Vísir - 15.10.1963, Side 12

Vísir - 15.10.1963, Side 12
12 V Í SI R . Þriðjudaginn 15. október 1963. ÍÍÍÍMÍlllÍÍliNÆÐI 2—3 herbergi og eldhús óskast strax fyrir einhleypan mann. Fyr- irframgreiSsla ef óskað er. Upplýs- ingar í lögfræðiskrifstofu Arnar Clausen. Sími 18499 (12994 heima). Ung hjón óska eftir 2 — 3 herb. íbúð til leigu sem fýrst. Uppl. í síma 35975. Reglusamt kærustupar óskar eftir herbergi og aðgang að eld- húsi. Mætti vera í Kópavogi. — Hringið í síma 35839. Ungan reglusaman niann vantar herbergi strax Sfmi 13812 frá kl. 8 f.h. til kl. 6 e.h. Reglusamur maður óskar eftir herbergi í borginni Fyrirfram- greiðsla. Sími 32141. Hjúlpið bágstöddum! Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir að fá leigt 1-2 herbergi og aðgang að eldhúsi. Gegn húshjálp. Tilboð sendist blaðinu fyrir kl. 6 miðviku dag merkt: Húshjálp x. Ungan iðnaðarmenn vantar for- stofuherbergi. Einnig kemur annað til greina. Heiti góðri umgengni. Sími 15029. FulPlorðin kona óskar eftir góðu herbergi og eldhúsi eða eldunarað- gangi. Sími 35643. Henbergi óskast. Helst sem næst Víðimel. Sími 13617. Herbergi óskast fyrir reglu- saman mann helzt í kjallara. Sími 15633. Herbergi. Einhleypan verkamann vantar gott herbergi. Vinsam- legast hringið í 38383. Herbergi og eidhús óskast. Reglusemi. Sími 35252 til kl. 7 og á morgun. Ungan reglusaman verkfnæðing vantar stórt herbergi eða tvö minni. Sími 19048 milli kl. 5,30 -6,30 f dag. Lítil samliggjandi herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Sá sem getur lánað aðgang að síma gengur fyrir. Tilboð send- ist Vísi fyrir föstudag merkt „Hlíðar". Óska eftir bílskúr til leigu fyrir léttan iðnað. Sími 17969. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Sími 15373 og 19745. Sjómaður óskar eftir herbergi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir næstkomandi laugardag, merkt Tilboð G.G. Reglusöm hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, einhver heimilihjálp kemur einnig til greina. Sími 10741 eftir kl. 7 í kvöld. STÚLKUR ÓSKÁST Borgarþvottahúsið vantar 2 stúlkur. Frí á laugardögum. Borgar- þvottahúsið, Borgartúni 3.___________ SENDISVEÍNN ÓSKAST Sendisveinn óskast nú þegar hálfan daginn. — Linduu.mboðið, Bræðraborgarstíg 9, sfmi 22785, VERZLUNARSTARF Dugleg og áreiðanleg stúlka eða maður getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf. Laugavegi 13. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast strax til framreiðslustarfa. Prósentuvinna. — Sími 20490.___________ STÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlkur óskast nú þegar. Smárakaffi, Laugavegi 178, sími 32732. STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þver- holti 13. STÚLKA ÓSKAST Óska eftir einni stúlku. Þvottahús Vesturbæjar, Ægisgötu 15. Sími 15122. SENDIFERÐIR • Piltur eða eldri maður óskast til sendiferða. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. DUGLEG - STÚLKA Dugleg stúlka óskast til aðstoðar í brauðgerðarhúsi strax. Jón Símonarson h.f., Bræðraborgarstíg 16, sími 12273. VINNUTÍMI - KL. 14.30-17.00 Viljum ráða afgreiðslustúlkur frá kl. 14.30—17.00. Bakarí A. Bridde, Hverfisgötu 39. LAGTÆKIR MENN Pípulagningarmenn eða menn vanir pípulögnum óskast. Símar 32331 og 33712. Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími 15187. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Hreingemingar. Vönduð vinna. Sfmi 20851. Viðgerðir á störturum og dina- móum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348. Duglegar og reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðjan Esja. Þver- holti. Bílabón. Höfum opnað bónstöð ina Reykjanesbraut við Shell. Kona óskar eftir ráðskonustöðu helzt í smáíbúðarhverfinu eða ná- grenni þess, er vön öllu húshaldi. Uppl. í síma 20118 frá 8 til 10 í kvöld. Stúlka óskast til starfa í Iðnó. Vaktavinna. Uppl, hjá ráðskon- unni. Stúlku vantar til starfa í eld- húsi. Mjólkurbarinn Laugaveg 162 Þrjá landmenn vantar á bát er rær frá Vestfjörðum. Uppl. á Hótel Vfk, herbergi no: 11. Takið eftir. Fatabreytingar og viðgerðir á hreinum fatnaði. Einnig húllfaldað f sængurfatnað. Klappar- stíg 40, 3. hæð t. h. Opið kl. 3 — 5 síðdegis. Geymið auglýsinguna. Viðgerðir á störturum og dína- moum og öðrum rafmagnstækjúm! Sími;37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Prjónakona helst vön óskast strax. Sími 12368 og 13885. { 'HÖSH&il Ný 3ja herbergja íbúð til leigu. Smávegis standsetning. Fyrirfram greiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir miðvikudagskvöld merkt: íbúð 200. Reglusaman Kennaraskólanema vantar rúmgott herbergi strax. Vin samlega hringið f síma 20254. Bflskúr óskast til leigu, sem næst miðbænum eða í Hlíðunum. Sími 15945. Iðnaðarmaður óskar eftir her- bergi eða lítilli íbúð nú þegar. Get borgað góða húsaleigu. Sími 18236. KAUP-SALA KAUP-SALA Vegna þrengsla er til sölu stofu skápur borðstofuborð, og 2 stólar notað. Uppl. 1 síma 19046 í dag og næstu daga. Rimlarúm og altanvagn til sölu. Sími 15101. Sama sem ný dökk föt á háan fermingardreng til sölu. Sfmi 36004. Sófasett og borð til sölu á Lauf ásveg 17. efstu hæð. Ódýrt. Óska eftir að kaupa vel með farna dúkkuvagn. Sími 12301. Kojur til sölu. Sími 32945. Skíða og fjallgönguskór. Verð ótrúlega lágt. Haraldur Sveinbjarn- arson, Snorrabraut 22. Moskowitch bíll model ’59 til sölu ódýrt. Haraldur Sveinbjarnar- son, Snorrabraut 22. 2 barnarúm til sölu að Vestur- götu 32 Hafnarfirði. Rafha eldavéi 3 hellna í góðu standi ásamt smá eidhúsinnrétt- ingu ti Isölu. Verð alltsaman kr. 2200.00. Sími 19121 eftir kl. 5. Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 19862. Ferðaritvél óskast. Sími 33388. Fermingarföt sem ný til sölu (meðalstærð) Sími 35104 eftir kl. 7 e. h. Hveitipokar. Tómir hveitipokar til sölu. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. Góðar heimabakaðar smákökur og tertu botnar til sölu Tómasar- haga 21, rishæð. Þeir sem ætla að fá kökur fyrir fermingar, vinsaml. panti sem fyrst. Sími 18041. Ódýrt sófasett til sölu. Borðstofu borð og 4 stólar. Sími 33166 í dag og næstu daga. Gítarmagnari til sölu. Selst ódýrt. Si'mi 50295 kl. 7 og 8 á kvöldin. Skellinaðra til sölu ný uppgerð. Sími 10305 eftir kl. 3 í dag og næstu daga. 12“ banda sög til sölu. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í Blönduhlíð 19 kjallara. Gírkassi. Nýr gírkassi til sölu í yngri gerði Ðodge-Weepon. Sími 35605. 50 1. Rafha þvottapottur til sölu. Sími 34571. Til sölu, notaðir barnavagnar, kerrur, dúkkuvagnar o. fl. Sendum í póstkröfu. Tókum einnig í um- beðssölu. Barnavagnasalan, Barón- stíg 12, sími 20390. Innanhússtigi og sófabekkur. — Fallegur snúinn enskur eikarstigi, og 3 m. langur sófabekkur til sölu að Barmahlíð 27. Sími 15995 eftir | kh_6.____________________________ Til sölu ódýrt lítið borðstofuborð | 4 stólar, skápur með gleri, 2 arm stólar, einnig nýlegt gólfteppi ein- i litt, stærð 3,70x4,15. Sími 20288. AÐALFUNDUR Skíðaráð Reykjavíkur heldur aðalfund kl. 8.30 í Café Höll, Austurstræti fimmtudaginn 17. okt. Fundarefni: (§j ® ^ < VeníuleS aðalfundarstörf. CHEVROLETT ’50 Til sölu Chevrolet ’50 mótel í góðu lagi. Bíllinn er skoðaður 1963. Selst á góðu verði, með útborgun. Uppl. f síma 20941, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. HANDRIÐASMÍÐI Tek að mér smíði á handriðum og annarri járnsmíðavinnu, hef einnig plasthandlista á handrið. Uppl. í síma 16193 og 36026. SENDIFERÐABÍLL Til sölu er sendiferðabíll, árgerð ’55, til sýnis og sölu að Álftamýri 58. Tvær stúlkur sem vinna úti óska eftir lítilli íbúð nú þegar. Sími 35643. iilll Lítið rautt tvihjól með hvítum hnakk var tekið á sunnudag fyrir utan Matstofu Austurbæjar Lauga veg milli kl. 4 og 5. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 20396 eftir kl. 5. Fundarlaun. Sá sem fann skólatöskuna á strætisvagnabiðstöðinni inni í Hlíðum er vin-'-nlega beðinn að gera viðvart í síma 16619. Gullarmband tapaðist í Gamla bíó eða þaðan að Arnarhvoli á sunnudagskvöld. Fundarlaun. Skil vís finnandi hringi í síma 14288. TaPazt hefur karlmannsveski með skilríkjum. Vinsamlegast hringið í 35138. KVENFATNAÐUR - TÆKIFÆRISVERÐ Alls konar nýr og lítið notaður kvenfatnaður til sölu í kvöld og næstu kvöld á Rauðalæk 2, uppi, sími 36308. STÁLSKRIFBORÐ og ritvélaborð úr stáli (endurbyggð). Kr. 3000.00. Haraldur Svein- bjamarson, Snorrabraut 22. SKRAUTFISKAR - GULLFISKAR Margar tegundir skrautfiska og gullfiska til sölu- Bólstaðahlíð 15, kjallára. Sfmi 17604. HJÓLSÖG - TIL SÖLU Sett hjólsög með færslu til sölu. Verð kr. 4.500.00. Sími 12329. LÍTIL ÍBUÐ Eitt herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast fyrir tvö reglusöm. Helst í Vogunum sími 33158 eftir kl. 5. HERBERGI - ÓSKAST undir húsgögn í stuttan tíma, helzt í steinhúsi. Sími 12329.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.