagötu 32. Sími 23460. Óska eftir að kaupa lítið kven- hjól. Sími 24938. Til sölu notuð húsgögn, svefnsófi, skrifborð, skrifstofustóll, 2 arm- stólar og borðstofuskápur. Selst ódýrt. Sími 36084. Tökum í umboðssölu barnavagna, kerrur, burðarrúm, kerrupoka, ieik- grindur, þríhjól o. fl. — Sækjum heim. Barnavagnasalan Barónsstíg 12. Sími 20390. Hoover-þvottavél til sölu Uppl. Baldursgötu 16, III. hæð. Rafha-suðuspottur 50 lítra, sem nýr til sölu að Álfheimum 50, II. hæð. Sími 10177. Ný hollenzk kápa nr. 42 til sölu. Sími 32794 milli kl. 6 — 8 næstu kvöld. Vegna brottflutnings af landinu er til sölu. Atlas ísskápur og Ser- vis þvottavél, sem nýtt. — Einnig barnakerra. Sími 12451. Viljum kaupa miðstöðvarketil, 2 — 3 ferm. að stærð með kyndi- tækjum. Keilir h.f. Sími 34550. Fallegur brúðarkjóll til sölu, lítið númer. Uppl. í síma 15589. Saumavél til sölu með sikk-sakki. Uppl. í síma 37036. Til sölu barnavagn, Silver Cross nýjasta gerð, mjög lítið notaður. — Laugateigi 11, efri hæð frá kl. 1—7 í dag. Reyktur Mývatnssilungur er laxi betri! Reynið hann. — H. Á. Nýtíndur ánamaðkur. Sími 15902. RÁÐSKONA - ÓSKAST Ráðskonu vantar á gott sveitaheimili úti á landi. Má hafa 1—2 börn. Sími 36848. —i------------ HERBERGI TIL LEIGU gegn barnagæzlu frá 8—1. Upplýsingar í sfma 37702. SJÓNVARP TIL SÖLU Til sölu mjög vandað amerískt sjónvarp í hnotukassa með 23” skermi. Sími 10696. ÍBÚÐ TIL SÖLU 3ja herb. íbúð til sölu. Allt sér. Uppl. í síma 18059 næstu daga. BÍ L A V AR AHLUTIR Tinken hásing með tvískiptu drifi 5 gata felgup og dekk 825x20 sturtur hvorttveggja f góðu lagi o. fl. úr 6 tonna vökvabíl til sölu ódýrt. Uppl. í síma 38375 til kl. 7. 35162 eftir kl. 7. TÓBAKS- OG SÆLGÆTISVERZLUN Óska eftir að kaupa Tóbaks- og sælgætisverzlun á góðum stað í bænum. Tilboð merkt „1818” sendist blaðinu fyrir 8. þ. m. KONA - STÚLKA Stúlka og kona óskast til afgreiðslu og eldhússtarfa. Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16908. VÖRUBIFREIÐ Diesel vörubifreið óskast nú þegar. Uppl. í síma 2-0-1-9-2. •~-arr

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.