Vísir - 29.11.1963, Blaðsíða 10
70
VÍSIR . Föstudagur 29. nóvember 196.
mmraBwnœii
Myndsjá
Framhald af bls. 3.
og þann hlýhug, sem félaginu
og bömunum væri með þessu
sýndur sagði, að án velvildar og
skilnings borgaranna væri félag
® ekki til. Sagði hann að nú
væri unnið að því að byggja
upp Reykjadal í Mosfellssveit
og væri stefnt að því að koma
þar á heimavistarskóla, þar sem
bömin nytu almennrar barna-
fræðslu og gætu auk þess stund
að þær æfingar sem þeim væru
nauðsyniegar. Til styrktar þess
ari starfsemi væri nú í gangi
símahappdrætti, sem dregið
yrði í á þoriáksmessu. Er vinn
ingaverðmæti yfir 500 þúsund
krónur.
Dýrindis matur var á borð
borinn, súpa, kjöt og alit því
tilheyrandi, gosdrykkir og ís
með ávöxtum, og var borðað af
góðri Iyst. Á meðan setið var
undir borðum skemmti Ómar
Ragnarsson söng m. a. og dans-
aði limbó-rokk-tvist við mik-
inn fögnuð. Baldur Georgs
sýndi töfrabrögð - „hvernig
skyldi hann fara að þessu?“,
mátti heyra hvíslað — Konni
vinur hans kom i heimsókn,
skemmtikraftar Klúbbsins
sungu og léku dægurlög, Jónas
Jónasson söng ýmis barnalög
með börnunum, og reyndar
sýna myndirnar í Myndsjánni
i dag betur en orð fá Iýst
þeirri gleði, sem ríkti i Klúbbn-
um er haldið var upp á þriggja
ára afmæli hans.
§f jéncisicilnaðir —
Framh. af 9. síðu.
að teljast óæskileg heilbrigðri
persónu. Hún er líka óæskileg,
ef kvillann má lækna með ann-
ars óskaðlegum lyfjum. En sé
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Haestu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
konan með botnlanga, sem er
kominn að því að springa, eða
maðurinn kviðslitinn, getur
uppskurður verið óumflýjanleg
nauðsyn.
Sama er að segja um hjóna-
skilnaðinn. Ef ekki er hægt að
hjarga hjónabandinu vegna ó-
samlögunarhæfni persónuleik-
anna, getur skilnaður verið ó-
umflýanlegur.
En slík aðgerð — ekki síður
en uppskurður læknisins — skil
ur eftir ör. Þau ör geta verið
svo stór og ljót, að þeim fylgi
varanleg óhamingja annars eða
beggja makanna.
Alúðarfull ræktun farsæls og
hamingjuríks hjónabands er því
ekki aðeins jákvætt markmið í
sjálfu sér, þar sem það eykur
lífshamingju viðkomandi per-
sóna, heldur er það jafnframt
stutt þeirri röksemd, að hjóna-
skilnaðir eru tákn mistaka og ó-
hamingju, sem í flestum tilfell-
um hefði mátt forðast.
Ýtrasta tillitssemi við maka
sinn og einlægur vilji til að
rækta, hlúa að og varðveita
heilbrigðar hjónaástir. tryggð og
þroskað tilfinningalíf, er því
greinilega sá stefnuviti, sem
makarnir gera rétt í að stýra
eftir í hjónabandinu.
B'.'a- og
búvélasalao
FÓLKSBÍLAR:
Chevrolet Impala ’6ð, ekin að-
eins 40 þús. km.
Merredes Benz ’55 —’61, 180,
190 og 220.
Fiat 1800 ’60
Opel Kapitan '60
Volkswagen ’55 —’62
Taunus 12 m og 17 m ’59 —’63.
Taunus 17 m station ’62.
VÖRUBlLAR:
Mercedes Benz ’60 — ’63
Volvo ’61 5 tonna
Bedford ’61-’63
Skandiallabis ’60
Volvo ’62 9 tonna
Chevrolet ’59
Jeppar v Weaponar.
Jeppakerrur.
Dráttarvélar af öllum tegund-
um og aðrar búvélar.
Bíla- og
búvélasalan
við Miklatorg
Vönduð
vinna.
Þægileg
Fljótleg.
ÞRIF. -
Sími 21857.
TePpa- og
húsgagnahreinsunin
Sími 38211 eftir kl. 7
kvöldin og um helgar.
, Næturvakt í Réykjavík vikuna
[ 23. —30. nóv. er í Laugavegs
i apóteki.
) Nætur og helgidagavarzla í
[ Hafnarfirði vikuna 23. —30. nóv.:
i Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41,
[ sími 50235.
i Slysavarðstofan I Heilsuverna
i arstöðinni er opin allan sólar
[ hringinn, næturlæknir á sama
1 að klukkan 18 — 8. Sími 21230.
[ Holtsapótek Garðsapótek og
[ Apótek Keflavlkur eru opin alla
> virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
[ kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4
[ Kópavogsapótek er opið alla
i virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
[ frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1 1-4 e.h. Sími 40101.
I
i Lögreglan, sími 11166.
i * Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin.
[ slmi 11100
Neyðarlæknir — simi 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
Vélhrein-
i gerning
og
teppa-
hreinsun
ÞÖRF. -
Sími 20836
RAM MAGERÐI NI
IISBRU
GRETTISGÖTU 54
SÍMI-I 9 1 0 81
MÁLMFYLLING
Þ.JÓNSSON & CO
BRAUTARHOLTI 3 SIMI 15362-. I92Í5
Hjólbarðaviðgerðir
Opið frá kl. 8—23 alla daga vikunnar.
FELGUR á flestar tegundir. — Fljót og örugg
þjónusta.
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ MYLLAN
Á horni Þverholts og Stórholts.
Vélahreingern-
ing og húsgagna-
Vanir og vand
virkir menn
Fljótleg og
rifaleg vinna
ÞVEGILLINN
Sími 34052.
fíXfíG
Hreingerningar og glugga-
hreinsun. — Fagmaður í
hverju starfi.
ÞÓEvÐUR OG GEIR
Símar 35797 og 51875
SÆNGUR
/
Endurnýjum gömlu
sængurnar. Eigum
dún- og fiðurheld ver.
Æða- og gæsadún-
sængur og kodda fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstig 3 — Sími 18740 j
Áður Kirkjuteig 29
(ítvarpið
láksson talar um Marie
Curie.
20.00 Efst á baugi (Tómas Karls-
son og Björgvin Guðmunds
son).
20.30 Frá Eastman-tónlistarhá-
skólanum í Bandaríkjunum
20.45 Erindi: Afturelding (Árrni
Árnason læknir).
21.10 Einsöngur: Franco Corelli
syngur ítalskar óperuaríur.
21.30 Otvarpssagan: „Brekkukots
annáll” eftir Halldór Kiljan
Laxness, X. (Höfundur les).
22.10 Daglegt mál (Árni Böðvars
son cand. mag.).
22.15 Upplestur: Sigríður Einars
frá Munaðarnesi les frum-
ort kvæði.
22.33 Næturhljómleikar: Sinfónía
í d-moll eftir César Franck
(Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur. Stjórnandi: Proinns
ías O’Duinn. Hljóðr. á tón-
leikum í Háskólabíói 21.
þ. m.).
23.15 Dagskrárlok.
Föstudagur 29. nóvember. Sjónvarpið
Fastir liðir eins og venjulega.
18.00 Merkir erlendir samtíðar-
menn: Guðmundur M. Þor-
Föstudagur 29. nóvember.
17.00 Password
17.30 Accent
Blöðum
flett
Það stendur af sér
allra veðra gný
í annarlegri þrjózku,
veilt og hálft,
með ólán sitt og afglöp
forn og ný,
hinn einskisverði maður:
Lífið sjálft.
Steinn Steinarr.
„Þá er að minnast á drykkju-
svallið við kirkjurnar, og er þar
um sannast að segja, að það
mundi heldur hafa farið í vöxt
á seinni árum . . . Ég ætla að
það muni vera alltítt við sumar
kirkjur, að þá sé svallað hvað
mest, þegar slíkt ætti helzt að
varast. Ég bendi með þessu til
drykkjusvalls þess, sem sumstað
ar verður samfara altarisgöng-
unni. Ekki verður með sanni á
móti því mælt, að þann dag, sem
gengið er til altaris, drekka sumir
hvað fastast og lenda á stundum
í illdeilum. Er þvílíkt athæfi öll-
um mönnum til hneykslunar og
skapraunar, sem vonlegt er, og
væri að vísu mikillar refsingar
vert, og betra væri slíkum guð-
níðingum heiðnum að vera, en
að svívirða þannig kristna trú .
Dr. Jón Hjaltalín landlæknir.
Ný Félagsrit 1843.
Eina
sneið
. . það hefur nú verið tilkynnt
opinberlega „í aðalstöðvunum",
að giftum konum skuli vera heim-
il þátttaka í næstu fegurðarsam-
keppni . . þetta virðist í fljótu
bragði ósköp sakleysisleg ákvörð
un, og er það Iíka kannski I sjálfv
sér, en engu að síður Iiggur
augum uppi, að hún kunni að
hafa hinar víðtækustu afleiðingar.
einkum hvað varða>- heimilin og
heimilislífið almennt . . . aldurs
takmark var ekki nefnt í tilkynn-
ingunni, enda er ekki gottaðkoma
slíkum takmörkunum við, þar
sem fegurðin er annars vegar ...
það virðist því ekkert því til fyrir
stöðu, að mæðgur geti gengið sam
an til keppni, og jafnvel komizt
í úrslit . . . ekki ætti að þurfa
mikið ímyndunarafl til að gera sér
í hugarl-nd samkomulagið á því
heimili undir keppnina og á með-
an á henni stæði . . . og hvernig
yrði hjónabandið, þar sem eigin
konan hefði verið kjörin fegurð-
ardrottning, og yrði á stöðugu
flakki út um allan heim eftir það
á sundbolnum einum saman . . .
og hvernig verður heimilislífið,
þar sem eiginkonan tekur það í
sig, að ganga í bindindi á allt það,
sem orðið getur til að eyðileggja
vaxtarlínurnar . . . og hvað um
móralinn og stöðu eiginmannsins
á heimilinu, þar sem eiginkonan
er ekki einungis fyrrverandi held
ur verðandi fegurðardrottning, og
því einskonar sýningargripur, og
eiginmaðurinn einskonar Filipus;
og hvað um stöðu og aðstöðu
þess ólánssama manns á vinnu-
stað . . . nei, nú er mál að linni,
og að framtaksemi Einars verði
einhver takmörk sett; mál til þess
komið, að allir þeir hugsandi
menn, sem ekki eru í slíkum bissn
iss taki höndum saman, myndi
með sér öflugan félagsskap og
sendi áskorun til Alþingis, um
löggjöf gegn þessum ósóma . . .
þannig, að hver sú kona, sem Ieyf
ir sér að taka þátt f slíkri keppni,
eftir að hún er gengin í hjóna-
band, skuii talin undir skilnaðar,
sök, og hafi auk þess fyrirgert
öllu tilkalli íll íbúðarinnar, innan
stokksmunanna — og bílsins .
Strætis- j
vagnbnod
Útvarpið harmar, að
hlutleysi pess skuli brotið,
sem hefur þó yfirleitt
traust og virðingar notið;
meiningin _r hlutur,
sem manni á að vera nóg
að minnast rétt. á . . .
og þó ekki . . . og þó . . ,