Vísir - 25.11.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 25.11.1963, Blaðsíða 14
V í S I R . Mánudagur 25. nóvember 1963. '4 IjL i. \ GAMLA BÍÓ 11475 Syndir feðranna Bandc.rísk úrvalskvikmynd nieð íslenzkum texta. Robert Mitchum Eleanor Parker Sými kl. 5 og 9. Hækkað verð. AUSTURBÆJARBÍÓ H384 Hefnd hins dauða (Die Bande des Schreckens) Hörkuspennandi, ný, þýzk kvik mynd. — Danskur texti. Joac- him Fuchsberger, Karin Dor. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ ,8S936 Ævintýri á sjónum Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmyrtd í litum með hinum ó- viðjafnanlega Peter Alexander. Þetta er tvímælalaust ein af skemmtilegustu myndunum hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er jnynd fyrir alla fjöl- skylduna. Danskur texti. LAUGARÁSBiÓ Símar 32075-38150 11 í LAS VEGAS Ný amerísk stórmynd f litum og Cinemascope skemmtileg og spennadi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4 H0»om1E SfimpEor ■ Slifcar stimpilhringir Þ ÖNSSON&CO BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 792/5 J ERRA ATTAR //andhreinsað/r EFNA-LAUGIN BJÖRG Sólvallagötu 74. Simi 13237 Barmahlíð 6. Sími 23337 AUGLÝSIÐ I VISI TÓNAbÍO ,?lsi Dáið hér Brahms cGood by again) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, , amerlsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Francoise Sagan, sem komið hefir út * islenzl Islenzkur te- ' Ingrid Bergman Anthony Perkin V'. s Montand Sýnd kl 5 og 9 Hækkað verð Aukamynd England gegn heimsliðinu . knattspyrnu — og litmynd frá Reykjavík. KÓPAVOGSBlÓ 41985 Sigurvegarinn frá Krit Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ítölsk-amerisk stói mýnd I litum og CinemaScope Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Miðasala frá kl 4 BÆJARBIÓ 50184 Kænskubrögð LITLA OG STÖRA Sýnd kl. 7 og 9. TJARNARBÆR ,!$, Leikhús æskunnar Einkennilegur maður Gamanleikur eftir Odd Björ mn. Næsta sýning miðviku- dags- og föstudagskvöld kl. 9 , m f i v t NÝJA BiÓ 11S544 Ofjarl ofbeldisflokkanna „The Comancheros") . Stórbrotin og óvenjulega spenn andi ný amerísk mynd með John Weyne. Stuart Whitman oglna Baíin. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABlÓ 22140 Svörtu dansklæðin (Black tights) Heimsfræg brezk stórmynd 1 litum, tekin og sýnd I Super Teihirama 70 mm og með 6 rása segultón.. Aðalhlutverk Moira Shearer Zizi Jeanmaire Roland Petit Cyd Charisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBlÓ 16444 Heimsfræ 'erðlaunamynd: VIRIDIANA Mjög sérstæð ný spönsk kvik- mynd, gerð af snillingnum Luis Bunuel Silvia Pinal. Francisco Rabal. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARÐARBÍÓ 50249 Górilla gefur jbað ekki eftir Afar spenandi frönsk leynilög- reglumynd. Sýnd kl. 7 og 9. ms ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kvöldvaka Féiags islenzkra leikara í kvöld kl. 20 og kl. 23. GISL Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning sunnudag ki. 20. . Aðgöngumi* alan opin frá kl. 13.15-20. - Sími 11200. Vðgöngumiðasalan er op n frá kl. 4 sýningardag ILSE PRJÓNAGARN er komið í öllum regn- bogans litum. — 100 gr. kr. 44,50. — Viðurkennd gæði. Verzlun Guðbjargar Bergþórsd., Öldug. 29, sími 14199. Einstök — kjarakaup Vestur-þýzkar stretch sokkabuxur í fjórum litum á aðeins kr. 75.95. Verzlunin GYDJAN Laugavegi 25 . Sími 10925. Síldarverksmiðja á ESKIFIRÐI Hreppsnefnd Eskifjarðar hefur nú um skeið unnið að því, að reist verði síldarverksmiðja á Mjóeyri við Eskifjörð. — Á fundi sínum þann 16. þ. m. samþykkti hreppsnefndin að bjóða síldarsaltendum og síldar- útvegsmönnum þátttöku í verksmiðjubyggingunni. Eru þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu máli, beðnir að snúa sér til skrifstofu Eskifjarðarhrepps, sem gefur allar nánari upplýsingar. Eskifirði 16. nóvember 1963. Þorleifur Jónsson sveitarstjóri. HÖFUM FLUTT skrifstofur vorar úr Hafnarstræti 22 í GARÐASTRÆTI 35. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Garðastræti 35 Sími 24204 (3 línur). Vélsmiðjan Kyndill h.f., Suðurlandsbraut 110 — Sími 32778 Smíðum allar stærðir af forhiturum fyrir hita- veitu og tökum að okkur vélahreinsanir og vélaviðgerðir. Viljum bæta við okkur járniðn- aðarmönnum bæði vélvirkjum og rafsuðu- mönnum. Amerískir barnakjólar Amerísku telpukjólarnir komnir aftur frá 1—4 ára. B ARN AF AT A VERZLUNIN Skólavörðustíg 2, sími 13488. SENDISVEINN Sendill óskast fyrir hádegi. 2—3 daga í viku. Uppl. á afgreiðslunni, Ingólfsstræti 3. Daghloöib VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.