Vísir - 15.10.1963, Síða 9
V í S IR . Þriðjudagiim 15. október 1963.
hraða í fyrrasumar og nú í sum-
mörg húsanna, en megin
jorrinn
iliÍaLi'
“■ j ' :fmWn‘V.
Það er ekki lengur byggt á
óskhyggju einni, að á „svört-
um sandinum“ á Suðurlandsund
irlendi verði fóðurbirgðastöðvar
fyrir ailt landið á komandi tím-
um, og má nú jafnvel eygia
markið framundan, þar sem ris
in er upp í Gunnarsholti fyrsta
heykögglaverksmiðja landsins
— f Gunnarsholti, þar sem sand
byljirnir gátu verið svo svartir
áður.en sandgræðslan hófst, að
menn villtust milli bæja, eins
og menn á vetrum villast í hríð
arbyljum, þegar ekki sér út úr
augum. Miklir framtíðarmögu-
Ieikar eru framundan nú á sviði
íslenzks landbúnaðar — nýir —
eru komnir til sögunnar.
Landnámsstjóri, Pálmi Einars
son, sagði f s.l. viku, er frétta-
mönnum var sýnd heyköggla-
verksmiðjan, að höfuðmarkmið-
ið væri að brióta nýjar leiðir
„til verkunar á hinu ísl. tún-
gresi, þannig að það haldi sem
allra mest fóður- og næringar-
efnum við verkun og geymslu,
verði meðfærileg vara til sölu,
þurfi minna húsrými í geymslu
og verði hentugra í flutningi ...
Hér í Gunnarsholti er mikið
Iand ræktað. Til þess að ræktun
sandanna hér geti orðið enn
arðbærari en hún er nú, er nauð
synlegt að geta komið afrakstri
ræktunarinnar að einhverju
lejdi í verð með sölu, sem þessi
framleiðsluaðferð gerir mögu-
lega ... Markmiðið er, að hér
verði fóðuröflunarstöð, sem
framleiði hey, heykögnla og hev
miöl. Ennfremur gð hér verði
ræktað korn til íblöndunar hey-
fóðrinu. Siðan kemur til ræktun
innlends korns, þegar frumrækt
aðir hafa verið innlendir stofn-
ar til innanlandsnotkunar".
f viðræðu undir borðum í
Gunnarshoiti var rætt nokkuð
um vonir þær, sem við þessa
framleiðslu eru bundnar og
benti landnðmsstjóri á eftirfar-
andi:
f fyrsta lagi væri mikið ðr-
yggi f þvf að geta leyst tfma-
bundin vandræði í einstökum
landshlutum.
í öðru lagi væri ræktunar-
kostnaður á hektara víða allt að
brefalt meiri en f Gunnarsholti.
Ræktunarskilvrðin þar ber að
sjálfsögðu að nýta. Þar sem
ræktunarskilyrði eru erfið,
mætti nota það ræktað land,
sem fyrir hendi er, til beitar og
flytja að fóður frá fóðuröflun-
arstöðvum.
Þá má benda á, að hagkvæmt
kynni að reynast að flytja inn
fóður frá fóðuröflunarstöðvum
til bæja og kaupstaða, sem eru
f mjólkurhungri, vegna þess,
að skilyrði eru ekki fyrir hendi
til mjólkurframleiðslu, og verð-
ur að flytja að mjólk úr öðrum
Hluti vélasamstæðunnar f graskögglaverksmiðjunni og tveir starfsmen hennar.
f r amtí ðarinnar
sótt
landsfjórðungum. I Vestmanna-
eyjum, þar sem voru á 4.
hundrað kýr, eru nú 160—170,
og ekki landrými til ræktunar.
Þar væri hugsanlegt að flytja
inn fóður í framtfðinni frá fóð-
uröflunarstöðvum, og mikilvægt
gæti slfkt líka reynzt stöðum
eins og Patreksfirði ög Súg-
andafirði, svo að tveir séu
nefndir, sem verða að flytja
mjólk — frá Reykjavík og Ak-
ureyri .
Benda má á, þegar um fjár-
festingu er að ræða, að mikið
sparast f geymslurými, og fram-
ar öðru hve stórkostlegur á-
vinningur það verður, að geta
með þessu móti gefið alhliða
fóður, en eftir er að vita hver
þurrkunarkostnaðurinn verður,
en þar verður reynslan að
skera úr.
Margvísleg iiot.
Af þessu öllu er augljóst, að
bændum og bæjarfélögum
verða fyrirsjáanlega mikil not
að þeirri framleiðslu, sem hér
um ræðir. Öryggið, sem hún
skapar, verður ekki metið til
fjár, og ekki er ólíklegt að
margir bændur komi til með
að haga búrekstri sínum með
tilliti til þeirra nýju möguleika,
sem hafa skapazt.
sæ
Keimíausar
mjólkurafurðir
Graskögglar og kögglar með
korni íblönduðu o. s. frv., hafa
þann mikla kost, að enginn
keimur verður að mjólkinni,
en slíkt vill bera við þar sem
kúm er gefið vothey, og getur
það líka komið fram í öðrum
mjólkurafurðum, þ. e. orðið
keimur af. Svisslendingar, sem
hafa ostaframleiðslu, ýmissa
og m. a. fínna tegunda, snúa
sér æ meira að kögglafram-
leiðslunni, til þess að geta ver-
ið öruggir um bragð og gæði
framleiðslu sinnar.
Ásgeir Þorsteinsson verk-
fræðingur og formaður Rann-
sóknaráðs, sem unnið hef-
ir að þessum málum, er ein-
dregið þeirrar skoðunar, að
sú framleiðsla sem hér er haf-
in sé hin mikilvægasta, og það
sé framtíðarinnar aðferð. Hann
benti mér á, að rpeð henni eru
Varðvéiít grásgæðin — hrað-
þurrkun heys sé því framtíðar-
aðferðin, — en gæði íslenzka
túngresisins séu mikil og eigi
eftir að verða meiri, og þetta
sé sú eina ræktun hér á landi,
sem segja megi að ekki gæti
brugðizt. Um vothey sé það að
segja, að menn hafi getað
bjargað sér með því — en þegar
mest er þörfin að verka hér
gott vothey, séu ekki skilyrði
fyrir hendi, því að í vætutíð
er ekki hægt að verka gott
vothey, — frumskilyrði er, að
það sé grasþurrt eða nær gras-
þurrt við hirðingu.
Hraðþurrkað, vélþurrkað
fóður, er það sem hér skapast
miklir möguleikar til að
framleiða og fræðilega athug-
að, ættum við að geta flutt
út grænfóður í þurrkuðu
formi, eins og Danir.
Það er ekki víst, að það
reynist draumórar, að hér eigi
eftir að rísa grænfóðurfram-
leiðsla, ekki aðeins til innan-
landsnota, heldur og til út-
flutnings fyrir milljónir árlega,
og er þá gullið sótt bæði 1
silfurtæran sjó og svartan
sand.
NÝTT HVERFI RÍS
Það er ekki ofsögum sagt, að
mikið er byggt á Islandi. Maður
má helzt ekki snúa sér við, svo
ekki séu heil hverfi risin af
grunni. Sérstaklega á þetta við
um Reykjavík og nágrenni. —
Mynd sú, sem hér fylgir, er tek-
in í nágrenni höfuðborgarinnar,
nánar tiltekið í Garðahreppi, en
þar er hverfi, svokallaðar Flatir,
sem risið hefur upp með ógnar-
ar, sérstaklega hefur þó komizt
kraftur í það f sumar.
Þama er um að ræða 90 hús,
en úthlutað hefur þar verið 130
lóðum og svæðið skipulagt. Göt-
urnar nefnast Garðaflöt, Stekkj-
arflöt, Smáraflöt, Lindarflöt og
Hagaflöt.
Allt eru þetta einbýlishús,
einnar hæðar, um 150 fermetrar.
Flutt hefur verið Inn í all-
er þó ekki fullfrágenginn enn.
Mest eru það Reykvfkingar, sem
setjast að f Garðahreppnum, og
er þar ört vaxandi byggð. Eins
og er, hafa ekki fleiri svæði ver-
ið skipulögð, en á staðnum
munu væntanlega rísa verk-
smiðjuhús, og er þá ekki minnzt
á byggðina í Silfurtúninu, og
er þess að vænta að á þessum
ákjósanlega og viðkunnanlega
stað verði brátt risin upp blóm-