Vísir - 29.11.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 29.11.1963, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Föstudagur 29. nóvember 196. HUSIMÆÐI HUSNÆÐI 1-6 herbergja ibúö óskast. Barna gœala og húshjálp kæmi til greina. Regluserrti. Uppl. i sfma 10694. , 1-2 herb. og eldhús óskast. Uppl. i síma 20192 i dag og á morgun. Ungur maöur sem býr í félagi viö aldraöa frænku sfna óskar eftir lftiHi hlýlegri íbúð. Sími 20378 eft- ir.kl. 18 næstu daga. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi eöa lítilli íbúð. Sími 17120 eftir kl. 7 e.h. Bflskúr. Óska eftir að taka á leigú iðnaðariiúsnæði 30-40 ferm. Uppl. í síma 16249 eftir kl. 7 á kvöídin. lbúö óskast. Einhleyp stúlka óskar eftir 1-2 herb. fbúð strax. Sími 24939. Bflskúr óskast tll leigu. Sfmi 20383 kl. 7-8. Reglusaman mann, sem hefur, sífiik vantar herbergi. Nánari uppl. f sfm« 15328. Reglusöm hjón óska eftir 2—4ra herbergja íbúð sem fyrst. — Sfmi 32787. Herbergi óskast fyrir sjómann sem er lítiö heima, helzt forstofu- herbergi. Uppl. f sfma 36922. Einhleyp stúlka óskar eftir her- bergi. Reglusemi. Sfmi 14219. Óska eftir 2-3 herb. fbúð f 6 mánuði eða lengur. Til greina kem ur trésmíðavinna eða fyrirfram greiðsla. Sími 20989 frá kl. 11-15. 1— 3ja herb. fbúð óskast til lelgu Húshjálp og barnagæzla kemur til greina. Sfmi 10694. Ensk kápa með skinni til söiu, ónotuð, sími 4-13-61. Herbergi til leigu, sem geymsla. Sfmi 35480. Reglusama fjölskyldu vantar 2 herb. íbúð til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla. Húshjálp. Sími 33406 eða 37699 kl. 6-8 í kvöld. ATVINNA ATVINNA ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 17292 SENDISVEINN ÓSKAST Okkur vantar duglegan sendisvein strax. Málning og Járnvörur Lauga- végt 23. ■ ■ _ _ ___________________ ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir atvinnu. Hefur bflpróf Margt kemur til greina Uppl. f sfma 19513. ' ATVINNA - ÓSKAST 3 ungir reglusamir menn óska eftir góðri atvinnu. Uppl. í síma 41598.. STÚLKA ÓSKAST Stúlka eða kona óskast Café Höll Austurstræti 3. AÐSTOÐARSTÚLKA Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu eftir hádegi. Uppl. í síma 15894. Ý/VUSLÍGT fsm l>$w Húsbyggjendur - Húsbyggjendur 1 píötusteypunni við Súðurlandsbraut fáið þér ódustu og beztu milli- veggjaplötúmar. — Greiðsluskilmálar—Mikill afsláttur gegn staðgreiðslu Sfmi 35785. ; Handrið, plastásetning, nýsmíði Smiðum handrið úti og inni — Setjum plastlista á handrið - Önnumst ennfremur alls konar járnsmíði Jámiðjan s.f. Miðbraut 9 Seltjarnarnesi Sfmi 20331 LITUN - HREINSUN Litum rautt þessa viku. — Hreinsum, pressum. litum. Efnalaug Hafnflrðinga s.f., Gunnarssundi 2, sfmi 50389. HÚSBYGGJENDUR — ATHUGIÐ Tií léigu eru litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúnir grjót og miirhamrar með borum og fleygum. Uppl. í síma 23480. RAFMAGN - VIÐGERÐIR Viðgérðir á heimilistækjum rafkerfum bfla og raflagnir. Raftækja- vinnustofa Benjamfns Jónassonar. Sími 35899. BÓLSTURVINNA Getum enn bætt við okkur klæðningum og viðgerðum á bólstruðurn húsgögnum til jóla. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sfmi 15581 Geri vifi saumavélar, kem heim. Simi 18528. SÍMI 2t: SENDIBÍLASTÖÐ- IN HF. BORGARTUNI 21. Ter? að mér alls konar raflagnir, nýlagnir og viðgerðir. Sfmi 35480. Sendibflastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sfmi 22-1-75. Húseigendur tökum að okkur flísa- og mósaiklagnir. Sfmi 18196. Tökum að okkur hitaskiptingar, kfselhreinsun og pípulagnir. Sími 17041. Kæliskápaviðgerðir. Sími 41641. Hreingemingar, vanir menn vönd uð vinna. Jfmi 24503. Bjarni. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kælikerfi í verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einn- ig við kæliskápa. Kristinn Sæ- mundsson. Sími 20031. Gemm við ,.g ndurnýium bfla- mótora ásamt öðrum viðgerðum. Vönduð virina. Bíiavið-erðij- Skafta hlíð 42, sími 38298. Hreingerningar, vanir menn, vönd uð vinna. Sími 24503. Biarni. Kæliskápaviðgerðir. — Set upp kælikerfi í verzlanir, veitingahús o. fl. og annast viðhald. Geri einn- ig við kæliskápa. Kristinn Sæ- mundsson. Sími 20031. Hreingerningar. Vanir menn — Sími 14179. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- véíáviðgeri'ir Sylgja Laufásves 19 'bakhús) Sfmi 1265C Svefnsófar úr teak 10% afslátt ur gegn stai' .ieiðslu. Húsgagna- vinnustofan Laufásvegi 18A. Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B — Sími 15187 Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbiarnar Kuld. Vest ursötu 23 Barngóð unglingsstúlka óskast til barnagæzlu nokkra tíma í senn, 2-3 daga vikunnar. Sími 37921. Olíubrennaraviðgerðir. Tek aftur að mér stillingar og viðgerðir á olíubrennurum. Trausti Frímanns- son .sími 23944. Vantar bílskúr til leigu. Simi 16689. Kjólar eru saumaðir á Bergstaða stræti 50, 1. hæð. Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tím- inn til að bera Lin í bretti bifreiða. Sími 3-70-32. Bilaeigendur. Tökum að okkur smáviðgerðir. Ryðverjum bíla méð feiti. Gerum við snjókeðjur. Opið frá kl. 8 — 7 daglega. Sætún 4, sama húsi og smurstöðin. Tapazt hefur ljósdrapPað seðla- veski með gyllingu frá Verzl. Bar- ónsbúð að /itastíg. Finnandi vin- samlegast hringi í 23482. Seljum sem fyrr til jóla: Morg- unkjóla, sloppa, svuntur í öllum stærðum. Skemmtilegar umbúðir. Sími 23056. Barmahlíð 34, I. hæð. (Geymið auglýsinguna). Barnavagn til sölu. Sími 35637. Sem ný harmonikka til sölu. Telpuskautar á skóm nr. 38 óskast á sama stað. Sími 22699. Lítið en vel með farið sófasett til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 36846. Góð þvottarúlla óskast til kaups og kvenskautar nr. 38. Sími 10548 eftir kl. 8 á kvöldin. Wiiton gólfteppi 3x4 ferm. til sölu. Sími 34736. Kjarakaup á lftið gölluðum sjó- stökkum. Sjóklæðagerð Isiands, Skúlagötu 51. Sundurdregið barnarúm með dýnu til sölu, ódýrt. Sími 17926 eftir kl. 8. Til söiu stofuskápur, strauvél og ljósakróna. Sími 35492. Lítill koiakynt,.. miðstöðvarket- ill óskast. Simi 11655. Vil kaupa notaða miðstöðvarofna Sími 33378. Eldtraustur skápr.r óskast til kaups. Sími 12831. Til sölu 2 djúpir stólar og breiður dívan með teppi. Verð kr. 1500 allt. Einnig kápa á 10 ára telpu, kven- kápa nr. 42, telpuskautar á skóm nr. 36 eða 37 og ljósálfabúningur. Sfmi 32103. ■ Eldavél. Siemens eldavél til sölu verð kr. 1500. Sfmi 23264. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi útvarpstæki og fl.. Sími 18570. ' Seljum húsgögn. Sfmabekkir verð kr. 1340 kr. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33 A.. Rafha eldavél til sölu, nýrri gerð. Setst ódýrt. Sími 16159. Til sölu góður Austin 8. Selst ódýrt. Sfmi 19860. Til sölu bókaskápur, danskur svefnsófi og sófaborð. Tækifæris- verð. Sími 36492 eftir kl. 6. Dúkkuvagn nýr eða vel með far- inn óskast til kaups. Sfmi 23834. Til sölu bamavagn, skermkerra og kojur. Sfmi 19863. Sófasett, svefnherbergishúsgögn og gólftePpi til sölu á sanngjörnu verði. Sími 15896 kl. 10-12 og 2-6. Höfum til sölu fataskápa, eldhús kolla, barnarúm, sófaborð, bóka- hillúr, skiðaskó skauta o. m. fL Vörusalan, ÓðinsgÖtu 3. 48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x41 Húsgögn. Seljum sófaborð 170x cm, kr. 840. Utvarpsborð kr. 350 Sfmaborð kr. 480. Smíðað úr teak: Húsgagnaverkstæðið RánárgötU 33A. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i sima 41649. Oliukyndingartæki. Kyndari ca. 3 ferm., dæla, kontraventill, dæíu- rofi, stofu-termostat. Sfmi 37213. Snjódekk 640x13 til söiu eða i skiptum fyrir srijódekk 750x14. — Sími 37213. LEIGUÍBÚÐ ÓSKAST Öskum eftir 2-3 herb. fbúð tif leigu. Góð leiga f boði. Sírni 35387. ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu er 3 —4 herb. fbúð á Melunum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „íbúð 100“ sendist Vísi. SKRAUTFISKAR. Margar tegundir skrautfiska og gróður. Bólstaðahlfð 15, kjallara. Sími 17604., VARAHLUTIR 1 BÍL Til sölu er gott boddy og varahlutir úr Buick 1953. Sími 33774 eftir kl. 7 á kvöldin. ÞVOTTAVÉLAR - TIL SÖLU Nokkrar smávegis gallaðar þvottavélar seljast á mjög hagstæðu verði. Verzl. Lampinn, Laugaveg 68. DÍVANAR Dívanar ávallt fyrirliggjandi í öllum stærðurii. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. Ml.AGSf.iF | VÍIÍINGAR — KnaU'ipyniudeild i Aðalfundur deildarinnar verðitr i haldinn í félagsheimiilnt’ ° iesem- i her n. k k’ ? 0?«■’.iriiúléy sða’* u’ ■ i n r’ ö <•! d t: irn i Yerzlun til sölu Fata- og vefnaðarvöruverzlun við Laugaveg til sölu. Þeir, sem hefðu áhuga, leggi inn til- boð fyrir mánudagskvöld, merkt „Vefnaðar- vörubúð 300“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.