Vísir - 29.10.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 29.10.1963, Blaðsíða 10
70 V í S IR . Þriðjudagur 29. október 1963 Bílasala Gudmundar Mercedes Benz 190, árg. ’60. Volkswagen ’63, ekinn 4500 km. Dodge Veapon ’42, 11 manna. Fiat M ’58. Margskonar skipti. BÍLASALA GUÐMUNDAR, Bergþórugötu 3 . Símar 19032 og 20070. Bíla — eigendur Veitum bifreiðaeigendum aðstöðu til viðgerða á bílum sínum. Einnig þvott og hreinsun. Bifreiðaþjónust- an, Súðavogi 9. Sími 37393. BRAUÐRISTAR Brauðristar margar gerðir nýkomnar. Einnig lampar í miklu úrvali, og ljósaperur. LJÓS OG HITI Garðastræti 2 v/Vesturgötu Sími 15184 EZY PRESS FLJÓTVIRKASTA VANDVIRKAST / ÓDÝRASTA STRAUVÉLIN Raftækjaverzlun íslands hf. Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76 BERU 'ii[W bifreiðakerti fyrirliggjandi í flestar geröir bif- reiða og benzinvéla BERU kerti eru „OrginaI“ hlutir 1 vinsælustu bifreiðum Vestur-Þýzkalands — 50 ára reynsla tryggir gæðin — SMYRILL Laugaveg 170. Sími 12260. Afgreiðslufólk Stúlkur eða piltar óskast til afgreiðslustarfa í nokkrar kjötverzlanir okkar. Einkver reynsla æskileg. Nánari uppl. 1 skrifstofunni. Skúlagötu 20 slAturfélag suðurlands. Stúlka vön vélritun óskast til vinnu hálfan daginn hjá opinberri stofnun. Tilboð merkt 1960 ásamt upplýsingum um fyrri störf (heimilisfang og símanúmer) óskast send blaðinu fyrir kl. 5 miðvikudaginn 30. október n. k. ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN Sími 34052. AUGLÝSIÐ I VÍSI Næturvakt í Reykjavík vikuna 26. okt. til 2. nóv. er í Reykjavík- urapóteki. Neyðarlæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Kópavogsapótek et opið alla virka daga kl 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4 helgidaga frá kl 1-4 e.h. Slmi 23100 Slysavarðstofan í Heílsuvernd arstöðinm ei opin allan sólai hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sfmi 15030 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4 Lögreglan, slmi 11166. Útvarpið Þriðjudagur 29. október. Fastir liðir eins og venjulega. 7.00 Morguntónleikar. 13.00 Við vinnuna, tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. Úr ævisögu Margaret Bourke- White (Sigr. Thorlacius). 18.00 Tónlistartími barnanna - (Jón G. Þórarinsson). 20.00 Einsöngur I útvarpssal: — Gestur Guðmundsson syng- ur. Við píanóið: Kristinn Gestsson. 20.20 Þróun lífsins, 1. erindi: Staf róf lífsins og stuðlar erfð- anna (Dr. Áskell Löve próf. Bl'óðum flett AUTOUTE kraftkertiij í allar tegundir vélaí á kr. 25.75 í Þ.JÓNSSON & CO.j: BRAUTÁRHOLTI 6 SÍMI 15362 & 19215 í ... að undanförnu hafa sumir framámenn I stjórnmálum rætt mjög um það hve allur almenn- ingur hér ætti við þröng kjör að búa, jafnt menntamenn, embætt- ismenn, iðnaðarmenn, verzlunar- menn og verkamenn ... á sama tíma auglýsa ferðaskrifstofur „innkaupaferðir” með flugvélum til stórborga á Bretlandi og meg- inlandinu, til þess að auðvelda öllum almenningi að skreppa þangað og „gera þar jólainnkaup in“ .. . annaðhvort eru forráða- menn viðkomandi ferðaskrifstofu litlir „bisnissmenn", eða allur al- menningur hefur, sem betur fer, úr meiru að spila en fyrrnefndir framámenn vilja vera Iáta ... en furðuleg má þessi framvinda kall ast, þegar það er athugað, hve skammt er síðan bændur gerðu ferð sína I næsta kaupstað fyrir jólin til að verða sér þar úti um ögn af rúsínum, bankabyggi og púðursykri til hátíðarbrigða — og þá líka á jólapelann — og „allir fengu eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil".. hver skyldi þá hafa trúað, að ein- hverjir af afkomendunum I þriðja lið, og þeir ekki svo fáir, mundu þeysa loftgöngum til Lundúna og kaupa þar til jólanna — og samt vera taldir eiga við kröpp kjör að búa ... Blöðum flett Mér eru fornu minnin kær meir en sumt hið nýrra Það, sem tíminn þokaði fjær — það er margt hvað dýrra en hitt, sem hjá mér er. Hið mikla geymir minningin, en mylsna og smælkið þver, Fornólfur. Uppeldi var víðast hvar hart og vægðarlaust... meðferðin enda stundum ógurleg, t. d. eins og það, að fátæklingar bundu 2—4 ára gömul börn stundum við rúmstólpa eða dyrastaf heima I baðstofunni og létu þau dúsa þar allan daginn á meðan þeir voru á engjum eða við aðra útivinnu. Börnin urðu við þetta hálfærð af hræðslu, orguðu sig uppgefin og ultu svo út af sofandi af þreytu, og svo byrjaði sami leikurinn, þegar þau vöknuðu. Munu margir umskiptingar og hálfbjánar og vandræðaunglingar, sem svo margt var til af fyrrum, eiga ætt slna að rekja til meðferðarinn- ar á barndómsárunum. Séra Jónas Jónasson — ísl. þjóðhættir Tilkynning frá Vitamálaskrif- stofunni: Kveikt verður á nokkr- um nýjum menningarvitum til viðbótar á næstunni, er senda munu frá sér sömu merki og þeir, sem þegar hafa verið teknir 1 notkun; S-O-S, misvísandi I allar áttir. Strætis- vagnhnoð Þótt útvarpsráði oft sé um mistök kennt, þá er það hreinskilið gagnvart dagskrárstjórn sinni, — nú lætur það guðsorð á sérstakri bylgjulengd sent, að saurgist það ekki af því, sem flutt er á hinni. Tóbaks korn ... ég var að sjá það I ein- hverju blaðinu, að þeir, sem skip- aðir voru — auðvitað upp á kaup — til að semja einhvers konar prófstíl um krakkafylleríið I Þjórsárdal, hafi komizt að þeirri niðurstöðu, að þar með sé æska 'landsins loks komin á sama þroskastig og I nágrannalöndum okkar — eða að minnsta kosti svo nálægt þvl, að ekki vanti nema herzlumuninn ... á öllum sviðum fer okkur fram, það má nú segja ... Kaffitár .. elskan mín, það varð heldur minna úr þvl... flugvélinni seink aði svo vegna veðurs, að þau urðu að hætta við að halda ferm- ingarveizluna þarna á þessu París arhóteli. sem búið var að ákveða, og þá fékk frúin sjokk út af húsgögnunum og teppunum, sem eru orðin árgömul ... og svo var það tckið t:I bragðs að fresta ferrr.ir.vunri og öllu saman ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.