Vísir - 29.10.1963, Blaðsíða 14
V í S IR . Þriðjudagur 29. október 196S
GAMLA BÍÓ
Konungur konunganna
(King of Kings)
Heimsfræg stórmynd um ævi
Jesú Krists.
Myndin er tekin í litum og
Super Technirama og sýnd með
4-rása stereofónískum hljóm.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Ath, breyttan sýningartíma.
-k STJÖRNUnfQ
Siml 18936
Þrælasalarnir
Hörkuspennandi og viðburða
rfk ensk-amerísk mynd í litum
og CinemaScope, tekin í Afríku.
Robert Taylor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Austurhæjarbíó
Indiánastúlkan
Sérlega spennandi, ný, amer-
fsk stórmynd f litum og Cinema
Scope.
Audrey Hepburn.
Burt Lancaster.
ÍSLENZKUR TEXTl -
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Síðasta sinn.
TJARNARBÆR
Herforinginn frá
Köpenick
Bráðskemmtileg og fyndin
þýzk kvikmynd um skósmið-
inn, sem óvart gerðist háttsett-
ur herforingi.
Aðalhlutverk:
Heinz Riihmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8 mm FILMUR
FOKUS
Lækjagötu 6b
Félagar i hernum
Snilldar vel gerð ný, dönsk
gamanmynd eins og 'þær gerast
beztar — Enda ein sterkasta
danska myndin sem sýnd hefur
verið á Norðurlöndum. — í
myndinni syngur Laurie London
Ebbe Langberg
Klaus Pagh
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Sfðasta sinn.
KÓPAVOGSBÍÓ
Rániö mikla i
Las Vegas
, MAMIE
VÍN liOREN
UNS^
IRLS ‘
ANSSTERS"
Æsispennandi og vel gerð, ný
amerísk sakamálamynd, sem
fjallar um fífldjarft rán úr bryn
vörðum peningavagni.
Aðalhlutverk:
Mamie Van Doren
Gerald Mohr
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala hefst kl. 4.
iÆJApfíP
Barbara
(Far veröld. þinn veg).
Litmynd um heitar ástríður og
villta náttúru. eftir skáldsögu
Jörgen Frantz Jocobsens. Sag-
an hefur komið út á Islenzku og
verið lesin sem framhaldssaga
’ útvarpið. — Myndin er tekin
Færeyjum á sjálfum sögu-
staðnum — Aðalhlutverkið. —
frægustu kvenpersónu fær-
eyzkra bókmennta — leikur:
HARRIET ANDERSON
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
SKml KOHZO
Astir eina sumarnótt
Spennandi ný finnsk mynd,
með finnskum úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Maðurinn i
regnfrakkanum
Femadel
Sýnd kl. 7.
Stúlkan og
blaðaljósmyndarinn
Sprellfjörug dönsk gaman-
mynd í litum með frægasta gam
anleikara Norðurlanda.
Dirch Passer
ásamt
Ghita Nörby
Gestahlutverk leikur sænski
leikarinn
Jarl Kulle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skáldið
og mamma litla
Bráðskemmtileg dönsk gaman-
mynd, sem öll fjölskyldan mæl-
ir með.
Aðalhlutverk:
Helle Virknar
Henning Moritzen
Dirch Passer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flower drum song
Bráðskemmtileg og giæsileg
ný amerfsk söngva og mi)sfkL
mynd í litum og Panavision — -
Byggð á samnefndum söngleik
eftir Roger og Hammerstein.
Nancy Kwan
Jaímes Shigeta
AUKAMYND
Island sigrar
Sviprnynd frá fegurðarsam-
keppni, þar sem Guðrún Bjarna
dóttir var kjörin ,,Miss World".
Sýnd kl 5 og 9.
Hækkað verð.
LAUGARASBIO
Orlóg ofar skýjum
Ný amerísk mynd 1 litum með
úrvals leikurum.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
m\m
ÍM
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Andorra
Sýning miðvikudag kl. 20 vegna
listkynningar í skólum.
GISL
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðarsalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
toKJAyÍKDg
HART 'l BAK
142. sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er op-
in frá kl. 2. Sími 13191.
Frá NAUSTI
í KVÖLD
og næstu kvöld íslenzk villi-
bráð, hreindýr, margæsir,
grágæsir, heiðargæsir og
villiendur.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2 til 3 herbergi með húsgögnum í 6 mánuði
vegna dvalar
HOLLENZK TÆKNI-
FRÆÐINGS
FORVERK HIF
Freyjugata 35 — Sími 18770.
Tilkynning um at-
vinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörð-
un laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í
Ráðningastofu Reykjavíkurborgar, Hafnar-
búðum v/Tryggvagötu, dagana 1. 4. og 5.
nóvember þ. á., og eiga hlutaðeingendur, er
óska að skrá sig samkvæmt lögunum að
gefa sig frám kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e.h.
hina tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu
viðbúnir að svara meðal annars spurning-
unum:
1. Um atvinnu daga og tekjur síðustu
þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
verður haldið að Síðumúla 20 hér í borg, (bifreiðageymzlu
Vöku h.f.) eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. miðviku-
daginn 30. október n.k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar
bifreiðir: R-592, R-1026, R-1275, R-1345, R-2940, R-3042,
R-3601, R-3711, R-4728, R-5170, R-5848, R-6568, R-7098
R-7736, R-7922, R-8316, R-8435, R-8552, R-8647, R-8649,
R-8829, R-8854, R-9046, R-9188, R-9244, R-9340, R-9345,
R-9448, R-9538, R-10144, R-10200, R-10203, R-10396
R-10647.R-19689, R-10850, R-11189, R-11317, R-11399,
R-11434, R-12231, R-12378, R-12422, R-12453, R-12536,
R-12561, R-13624, R-13946, R-13981, G-911, G-2321, G-2323,
og X-747.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
Framhafds-
aðalfundur
félagsins verður haldinn laugardaginn 2. nóvember 1963,
kl. 14, Fornhaga 8.
FUNDAREFNI:
1. Lagabreytingar
2. önnur mál.
Stjórnin