Vísir - 06.09.1963, Page 16
VÍSIR I IcIjwm/í íím1 cMrai Afpí/y ?
Föstudagur 6. sept. 1963. I B B&mUIIUI . it U 3)l™gl U' mS 1 UIU •
Helgi Danielsson markv.
Ámi Njálsson h. bakv.
Bjami Felixson v. bakv.
Jón Stefánsson miðframv. Sveinn Jónsson v. framv.
Islenzka liSií skipað leik-
vöaum knattspymumönnum
Sviptnr ökurétt-
indum ævilangt
ísienzka landsliðið í
knattspyrnu undirbýr sig
nú af kappi fyrir 35. lands
leik sinn á morgun, eins
og menn geta gjörla séð í
myndafrásögn á bls. 3 í
landslið leikur nú fyrsta frá Englandi. Unnu Eng-
sinni við úrval brezkra lendingar báða leikina,
knattspyrnumanna, en þann fyrri 3:2 í Reykjavík
hafa tvívegis leikið við í ágúst 1956, þann síðari í
landslið áhugamanna
Framh á bls. 5
Tvítugur piltur sem s.l. vetur
varð valdur að banaslysi í Reykja-
vílc með of hröðum og ógætilegum
akstri bifreiðar sinnar — að því er
talið er — hefur nú verið dæmdur
í 3 mánaða varðhald og auk þess
sviptur ökuleyfi ævilangt.
Máiavextir eru þeir að laugar-
blaðinu í dag. íslenzkt
Benedikt Bjnrkiind
— rætt við Sigurð Gíslason sem sfrauk frú Eydalsá
látinn
Benedikt Bjarklind stórtemplar
andaðist I gær á sjúkrahúsi i Kaup-
mannahöfn eftir hjartauppskurð. —
Hann var aðeins 48 ára gamall.
Hann var fæddur 9. júlí 1915, son-
ur Sigurðar Bjarklind og skáldkon-
unnar Huldu. Hann varð stúdent
1936 og kandidat í lögfræði 1943
og starfaði síðan sem fulltrúi borg
arfógetans 1 Reykjavík. Hann var
um langt skeið forustumaður Góð- |
templarahreyfingarinnar og stór-1
templar.
13 ára drengur, Sig-
urður Gíslason frá Ak-
ureyri, strauk s. 1. þriðju
dag frá Eyjadalsá í Bárð
ardal, þar sem hann hef
ur verið í sveit í sumar.
Það var milli klukkan 3
og 4 s. 1. þriðjudag, sem
drengurinn lagði af stað,
en til Akureyrar kom
hann ekki fyrr en um há
degi daginn eftir. Er Sig-
urður fannst, var að hef j
ast fjölmenn leit, og fað
ir hans hafði leitað með
kastljósi alla nóttina
meðfram þjóðveginum
til Akureyrar.
Fréttamaður Vísis átti stutt
samtal við Sigurð í gær, en hann
er eins og fyrr segir Akureyr-
ingur og býr að Árnesi í Gler-
árþorpi. Það fyrsta sem Sigurð-
ur sagði eftir að fréttamaðurinn
hitti hann var: Ég ætla ekki að
segja af hverju ég strauk.
Framh. á bls. 5.
Kvöldsölumálið í borgarstjörn:
Skaðleg öíugþróun / smásöluverzlun
— sagði Sigurður Magnásson
— Sú öfugþróun, sem átt hef-
ur sér stað i smásöluverzlun-
inni, að almennum verzlunum
sé óheimilt að gera viðskipti,
sem kvöldsölum hefur smátt og
smátt verið heimilað að stunda,
hefur stórskaðað smásöluverzi-
unina, sagði Sigurður Magnús-
son, borgarfulltrúi, í umræðun-
um um lokunartíma sölubúða á
borgarstjórnarfundi í gær. Rætt
var um tillögur Sigurðar og Páis
Líndals, en þær gera m. a. ráð
fyrir að söluturnum verði lokað
kl. 22 alla daga og að tiltekn-
um fjölda matvöruverziana
verði heimilað að vera opnum
jafnlengi.
Fjöldi kaupmanna og verzl-
unarmanna voru á áheyrenda-
palli til að hlýða á umræðurnar
um málið. Sigurður gerði grein
fyrir tillögunum, en siðan tóku
til máls Óskar Hallgrímsson,
Guðmundur Vigfússon og Ein-
ar Ágústsson, og loks Sigurður
Magnússon í annað sinn. Borg-
arfulltrúarnir kváðust mundu
geyma sér að flytja breytingar-
tillögur þar til við síðari um-
ræðu um málið, ef þeir myndu
þá yfirleitt gera slíkar tillögur.
Seinni umræðan mun fara fram
eftir hálfan mánuð.
1 ræðu Sigurðar Magnússon-
ar kom m. a. fram, að smásölu-
verzlanir væru reiðubúnar til að
auka þjónustu sína almenningi,
en viss atriði yrði að taka til
greina í því sambandi. Kvað Sig-
urður hugsanlegt að verzlanir
skiptust á að veita þessa þjón-
ustu.
Framh á bls. 5
I daginn 9. marz s.l. varð banaslys
I á Bústaðavegi. Piltur — tvítugur
að aldri — var á leið vestur Bú-
staðaveg í vörubifreið. Þegar hann
var kominn á móts við hús nr. 39
við Fossvogsblett — en það stend-
ur við Bústaðaveg — varð drengur,
íæplega tveggja ára að aldri, fyrir
bifreiðinni. Barnið hlaut svo mikil
meiðsli að þau leiddu til bana að
Framhald í bl.s. 5.
&
Sigurður Gíslason.
I