Vísir - 29.10.1963, Blaðsíða 7
VÍSIR . Þriðjudagur 29. október 1963
ÍSSSSHKSEEEiæi
einkaumboð fyrir.
Þeir Bjarni Kristinsson og
Stefán Magnússon, forráðamenn
fyrirtækisins sýndu fréttamönn-
um ásamt manni frá sænsku
verksmiðjunum, Arthus Lind-
skog vélarnar, sem framleiddar
eru af Pullmax-verksmiðjunum.
Sænsku verksmiðjurnar sendu
hingað tvær fyrrnefndar vélar.
Með plötuvinnsluvélinni má
framkvæma yfir 20 mismunandi
aðgerðir. Arthus Lindskog sýndi
fréttam. hvernig vélin ynni
og sáu þeir hann skera stál og
m. a. 8 mm járnplötu. Sáu frétta
menn Lindskog búa til m. a.
öskubakka og ristir úr 3 mm
stáli og var ótrúlegt að sjá
hversu fljótvirkar vélarnar voru.
Hraðkantskerinn er einkum
ætlaður fyrir stærrj ijárniðnað
og er hann ætlaður til þess að
undirbúa suðu á plötum. Hrað
kantskerinn gerði það svo til á
augabragði, sem áður hefur
þurft langan tíma til að vinna,
einnig er hægt að láta hann
ganga eftir svokölluðum „hlaupa
ketti“.
Verkfæri og járnvörur starfa
nú í vistlegum húsakynnum að
Tryggvagötu 10, en sem kunn-
ugt er hefur fyrirtækið rekið
starfsemi sína lengi að Ægis-
götu 7.
Á myndintsi er ein af vélum
þeim, sem á sýningunni eru.
aE^aaaaggaattjKm«iiasi3B«^«iii,WMW<>w
Verkfæri og járnvörur
h.f. efndu um helgina til
sýningar á hraðvirkum
og fjölhæfum vélum,
sem ætlaðar eru til
ýmiss konar vinnu í verk
smiðjum og blikksmiðj-
um. Tvær vélar voru það
einkum sem mikla at-
hygli vöktu á sýning-
unni, hraðkantskeri og
plötuvinnsluvél, en báð-
ar þessar vélar hafa
Verkfæri og járnvörur
TVBR
ÍBÍL
Til lögreglunnar í Hafnarfirði
bárust á laugardaginn tilkynningar
um tvö meiriháttar umferðaró-
höpp, þar sem í báðum tilfellum
var um miklar skemmdir á bifreið-
um að ræða og í öðru þeirra einn-
ig um slys á fólki.
Það var klukkan hálfþrjú e. h.
á laugardaginn að lögreglunni var
tilkynnt um harðan árekstur á
Reykjanesbraut móts við Hólakot
á Vatnsleysuströnd. Áreksturinn
varð milli tveggja fólksbifreiða J.
0518 og G 15. Miklar skemmdir
urðu á þeim báðum, annarri þó
meir, en hins vegar ekki slys á
fólki.
Um það bil klukkustundu síðar
barst iögreglunni tilkynning um að
bifreiðinni R 121 hefði verið ekið
út af Álftanesveginum. Hafði hún
lent út í hráungjótu og sat föst'á
grjótnibbu. Bifreiðin var stór-
skemmd og ekki ökuhæf á eftir.
Tveir farþegar, sem í henni voru,
slösuðust og voru fluttir í slysa-
varðstofuna i Reykjavík til athug-
unar og aðgerðar. Ekki er blaðinu
Undanfarið hefur verið allmikill
skortur á lögreglumönnum til
starfa hér í Reykjavík.
í haust auglýsti lögreglustjórinn
kupnugt um hve mikið þeir höfðu
slasazt.
Þá skýrði Hafnarfjarðarlögreglan
Vísi frá tveim innbrotum sem fram-
in voru í Hafnarfirði í fyrrinótt.
j Annað þeirra var í Hafnarfjarðar-
; apótek í Strandgötunni en hitt í
' Asbúð áð Vesturgötu 4. I báðum
. tiífeilunum hafði verið brotizt inn
með því að brjóta rúður bakdyra-
\ megin á húsunum. Ekki lágu fyrir
öruggar heimildir hverju stolið
hafði verið.
ca ■ B H i
I C D U ■ Bl D O I
v.v.v.v.
Ör hásetaskipti
Nýlega iýsti maður fyrir mér
þeim miklu erfiðleikum sem
væru á því að fá menn til starfa
á kaupskipaflotanum.
Hann sagði mér að það væri
unnt að fá menn með höppum
og glöppum, ef til viil í eina eða
tvær ferðir og þá helzt ung-
linga, allt að því hálfgerð börn.
Það er ævintýri að komast í
eina ferð ferð til erlendra hafn
arborga, skoða sig um, taka
þátt í ævintýrum hafnarborg-
anna og gera innkaup. En úr
því er sagan líka í mörgum til-
fellum búin. Menn fást ekki til
að starfa á kaupskipaflotanum
nema rétt í einstöku tilfellum.
Sem dæmi um þessa erfið-
leika sagði viðkomandi maður
mér að á eitt skip íslenzka
kaupskipaflotans hafi það sem
af er árinu 116 hásetar verið
ráðnir. Ef satt er, sýnir
það hin miklu og öru manna-
skipti. Á öðru kaupskipi væri
elzti hásetinn aðeins 18 ára
gamall — hinir yngri.
Abyrgðarhluti
1 sjálfu sér er það ágætt að
venja unglinga við sjómennsku,
en hitt mun flestum þykja nóg
um ef allar aðgerðir á þilfari
eru í höndum óharnaðra ungl-
inga í vondum veðrum eða
beri eitthvað út af.
Vandamál föbur
Það kom maður nýlega til
mín og sagði mér frá vandræð-
um sínum sem föður. Hann
stæði ráðalaus uppi og vissi
ekki hvert hann ætti að snúa
sér.
I mjög stuttu máli er saga
mannsins þessi: Hann á 17 ára
gamlan son. Þetta var efnisbarn,
myndarlegur hraustur strákur,
sem virtist hafa a.m.k. meðal
greind og gekk ekki illa í skóla.
Faðirinn vildi láta hann halda
áfram skólanámi, en þá var á-
hugi drengsins ekki fyrir hend.i
og hann neitaði að fara í skóla
Sagðist heldur vilja vinna fyrir
sér. Faðir hans útvegaði honum
þá þokkalega vinnu, sem gat
orðið góð og vel launuð fram-
tíðaratvinna ef allt hefði gengið
að óskum.
En það gekk ekki að óskum
Drengurinn gekk úr vistinni.
Pabbinn hefur útvegað honum
vinnu á tveim stöðum öðrum.
Það fór á sömu leið.
Reykir og drekkur
í tíu mánuði hefur drengur-
inn ekkert unnið — ekki reynt
til að fá vinnu, og ef faðir hans
færir það í tal við hann h'jóð-
a«cocnat‘©ftr (sa>i«eaanaaa
■ ■■BBaoaur. « aacsHucaai» m n
ar svarið: Skiptu þér ekki af
því! Það kemur þér ekki við.
Það eru tvö ár síðan pilturinn
byrjaði að reykja. Nú keðju-
reykir hann. Hann er líka byrj-
aður að drekka. Og það sem fað
ir hans hefur hvað mestar á-
hyggjur af, er hvar hann nær í
peninga fyrir vínföngum og
tóbaki. Hann borðar heima og
sefur heima, þ. e. þær nætur
þegar hann er heima. Stundum
kemur hann ekki heim heilu
næturnar. Hvar hann heldur sig
vita foreldrarnir ekki. Ef þau
spyrja einhvers er aldrei svarað
nema skætingi og skömmum.
Þau standa uppi ráðalaus gagn-
vart barni sínu, sem þau vilja
allt hið bezta, en þau vita ekki
hvað bau eiga að gera, eða
hvaða ráð er heppilegast til að
bjarga því.
Hvað er unnf ab gera?
„En það sem verst er,“ sagði
faðirinn við mig, „er það að ég
held að ég sé ekki nein undan-
tekning í þessu efni. Það er
fjöldi foreldra, sem býr við
þessi sömu vandræði. Hvað er
unnt að gera?“
Hvað er unnt að gera? Það er
von að foreldrar spyrji. Er til
stofnun, er til félagsskapur, er
fil lö°"'öf. er ti) hæli, sem tek-
ur við svona unglinmim og leið
ir þí á rétta braut’
Kári II.
■ ■BBua*nonucr'*rri..nj' n r* r
í Reykjavík eftir mönnum til lög-
reglustarfa enda mun hafa vantað
a. m. k. 20 — 30 lögreglumenn. Um
sóknarfrestur var til 1. okt. s.l.
Samkvæmt upplýsingum sem
Vísir fékk hjá Ólafi Jónssyni full-
trúa lögreglustjóra bárust aðeins
10 umsóknir, og af þeim væri naum
ast hægt að taka nema 4 til greina.
Hinar umsóknirnar falla út af
sjálfu sér af ýmsum ástæðum, enda
eru strangar kröfur gerðar og
ströng skilyrði sett um mannval
til lögreglustarfa.
Að því er Ölafur fulltrúi tjáði
blaðinu eru sumir umsækjendur
eldri en tilskilið er, a. m. k. tveir
fullnægja ekki settum eða tilskild
um heilbrigðisákvæðum og enn
voru það aðrir sem ekki þóttu hafa
nógu flekklausa fortíð að baki.
Allt þetta veldur því að aðeins
verða fjórir umsækjendanna ráðnir
til reynzlu, svo að enn vantar yfir
20 lögreglumenn til starfa, Þó sagði
Ólafur að endrum og eins bærust
einstakar fyrirspurnir um lögreglu
störf svo ekki væri útilokað að
eitthvað rættist úr þessum málum
á næstunni.
Lögreglan í Kópavogi hefur einn
ig auglýst eftir lögreglumönnum
til starfa og er umsóknarfrestur
útrunninn um miðjan næsta má'nuð.
Þar hafa verið 9 fastráðnir lögreglu
menn undanfarið, en hugmyndin að
bæta a. m. k. 2 —3 við til að halda
í horfinu.
Framleiðsla á fiskimjöli í heimin
um hefur enn aukizt á þessu ári.
Árið 1962 nam heildarframleiðslan
á síldar- og fiskimjöli 2.199.456
tonnum. Var Peru þá framleiðslu-
hæsta landið með 51% heildar-
framleiðslunnar.
Fyrir þremur árum stofnuðu
framleiðendur og útflytjendur fiski
mjöls í Angola, á íslandi, Noregi,
Perú, Suður- og Vestur-Afríku með
sér amtök í þeim tilgangi, að
hindra offramboð á síldar- og fisk- 1
mjöli á heimsmörkuðunum og
forða þannig framleiðendum frá
alvarlegu verðhruni. j
Framleiðsla og útflutningur fiski I
mjöls frá þátttökuríkjunum var •
sem hér segir 1962:
Framleiðslan:
ísland 96.147 lestir
Angola 32.758 le “
Noregur 120.927 '
Perú 1.120.796 le
Afríka 201.219 les'
Alls 1.571.847 lestl
Útflutningur:
I’sland 70.931 lc’'
Angola 32.558 'c
Noregur 61 690 !e
Perú 1.065.952 le ■
Afríka 192.931 lesti.
I Alls 1.424.062 lestir
Hlutur Perú af heildarútflutn-
ingnum nam 74.9% en hlutur Is-
lands nam 5%.
Heimsframleiðslan á fiskimjöli
fyrstu þrjá mánuði þessa árs var
10.9% meiri en á sama tímabili í
fyrra.
Úrslifisskák
í Hausfmótinu
í gær voru fyrstu úrslitaskák-
irnar í haustmótinu í skák tefld-
ar. Úrslit urðu þessi:
Sigurður Jónsson vann Gunn-
Gunnarsson, Trausti Björnsson
:ln Pétur Eiríksson en skák-
Björgvins Víglundss. og Braga
irnssonar, Guðmundar Ágústs-
'nar og Bjarna Magnússonar,
:rns Þorsteinssonar og Jóhanns
’urjónssonar fóru í bið og eru
r taldar vinningslegar fyrir þá
■ mefndu.
; kvöld heldur haustmótið áfram
veröur teflt í Hafnarbúðum.
Keppnin hefst kl. 8.