Vísir - 02.12.1963, Blaðsíða 7
7
V í S IR . Mánudagur 2. desember 1963.
ÍÞRÓTTIi —
Framh. af bls. 2.
liðsins nú var hinn síðasti í mót-
inu og enda þótt liðið væri fyrir
leikinn dæmt til að sitja á botn-
inum, var sigurinn jafn sætur.
Víkingur náði að skora tvö
fyrstu mörkin en iR jafnaði. Vík-
ingum tókst enn að ná forystu og
komust tvö mörk yfir. Allan leik-
inn höfðu þeir yfir og léku mun
betur en heldur áhugalitlir ÍR-
ingar. 1 hálfleik var staðan 8:4,
en skömmu eftir hlé var staðan
orðin 11:6 fyrir Víking, en sigur-
inn komst þó í verulega hættu
þegar ÍR-ingar minnkuðu bilið í
13:11 örskömmu fyrir leikslok en
Pétur fyrirliði Bjarnason tryggði
sigurinn með vítakasti: 14:11, sem
verður að teijast sanngjarnt fyrir
betri leik hjá Víl-ing.
Beztu menn Víkings voru Rós-
mundur og Sigurður Óli, en hjá
ÍR var Gunnlaugur sá sem mest
kvað að.
Dómari í tveim fyrri Ieikjum
var Sveinn Kristjánsson og gætti
oft ekki samræmis í dómum hans.
LIÐIÐ ÚR 2. DEILD VAR
NÆR BÚIÐ AÐ FELLA
’SLANDSMEISTARANA. -
Valur, skipað mjög ungum og
efnilegum leikmönnum, sem eru
nú líklegastir til að flytjast í 1.
'eild, sköpuðu íslandsmeisturunum
Fram það verkefni að verja titil
:inn, sem að vísu tókst, en með
miklum hörmungum þó. Valur
komst yfir í byrjun með 3:1, sem
féll vel í smekk áhorfenda, ef
dæma mátti eftir hrópunum, enda
sækjast menn eftir óvæntum úr-
slitum. Fram tókst þó að koma
kyrrð á með því að ríkja algjör-
Iega í fyrri hálfleik og hafa 9:4 í
hálfleik.
Tvöföld vörn Vals kom liðinu
hins vegar svo úr skorðum að um
miðjan seinni hálfleik hafði Fram
aðeins skorað tvívegis, en Valur
fimm sinnum, og stóðu leikar þá
11:9. Sigurður Einarsson skorar þá
12:9, en Sigurður Dagsson 12:10
og Jón Carlsson 12:11, sem sann-
arlega færði líf í leikinn. Það var
hins vegar leikreynsla Framaranna
sem gerði út um leikinn, ekki
hvað sízt þegar Valsmenn skutu
i tíma og ótíma og gleymdu að
'iugsa hvaða úrræði væru bezt.
Þess vegna komst Fram í 14:11
og vann öruggan sigur 15:12.
Framliðið lék ekki tiltakanlega lé-
legan leik, en auðvitað ekki neinn
stjömuleik heldur. Valsliðið kom
í óvænt með getu sinni í síðari
'iálfleik og má örugglega spá svo
ungu liði góðri framtíð.
Beztu menn Vals voru þeir
Bergur Guðnason og Sig. Dags-
son, en hjá Fram þeir Ingólfur,
Jón Friðsteinsson, Sigurður Ein-
arsson og Guðjón.
Dómari var Gunnlaugur Hjálm-
arsson og dæmdi ágætlegá.
Hollenzku nylonúlpurnar
komnar aftur
rnea fatriaðinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975
Bíll til sölu
Zephyr 4 til sölu. Tilboð óskast. Bíllinn er til
sýnis á Hólsvegi 10 í kvöld og næstu kvöld.
/ Reykjav'skurmó'inu
i handknatileik
Staðan í Reykjavíkurmótinu í
handknattleik (liifl. karla) er úú‘
þessi: y- Ármann KR 10:6.
ik Víkingur — ÍR 14:11.
i: Fram - Valur 15:12.
FRAM 5 4 1 0 74:48 9
ÁRMANN 5 3 0 2 54:56 6
KR 5 2 2 1 49:51 6
VALIJR 5 2 0 3 54:56 4
ÍR 5 2 0 3 45:48 4
ÞRÓTTUR 5 2 0 3 47:69 4
VlKINGUR 6 1 1 4 62:63 3
Síðustu leikir mótsins eru á
föstudaginn kemur og eru þessir:
Ármann — Valur.
Þróttur — KR.
Fram - ÍR.
Markhæstu menn mótsins eru
þessir:
Ingólfur Óskarsson, Fram, 27
Bergur Guðnason, Val, 23
Reynir Ólafsson, KR, 23
Þórður Ásgeirs&on, Þrótti, 19
Hörður Kristinsson, Ármanni, 18
Rósmundur Jónsson, Víking, 17
Gylfi Hjálmarsson, ÍR, 16
Árni Saniúelsson, Ármanni, 15
Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR, 13
Karl Jóhannsson, KR, 13
Dr/ Filip Pálsson, tannlæknir í
Málmey, hefir nýlega gefið tann-
læknadeild Háskólans Svensk tand-
Iakare. tidskrift frá upphafi, en það
hóf útkomu árið 1900. Metur Há-
skótinn mikils þessa ágætu gjöf.
H$. isja
fer austur um land til Vopnafjarð-
ar 7. desember. Vörumóttaka mánu
dag og þriðjudag til Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Borgarfjarðar og Vopnafjarðar. Far-
seðlar seldir á föstudag.
Ms. Skjuldbreið
fer vestur um land til Akureyrar
4. desember. Vörumóttaka árdegis
í dag til Húnaflóa- og Skagafjarð-
arhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur.
Farseðlar seldir í dag.
ARMSTÓLAR
Sterkir
Léttir
Fjölhreytt úrval úklæöa
Kristján Siggeirsson hf,
1
Laugavegi 13 — Simi 13879
Bifreiðaeigendur ATHUGIÐ!
Opið alla daga — helga sem virka - frá kl. 8,00 f. h. til kl. 23,00 e. h.
Höfum fyrirliggjandi flestar stærðir af fólks og vörubílahjólbörðum
Einnig flestar stærðir af snjóhjólbörðum. — Hagstætt verð.
H[óíbarðaviðgerðin
Múla v/Suðurlandsbraut — Sími 32960.