Vísir - 20.11.1963, Qupperneq 1
Brezku blöðin um
forsetaheimsóknina
Brezku blöðin í gaer geta um
heimsókn forseta íslands til
Bretlands. Times birtir tveggja
dálka mynd af forsetanum með
Sir Alec Douglas-Home. f grein
blaðsins sem fylgir myndinni
segir að forsetinn sé ekki kom-
inn til Lundúna til samningavið-
ræðna, sem sé hlutverk ríkis-
stjómarinnar .heldur til þess að
undirstrika að aftur hefir tekizt
vináttusamband milli Bretlands
og íslands sem fyrir nokkrum
árum rofnaði vegna þorskastriðs
ins.
Daily Telegraph birtir þriggja
dálka mynd af forsetahjónun-
um með forsætisráðherra Breta
og getur um heimsóknina. The
Guardian birtir einnig mynd af
forseta og forsætisráðherra við
komuna til London og skýrir
frá heimsókninni.
Clement James Harmann yfirborgarstjóri í London og forseti
Guildhali í gærkvöldi. (Myndin var símsend Vfsi í morgun).
Islands heilsa gestum 1 veizlunni f
Drottabganfeakm stéð lengur en átormnð var
á (
Nóg cð gcra / fíagi á Norðurlandi
— segir Tryggvi Helgcison sem hefur
keypt fjórar tiu farþega flugvélar
Bls. 3 f verzlunarferð i
Skotlandi.
— 4 Kvennasíða.
— 7 Þjóðskáld 18. aldar.
Bókadómur.
— 8 Leifur Þórarinsson
skrifar um þrenna
hljómleika.
— 9 Ræða forseta lslands
f London gær.
Toggvi Helgason flugmaður
á Akureyri hefur keypt fjórar
10 sæta flugvélar af Bandaríkja-
her og er gert ráð fyrir að hver
flugvél kosti um 1 millj. króna
með áorðnum nauðsynlegúm
breytingum og lagfæringum.
Flugvélarnar eru væntanlegar
til landsins næs'... vor.
Vísir átti símtal við Tryggva
I morgun og innti hann frétta
af kaupunum.
— Ertu nýbúinn að festa
kaup á þessum flugvélum?
— Ég gerði það á meðan ég
var vestan hafs, en þar var ég
um tveggja mánaða skeið. Kom
heim fyrir viku.
— Hafðirðu úr mörgum flug-
vélategundum að velja?
— Ég leit á margar gerðir.
Því er ekki að neita. En þessa
leizt mér bezt á, og áleit henta
einna bezt okkar staðháttum
þeirra flugvéla sem ég skoðaði.
Hún heitir Twin Beech C 45, eru
2ja hreyfla og meðalhraði þeirra
er 300 km. á klst. Þær hafa
mikla reynslu að baki, þykja sér
staklega öruggar og hreyflamir
eru frá kunnustu hreyflaverk-
smiðju Bandarikjanna. Af þess-
ari flugvélagerð hafa a. m. k. 10
þúsund flugvélar verið smíðað-
ar og eru framleiddar enn í dag.
Helzti ókostur þeirra fyrir ís-
lenzka staðhætti er hvað þær
þurfa langa flugbraut, eða 600
— 800 m fullhlaðnar. En það
verður ekki á allt kosið og aðr-
ir kostir flugvélarinnar e'ru það
miklir að ég taldi ekki áhorfs-
mál að velja þessa tegund.
Framh. á bls. 6.
Veizla Clement James Harmann
borgarstjórans í London f Ráð-
húsinu fyrir forsetahjónin í gær-
kvöldi var stórkostleg og mjög
hátíðleg. Forsetafrúin var á skaut
búningi og gengu forsetahjónin í
hinn glæsta sal í mikilli skrúð-
göngu með borgarstjóra og fyrir-
mönnum Lundúna, sem klæddir
Framhald á Ws. 6
Frá veizlu yfirborgarstjórans í London í Guildhal) í gærkvöldi. Borgarstjórinn Clement Harmann leiðir forsetafrúna, Dóru Þórhalls-
dóttur í veizlusalinn. Forseti íslands kemur næst á eftir og leiðir borgarstjórafrúna. Myndin var símsend Vísi frá London í morgun)
London í morgun.
Frá Bimi Björnssyni,
fréttaritara Vísis.
Svo vel fór á með Elísa-
betu 2. Bretadrottningu
og forseta íslands að
drottningin framlengdi
hádegisverðarboð í Buck
inghamhöll í gær um 20
mínútur. Forsetinn sæmdi
drottningu stórkross-
stjömu og keðju íslenzku
Fálkaorðunnar, en drottn
ing sæmdi forseta stór-
krossi St. Georgs orðunn-
VISIR
53. árg. — Miðvikudagur 20. nóvember 1963. — 152. tbl.
rptvtm • --