Vísir - 20.11.1963, Side 11

Vísir - 20.11.1963, Side 11
V IS IR . Miðvikudagur 20. nóvember 1963. n 19.00 The Dick Powell Theater 19.55 Afrts News Extra 20.00 Bonanza 21.00 The Ann Soauthern Show 21.30 Hootenanny 22.00 Fight Of The Week 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 The Steve Allen Show STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 21. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl: Notaðu daginn vel til að hreiðra betur um þig og sinna nýjum viðfangsefnum, þér til aukins álits. Þér er óhætt að taka til greina það, sem þú færð á tilfinninguna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú hlakkar til komandi betri daga, og það gerir þig afkasta mei-ri og flýtir fyrir því að þú náir settu marki. Heppnin er þér hliðholl núna. T.íburarnir, 22. maí til 21. júni: Þegar þú ert sannfærður um, að þú sért á réttri leið þá áttu auðvelt með að afkasta meiru. Haltu áfram að leggja fyrir afgangsfé þitt. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Sumar þær hindranir, sem verið hafa á vegi þínum, eru nú í þann veginn að hverfa, sérstak- lega á hinu rómantíska sviði. Það mundi verða hjálplegt að stefna að einhverri hærri og mik ilsmetnari stöðu. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Dagurinn verður mun ánægju- legri, ef þú heldur athyglinni fastri við þau verkefni, sem fyr- ir liggja. Þú kynnir að hugleiða ferðaiag til útlanda næsta sumar Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Það óskynsamlegasta, sem hægt er að gera, er að láta hlutina danka. Það, sem er þér mest virð i til afkomusköpunar og öryggis, eru hæfileikar þínir. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það kynni að vera vel til fallið að taka til athugunar aðseturs skipti, seu núverandi húsakynni of takmörkuð. Taktu samt ekki endanlega ákvörðun án þess að spyrja félaga þinn. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er hægt að taka til umræðu öll skilyrði og endanlegt sam- komulag, svo fremi að réttilega hafi verið haldið á málunum að undanförnu. Bjartsýnin styð ur þig. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Láttu engan vita um fram tíðaráform þín, þar eð slíkt gæti orðið til þess að aðrir drægju kjarkinn fullkomlega úr þér. Þú veizt vel, hvað þú vilt. Steingeitin, 22. des til 20. jan.: Þú horfir vonglöð;'— aug- um til framtíðarinnar, t..,.ia er full ástæð: til þess. Einhverjir vina þinna gætu orðið þér að liði i þessu sambadi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.: Velgengni félaga þinna eða maka hefur einnig áhrif á velferð þína. Þú getur haft á- hrif að tjaldabaki til að auka hana. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Haltu þér vel í samræmi við líðandi stund á öllum svið- um, því að á þann hátt reynist þér auðvelcara að keppa að við- urkenningu. Það eru mannkostir að mæla þarft eða þegja. _________________________________/ Kalli °S kóng- urinn Brendan Behan, verður sýnt i 20. sinn n.k. miðvikudag í Þjóð- leikhúsinu. Uppselt hefur verið á flest allar sýningar leiksins og er allt útlit á að hann verði sýndur fram eftir vetri. Sérstaka leikstjóm írska leikstjórans Thopiasar Mac Anna. Myndin er af Baldvin Hall- dórssyni og Herdísi Þorvalds- dóttur í hlutverkum sínum. FRÆGT FOLK María Callas Það virðast verða ótal erfið leikar og óþægindi á vegi Maríu Callas. Nú á hún enn einu sinni í útistöðum við eig- inmann sinn Mílanó-matador- inn Mennighini. Koma þau nú til skiptis fyrlr rétt. — Finnst þér hann ekkl pina þig aiveg hræðilega?, spurði einn kunningi Maríu hana vegna þessara mála feria. Hún iyfti sínu stoita höfði og svaraði: — Það er aðeins einn maður í heiminum sem getur valdið mér þjáningum. —■ Hver er það? ,spurði kunnigrrm spenntur. — Tanniæknirinn minn. Hið stóra bókaforlag „Plon“ í Parfs hcfur nú sent frá sér endurminningar de Gaulle 1 sérstöku bandi. Efnið sem i kápunni er er gaberdine — og að sjálfsögðu var það valið með tilliti til þess að einksnnisbúningur de Gaulle er úr gaberdine. Meðan fangarnir rifust og skömmuðust, sín á milli, kláruðu hinir innfæddu að byggja búrið, og þá kom kóngurinn til að skoða það. Þetta er í raun og veru ekki svo ólíkt byggingarstíl hvítu mannanna, sagði hann. Kannski dálítið meira frískt loft. Eg vona að hvítu mennirnir geti látið sér líða vel hérna, og verði eins ■ og heima hjá sér, svo að fólk mitt geti lært eitthvað um vana þeirra, og lifnað^rhætti. Gestirnir voru þögulir. Sú ákvörðun kóngsins, að halda skyldi sýningu á þeii., hafði gersamlega rænt þá mál- inu. Aðeins Friðrik barón, lét sér ekki bregða. Hann laut iður að Líbertínusi og hvíslaði. Þetta er frelsið sem þér hafið verið að sækjast eftir. Ég vona að héðan í frá, gerið þér yður grein fyrir þvi, kóngur án löggjafar, er eins og egg án skurnar. í sama augnabliki byrjuðu negrarnir að reka þá inn í búrið. /NSTEAC’ Or APVISINS US TO STAY HO’ - MK KIRBY, i PON'T YOU JOIN US ON OUR CARIBBSAN CRUI3E? Herra Kirby, segir daman i- smeygilega. Mér finnst að í staið þess að ráðleggja okkur að vera heima, ættuð þér að koma með. Haldið þér ekk; að yðui þætti gaman að fara í smásigiingu um Karabiska hafið? Þér eruð mjög elskulegar ungfrú Clive, svarar Kirby. Ef við mætum þessum nú tíma sjóræningja, þá gætuð þér verndað oV.ur segir Julia bros- andi. Nú c~ ef við ekki mætum honum? spyr Rip. Tja, svarar hún, þá er það minnsta sem þér getið gert, að ganga í sjóinn. .* Marlon Brando I> Marlon Brando dró sig fyrir *í skömmu i hlé og sagðist ekki !| .nundi Ieika í kvikmyndum í |> bili. Nú hefur hann komið með •I ástæðuna: I* Hann ætlar að skrifa sögu- *• legt heimspekilegt rit um sálna < flakkið. I* Sjálfur .rúir hann statt og :■ stöðugt á sálnaflakk og hann ■: hefur lýst því yfir við vini :* sína að hann hafi á tilfinning- *: unni að hann hafi verið hestur !; í fyrra iifi. % Og nú spyrja menn sjálfa ;! Sig: .* Hann skyldi þó aldrei vera J. hestur Caligula, sem hinn ■: keisaralegi herra útnefndi á J* sfnum tíma konsúl. a

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.