Vísir - 06.09.1963, Síða 13

Vísir - 06.09.1963, Síða 13
V í S I R . Föstudagur 6. sept. 1963. 73 Eye liner Eye liner og eye íinerpenslar. Augnabrúnaplokkarar Augnahárauppbrettarar Augnaháralitur Augnabrúnablíant^- Augnaskuggaf SNYRTIVORUBUÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 SOOffl Þyegillinn er ómissandi til allra hreingerninga. Fæsí í Reykiavík h|á: Verzl. Hamborg Verzl. Jes Zimsen Verzl. Jóns Þórðarsonar Fegurðarsamkeppniií. SOOCEfí Sigiirðar Kjartanssonarí er sjálfundinn. Sparar tíma og erfiði. HUS Frh. af bls. 7. Hagnýting fjármagns og tækni til íbúðabygginga í öðrum löndum verður þýðingarmeiri með hverjum deginum sem líður með tilliti til þess hvernig við getum bezt leyst úr þessum vandamálum heima fyrir. Þetta er eitt af því sem Dan- ir segja í formála fyrir sýning- unni og þó eru Danir taldir standa mjög framarlega í bygg- ingariðnaði í dag. Á sýningunni verða m. a. reist einbýlishús, sumarbústaður og fleiri gerðir af byggingum eða byggingarhlutum. Þessi sýning er ein hin merk- asta sem haldin hefur verið í heiminum til þessa, og ekki ó- líklegt að áhugi manna hér á laridi fyrir þessari sýningu sé mikill!1 ^feyggingaþjónusta Arki- tektafélags íslands og Ferða- skrifstofan Saga hafa kynnt sér möguleika á að gefa sem flest- um sem eitthvað láta þessi mál til sín taka tækifæri á hagkvæm um ferðum og uppihaldi í nokkra daga, en allar nánari upplýsingar eru að fá hjá þess um aðilum. Þess má geta að mikill áhugi er fyrir þessari sýningu I Evrópu og fyrirspurn ir frá öðrum heimsálfum hafa borizt sýningarnefndinni, um möguleika á hópferðurh á sýn- inguna: Móttöku og -)< kveðjuhátíð ásamt dansleik verður haldin til heiðurs Guðrúnu Bjarnadóttur, fegurðardrottningu, laugardagskvöld. Meðal skemmtiatriða verður: ★ Tízkusýning frá Verzl. Bemhard Laxdal: Sýnd vetrartízkan, kápur og fleira. ★ Tízkuskólinn sýnir. ■á Gjafaafhending frá ýmsum fyrirtækjum. ★ Skemmtiþáttur — Stutt ávarp. Á Ungfrú Alheimur, Guðrún Bjamadóttir, hyllt. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur fyrir dansi til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðasala í Súlnasalnum á morgun, Iaugardag, frá kl. 2. Til að auðvelda afgreiðslu miðasölu, má panta aðgöngumiða í síma 3 66 18. Borð afhent um leið og aðgöngumiðarnir. Matur framreiddur frá kl. 7. HOYAI YV70 Hefur reynzt afburðavel við íslenzka stað- háttu. Hefur sérstaklega byggðan undirvagn fyrir íslenzka vegi. — Eyðsla o—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður Kostar aðeins 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum Góð varahlutaþjónusta. KRÓM & STÁL Bolholti ó — Sími 11-381. rmas* v/Miklatorg Sími 23136 Ný deild — Málmfylling Höfum opnað nýtt verkstæði að Brautar- holti 3. Framkvæmum alls konar málmfyll- ingu og málmhúðun. Endurnýjum slitfleti með málmsprautun svo sem: Sveifarása (Bensín eða Disel), öxla margs konar o. fl. Þrautreynd aðferð með öllum tegundum harð- eða mjúkmálma. Ennfremur alls konar rennismíði. Þ.JÓNSSON&CO BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 19215

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.