Vísir - 01.11.1963, Blaðsíða 2
V í S IR . Föstudagur 1. nóvember 1963.
JÓN BIRGIR PÉTURSSON
u» Uitt. £•» ««» WF «P «■»% "j ^llll 'íffi* ,! SP
Llr # «m 1% m a*op »1itS
Fékk í sig oddhvassa píhi
{rá óðum áhorfanda Everton
Hlutverk markvarðarins getur oft verið erfitt í
Bretlandi 'par sem áhorfendur sitja sfutt fyrir
aftan markið og reyna að trufla markmenn
Sjaldar eða aldrei hefur keppni
ensku. knattspyrnunni verið eins
irð og hún virðist ætla að
verða I ár. Dæmi um þetta er leik-
;• Burnlev og Sheff. United um
2lgina. Sheffield vann 2:1 á velli
'irnley-manna. Þetta þýðir að
'ieffield leiðir í 1. deild með 21
igi. Hefði Burnley unnið hefði
vð leitt deildina með 20 stig-
eldinum
í kvöld fer annar leikur SPAR-
TAK PLSEN-heimsóknarinnar
frajn að Hálogalandi og hefst
hann kl. 8.15.
i dag
Spartak Plsen er mjög sterkt
113 eins og fram kom þegar í
fyrsta Ieik liðsins. Reykjavík-
urúrvalið nú er mun sterkara
en ÍR-liðið og má búast við
um, en þar eð iiðið tapaði er það
„aðeins" í 7. sæti með 18 stig.
Það eru sjö lið, sem heyja aðal-
baráttuna og er staða þeirra sem
hér segir, leikjafjöldi í sviga: Sheff.
United 21 (15) - Manch. U. 19 (14)
— Liverpool 19 (14) — Tottenham
19 (14) - Everton 19 (14) - Ar-
senal 19 (15) — Burnley 18 (16) —
I 8. sæti kemur Blackpool með 13
/ kvöld
skemmtilegri keppni.
Mikla athygli vakti það I
leiknum gegn IR hve vel Gunn-
laugs Hjálmarssonar var gætt
af Tékkunum. Þetta stafar ef-
Iaust af því, að Tékkar muna
vel eftir Gunnlaugi frá Heims-
meistarakeppninni. Segja má, að
Gunnlaugur hafi farið halloka í
leiknum í fyrrakvöld, en fróð-
legt verður að sjá hvort hann
hefur ekki mótleik gegn þessu.
Næsti leikur Spartak er að
Hálogalandi á morgun kl. 8.15,
en þá leika þeir við FH. A
sunnudag er leikur við Lands-
Iið á Kefiavíkurflugvelli kl. 3.30.
stig eftir 15 leiki. Á botninum eru
Ipswich með 5 stig eftir 15 leiki
og Bolton með 7 stig eftir sama
leikjafjölda, en í mikilli hættu er
Birmingham með 8 stig eftir 14
leiki.
Á laugardag var leikur Totten-
ham og Everton á velli Everton,
Goodison Park. Leikurinn var held-
ur illa leikinn frammi fyrir troð-
fullum velli æstra áhorfenda.
Leiðindaatvik kom fyrir í leikn-
um þegar einn áhangenda Ever-
ton kastaði pilu (á ensku dart) að
markverði Tottenh., skozka lands-
liðsmarkverðinum Billy Brown. —
Lenti pílan í hálsi hans og má
þakka fyrir að ekki fór verr.
Brown varð að vonum öskureiður,
enda var kastað i hann grjóti, hiís-
grjónum og smáhlutum til a'ð
trufla hann, Áhorfendur sitja mjög
nærri markvörðum fyrir aftan
mark á allmörgum leikvöllum í
Bretlandi. Everton vann þennan
Ieik með 1:0 og kom í veg fyrir
að Tottenham næði toppsætinu.
í 2. deild vann Leeds Southamp-
ton með 4:1 og heldur forystu á
h^tr^ fparkahlutfalli , en Swindon,
sem einnig vann á útivelli, vann
Pjymóuth með 4:2. Sunderland er
með einum leik fleira en þessi tvö,
16 leiki og 23 stig eins og Swindon
og Leeds. Preston er fjórða eftir
1:0 sigur yfir Scunthorpe með 22
stig og 15 leiki. í fallhættu í 2.
deild eru Scunthorpe, sem hefur
6 stig eftir 14 leiki Plymouth með
8 stig eftir 16 leiki og Norwich
með 8 stig eftir 15 leiki. í Ply-
mouth kom það skemmtilega og
óvænta atvik fyrir um helgina að
kanína hljóp inn á völlinn og brá
á leik með knattspyrnumönnunum.
Það er litið svo á að kanínur séu
heillamerki, en það var þessi Ply-
mouth-kanína ekki, því liðið tap-
aði 2:4 fyrir Swindon svo sem fyrr
greinir. Einn áhangenda Plymouth
sagði um þetta atriði: „Tókuð þið
eftir að kanínan var með gráu
hári“, sagði hann, „það er af því
að hún hefur horft á allt of marga
leiki hjá okkur í haust“.
Spartak-heimsóknin:
✓WWWWWVWSA/WVWWWWVAAAAAA/VW^^
Arftaki Gunn I;
ars Huseby |:
í kúlu? i;
Komungur ÍR-íngur, Erlendur (|
Valdimarsson, setti um síðustu S
helgi nýtt sveinamet í kúlu-
varpi og kastaði 4 kilógramma <,
kúlunni 17.79 metra. Sjálfur átti
hann metið frá í sumar, 17.24 (|
metrar.
Gunnar Huseby, sem á is- /
lenzka metið í kúluvarpi, en það i|
var á sínum tíma Norðurlanda-
met og afrek á heimsmæli-
kvarða, varpaði sveinakúlunni <[
aðeins tæpa 17 metra. Það eru ]i
því góðar vonir á að Erlendur <[
verði arftaki Husebys í kúlu-
varpinu ,enda tími til kominn ]»
að bæta árangur í þessari grein ([
enda metið komið til ára sinna ],
og sá árangur ekki á heimsmæli
kvarða Iengur. <[
Reykjavikurmótið i
handknattleik:
STA
úr KR—VlKINGUR 11:11
★ VALUR-lR 8:9
■Á FRAM—ÞRÓTTUR 18:9
FRAM—ÁRMANN 18:9
-k ÞRÓTTUR—VíKINGUR 8:7
★ KR-ÍR 11:10
Fram 3 3 0 0 48:25 6
IR 3 2 0 1 25:20 4
KR 2 1 1 0 22:21 3
Valur 2 10 1 25:17 2
Þróttur 3 1 0 2 25:42 2
Víkingur 3 0 1 2 25:31 1
Ármann 2 0 0 2 10:24 0
Markhæstu menn mótsins eru
þessir:
Ingólfur Óskarsson, Fram, 16
Þórður Ásgeirsson, Þrótti, 11
Gylfi Hjálmarsson, ÍR, 9
Bergur Guðnason, Val, 8
Reynir Ólafsson, KR, 8
Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR, 8
Karl Benediktsson, Fram, 8
Sigurður Einarsson, Fram, 8
Ágúst Oddgeirsson, Fram, 8
Rósmundur Jónsson, Víking, 6.
STUTTA
samtalid
SPARTAK-heimsóknin, sem nú
stendur yfir, er einhver stærsti
Iþróttaviðburður ársins og greini-
legt er, að mikill áhugi er á Hð-
inu og leikjum þess, enda er hér
um heimskunna menn í handknatt-
leik að ræða.
Gunnlaugur Hjálmarsson, sem I
rauninni skipar „eins manns mót-
tökunefnd" og hefur skipulagt dvöl
þeirra mjög vel:
Við höfum ákveðið að gefa skóla
börnum kost á að sjá leik í kvöld
við vægu verði eða 25 kr. fyrir
börn og 40 kr. fyrir fullorðna. For-
sala aðgöngumiða fyrir Ha,fnfirð-
inga á leik FH og Spartak Plsen
hefur þegar byrjað og eru miðarnir
til sölu hjá Bjarna Björnssyni á
Nýju Bílastöðinni og hjá Oliver
Steini, bóksala, segir Gunnlaugur.
Hvernig gengur heimsóknin að
öðru leyti, Gunnlaugur?
Ég held að þetta ætli að ganga
mjög vel hjá okkur, a. m. k. ef
marka má aðsóknina fyrsta
kvöldið.
Þá verður flutt ár koti í höll...
Ljósmyndari Vísis ók einn dag-
inn inn Suðurlandsbraut og tók
þá myndir af „koti og höll“ f
mannvirkjagerð Reykjavíkur-
borgar, það voru íþróttamann-
virkin Hálogaland, það gamla,
góða Iþróttahús, sem vissulega
hefur verið íþróttamönnum ó-
metanlegt skjól I mörg ár, en
er fyrir löngu búið að sprengia
utan af sér öll bönd, já, og er
jafnvel ekki helt fyrir vatni.
Vestar við Suðurlandsbrautina
sá Ijósmyndarinn hina glæsilegu
íþróttahöll i Laugardal, sem bar
er í byggingu.
Andreas Bergmann setti
Reykjavíkurmótið í handknatt-
leik nýlega. Vonanði verður
þetta í r. itsíðasta skipti, sem
mótið verður sett á Háloga-
landi, en næsta vetur munu
vera vonir um að hægt verði
að taka húsið I notkun, jafn-
vel svo snemma að hægt verði
að ljúka íslandsmótinu 1965.