Vísir


Vísir - 20.11.1963, Qupperneq 10

Vísir - 20.11.1963, Qupperneq 10
w V1 S IR . Miðvikudagur 20. nóvember 1963. ALLAN ÁRSIHS HRINC L*L FRA 10.585r 11 DAGÁ Skemmfiferðir til KA.UPMANNAHAENAR og mallowcu InnifaliS: HugfttSir, Kaupmannahöfn: gislingar, morgunvtrSur og kvöldvtrSur, Mallorca: allur matur, gisfingar, Ferðaskrifsfofan LÖND OG LEIÐIR ADALSTRÆTI 8 SÍMAR: 20800 20760 FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Sími 14946 170 ferm hæð við fjölfarna leið til sölu. Hent- ug fyrir teiknistofu, læknastofu eða skrifstofu. Næg bílastæði. Bílskúrsréttur. Hitaveita. ICvennissíðss — Framhald af bls. 4 hún er að sauma á alheimsfeg- urðardrottninguna Guðrúnu Bjarnadóttur. Þeir eru báðir úr dökkleitum efnum, annar úr þunnu efni, og báðir eiga þeir það sameiginlegt að vera mjög látlausir og einfaldir. „Verða kjóiarnir ekki nokkuð dýrir í framleiðslu þegar efnið er handofið?“ „Jú, efnið er skiljanlega dýrt, þar sem mikil vinna er oft við vefnaðinn og auk þess er ís- lenzka ullin stíf og hrekkur í saumaskap, og því erfið viður- eignar“. „Saumið þið kjólana í sér- stökum númerum?" „Já, kjólarnir, sem fara á lag- erinn eru saumaðir eftir ame- rísku númerunum 12—14 — 16 — 18, í sömu stærð og aðrir kjól- ar, sem seldir eru í „Parísar- tízkunni". En annars er hægt að fá saumaða kjóla eftir máli. ER FYRIRLIGGJANDi Þ. ÞORGRIMSSON & CO ^uðurlandsbraut 6 Þ.JÓNSSON &CO BRAUTARHOLTI 6 - SÍMI /9215 Margar eldri konur passa skilj- anlega ekki í númerin nú og svo eru margar ungu stúlkurnar svo grannar að allt hangir utan á þeim“. „Eru kjólarnir og dragtirnar seldir víðar en í Parísartízk- unni?" „Nei, ég er aðeins með þá þar. Framleiðslan er ekki svo mikil að hægt sé að skipta við fleiri en eina verzlun og út f fjöldaframleiðslu er ekki gaman að fara í svona lítilli borg. Það hafa margir óskað eftir að fá að selja þessa kjóla, en að svo komnu máli get ég ekki dreift þeim eins og ég sagði áðan. „Parísartízkan“ hefur kjólana og dragtirnar fyrir mig í um- boðssölu, ég hafði unnið með eigendum verzlunarinnar í „Markaðinum" og langaði því skiljanlega til að skipta við þær“. Og niður f „Parísartízku" höldum við ásamt sýningar- stúlkunni Pálínu Jónmundsdótt- ur og tökum nokkrar myndir af „handofnu íslenzku ullarkjólun- um“ svo að lesendum Kvenna- síðunnar gefist kostur á að sjá um hvað hefur verið rætt. Þjóðskáld — Framhald af bls. 7 Kvæði hans voru þá lesin af öllum um allt land. Sjálfur var hann þá að móta skáldskapinn og tunguna f áttina til þess, sem verða vildi, en þó skjóta hvar- vetna enn upp kollinum orð og orðasambönd og óeðlileg brag- leyfi, vandamál, sem eftirmönn um hans tókst síðar að yfir- vinna, þegar smekkurinn hafði mótazt. Hann er sama þjóðskáld sögunnar eftir sem áður, aðdá- unarverður forustumaður, sem er verður hrifningar en ekki nema skýringar fylgi. Almenna bókafélagið hefur séð um útgáfuna með smekk- vísi miklu myndavali og hald- góðu registri, en það setur þvf miður blett á jafn góða bóka- útgáfu, að alltof margar prent- villur eru í henni, sumar jafn- vel hroðalegar. Höfuðútgáfa ís- lands þyrfti að sjá sóma sinn f 'að útiloka slíkt. Þorsteinn Thorarensen. VINNA Vanir menn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sfmi 22824. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sfmi 38211 ð kvöldin og um helgar. Vélhrein gerningar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna- I Vanir og vand. Jvirkir menn ‘Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN. Sími 34052. 71« i L J TtvANfRAfEftf . FLJOT OC GÖf> VINNA Volkswagen ’63 verð 115 þús. Zodiac ’58 verð 100 þús. Simca ’61 verð 140 þús. Fiat 600 ’60 verð 55 þús. Höfum verið beðnir að selja nokkur fasteigna tryggð skuldabréf. — Hjá okkur er mikið úrval bíla. — Skilmálar við allra hæfi. Næturvakt I Reykjavfk vikuna 16,—23. nóv. er í Ingólfsapóteki. Nætur og helgidagavarzla i Hafnarfirði vikuna 16,— 23. nóv.: Jósef ÓÍafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Neyðariæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Slysavarðstofan i Heilsuverno. arstöðinni er opin allan sólar hringinn, næturlæknir á sama -tao klukkan 18 — 8. Sími 21230. Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4 Lögreglan, sfmi 11166 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin sfmi 11100 tJtvarpið Miðvikudagur 20. nóv. Fastir liðir eins og venjulega, 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Hvar er Svanhildur?" eft ir Steinar Hunnestad, VIII. (Benedikt Arnkelsson cand. theoi.). 20.00 Varnaðarorð: Kristján Júlí- ussc. yfirloftskeytamaður ræðir um talstöövar í smá- bátum. 20.05 „Ástarsöngvar úr suðri“: Los Panchos tríóið syngur og leikur lög eftir Hern- andez. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Hrafnkels saga Freygoða, III. (Helgi Hjörv- ar. b) Tveggja alda afm æli dóm- kirkjunnar á Hólum f Hjalta- dal: Svipmyndir úr sögu kirkjunnar, saman teknai af Kristjáni Eldjárn þjóð- minjaverði. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal- síeinn Jónsson cand. mag). 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdóttir). 23.00 Bridgþáttur (Stefán Guðjon sen). 23.25 Dagskrárlok. Sjonvarpið Miðvikudagur 20. nóv. 17.00 I’ve Got A Secret 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 The Air Force Story 18.30 True Adventure í Blöðum _í flett RAUÐARA SKÚI.AGATA 55 — SÍ5II 15*12 í borga og stranda streymandi sveim mín stjarna leit til þín í vestur; — þvf hvar er svo fátt sem f hópsins geim eða hljótt sem þar glaumur er mestur? Og venur það ekki viljann heim að vera hjá sjálfum sér gestur? Einar Benediktsson „Árið 1819 fæddust á Isíandi 1326 börn . . . Óekta börn voru 186. Það reiknast yfir höfuð, að hvert sjöunda barn hafi verið ó- ekta. Húnavatnssýsla hélt enn sama fram sem hi ðfyrra og hitt hið fyrra ár, að hvert þriðja og fjórða barn yrði þar óekta, ná- svipað höfuðstöðunum París og Kaupmannahöfn, hvar hvert þriðja barn, fætt 1819 var óekta; en Hegranessýsla hefur það ár séð að sér og dafnað, að í stað annars og þriðja hvers barns sem þar óekta fæddist 1818, er nú aðeins sjötta hvert barn borið 6- ekta; hinar flestar orðnar miklu daufari . . . og þó öllu framar loflegt, að Árnessýsla, sem 1818 brá sér á leik með hvert sjöunda barn óekta, náði 1819 vel svo fram sínu forna bindindi, að nú fæddist þar aðeins 17da hvert barn óekta“. Klausturpósturinn Eina srie/ð . . . um langt skeið hefur Þor- bergur Þórðarson verið talinn mesti spekingur með þjóð vorri á þtssari öld . . . hann hefur nú lýst yfir þvi í heyranda hljóði al- þjóðar, að hann trúi á tilvist vatnaskrímsla, og ágæti Stalíns og að hann álíti það viðurstyggð að éta rollulík . . virðist þar með fenginn viðhlítandi mæli kvarði á það, hvað með þurfi til þess að teljast mestur spekingur með fslenzku jijóðinni á þessari öld, og er slíkt ekki ófróðlegt fyrir seinna tíma menn til saman burðar . . . Tóbaks korn . . . haldi áfram, sem horfir, þá er allt útlit fyrir að Bjarni minn geti einhverntíma sagt það, sem engir af fyrirrennurum hans hafa getað sér í munn tekið, þó að margir væru ágætismenn . . . að landið hefur aukizt í hans for- aætisráðherratíð . . . . . . að inenntamálaráðuneytið sé nú .3 hugleiða það, samkvæmt tilmælum frá Þjóðleikhússtjóra, hvernig innheimta megi skemmt- anaskatt af gossýningunni við Vestimannaeyjar . . Kaffitái . . . veiztu hvað hún sagði, frú in á efri hæðinni, þegar við hitt- umst í stiganum í morgun . . . jú, hún sagði að gosið væri að vísu stórkoslegt, en sér fyndist það bara alltof nærri, til þess að geta verið verulega merkilegt. . . það gæti hver, sem vildi far" þangað ... ' Strætis- vagnhnoð Vegast þeir á kenningum, kljást þeir með orðum. Glottir Stalín kalt á vegg þótt skælist flest úr skorðum. .Duglega éjg klerksins koll kevtuþvóforður . . . ■ MBLS5B1I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.