Vísir - 02.12.1963, Page 11

Vísir - 02.12.1963, Page 11
VI SIR . Mánudagur 2. desember 1963. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson). 22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.CJ Dagskrárlok. Sjónvarpið borgar fást á eftirtöldum stöðum: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrifstof- um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla- tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. A- haldahúsinu við Barönstíg, Hafnar stöðin Tjarnargötu 12. tízkusýning barna, húsmæðra- kennari talar um jólaundirbún- inginn og sýnir fljótt tilbúna smá- muni. Allar konur velkomnar með an húsrúm leyfir. Málfundaf>lr jið Óðimn, skrif- stofa félagsins í Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8,30 — 10, sími 17807. Stjórn félagsins er þar til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri fé- lagsins tekur þar við árgjöldum félagsmanna. Dagskránni verður ekki dreift fyrr en síðdegis á mánudag. Gengið Ymislegt Sjóvátryggingafélag íslands vill láta þess getið að það sé nú reiðu búið til að semja um jarðskjálfta tryggingar, þar sem fullnægjandi endurtrygging sé fengin. í samtali við Vísi fyrir skömmu var því lýst yfir af hálfu félags- ins að það væri ekki reiðubúið til þess að selja jarðskjálftatrygg ingar vegna þess að nægileg end- urtrygging var ekki fyrir hendi. Nú hefur þetta sem sagt breytzt, eins og fyrr er getið. Söfnin Þjóðminjasafnið og Listasafn Rikisins eru opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga. Frá kl. 1,30-4. Bókasafn Scltjarnarness. Útlán: Mánudaga kl. 5.15 — 7 og 8 — 10. Miðvikudaga kl. 5,15-7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8 — 10. Mi nningar sp j öld Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28. Gróu Guðjónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, Sigríði Beriónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur í bókabúðinni Hlfð ar, Miklubraut 68. Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- £ 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Gyllini 1.193.68 1.196.74 Svissn. franki 993.97 996.52 Tékkn. kr. 596.40 598.00 Líra (1000) 69.08 69.26 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Fundaliöld Kvenréttindafélag íslands. Fundur verður haldinn í félags- heimili prentara á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 3. desember kl. 20,30 Fundarefni: 1. Geirþrúður Bern- höft, cand. theol., flytur erindi. 2. Arnheiður Jónsdóttir sýnir og skýrir myndir frá Austurlöndum. 3. Skáldkonur lesa ljóð. Félagskonur fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Kvennadeild Slysavamafélags íslands heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar verður, einsöngur, Eygló Viktorsdóttir, undirleik ann ast Skúli Halldórsson, og kvik- mynd um björgunarstarf. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Jólafundur verður í Sigtúni mið- vikudaginn 4. desember kl. 8 e.h.. Dagskrá: Jólahugleiðing, Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 3. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það eru góðir straumar fyrir hendi i dag varðandi heim- ilið og f jölskylduna, en það væri ekki hyggilegt að láta sig dreyma of mikla dagdrauma um velgengni í fjármálum. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Stundum er gott að láta hugann reyka um dal og hól og dagur- inn er einmitt vel fallinn til þess en ávallt er samt hyggilegt að halda sig sem mest við stað- reyndirnar. Tviburamir, 22. mai til 21. júní: Dagurinn er heppilegur til að mynda skýjaborgir á sviði fjármálanna, það er ekki að vita nema þær geti ræzt, þegar fram líða stundir. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: nema þær geti rætzt, þegar fram láta aðra taka eftir þér og orð- um þínum og æði í dag. Hag- stætt að gera framtíðaráætlanir á sviði ástarmálanna, en skjóttu samt ekki of hátt. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þetta er einn af þeim dögum, þegar manni gengur illa að . koma verkunum í framkvæmd, enda hyggilegast að taka lífinu með ró, sérstaklega ef þreyta i, leitar á mann. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þér kynni að vera nauðsynlegt að fara í smá ferð til náinna ættingja eða vina í þeim til- gangi að afla þér þeirra gagna, sem koma að gagni við úrlausn- ir aðsteðjandi verkefna. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér bjóðast góð tækifæri til að efla álit þitt og heiður út á við, sérstaklega ef þú tekur persónu leg fjármál þín til umræðu við rétta aðila. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ef dregizt hefur hjá þér að und- anfömu að skrifa ættingjum og viðskiptamönnum í fjarlægum landshornum eða erlendis þá er einmitt tími til þess núna. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Það er undir góðum afstöð um að ræða um sameiginleg fjármál, þegar um sameiginlega hagsmuni er að ræða. Hægt er að leggja framtíðardrög að mál unum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan,: Straumamir eru þér nokk- uð andsnúnir eins og stendur og því hyggilegast fyrir þig að láta öðrum eftir að stjórna gangi málanna heima og á vinnu stað. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Góðar horfur eru á því að þú njótir samstarfsvilja sam- starfsmanna þinna í dag. Ýms- ar hugsjónir kynni að bera á góma undir núverandi afstöðum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Deginum væri bezt varið í hópi ástvina og yngra fólks, þar sem glaðværð og kátína er ríkjandi. ííalli og kóng- tirirtn Kalii leit á Frikka með aðdáun, og hann sá eftir því hvað hann hafði alltr verið önugur við þenn an lærða mann. Hvaða ráð er það sem getur hjálpað hinum vitra manni að vera kyrr og kenna mér að skilja stjórnarskrána? spurði höfðinginn. Kalla var farið að gruna hvað það var sem Frikki var að brugga. Komið þið, vjð verðum ao ráðfæra okkur við Li- bertínus, sagði hann. Libertínus horfði á þá þegar þeir komu til hans, og var alls ekki rótt í skapi. Við verðum að komast að sam- komulagi, sagði Kalli við hann. Þig getið ekki báðir ríkt á sömu eyjunni. Og þar sem nú hlutirnir standa svo, að Libertínus vill helzt ríkja án stjórnarskrár, en höfðinginn með henni, þá er ekki um annað að gera fyrir þá en að skipta um ríki. Libertínus verður kyrr hérna, en höfðinginn fer til Nomeycoe. Var það ekki þetta sem þér meintuð Friðrik spurði Kalli. Einmitt, sagði Friðrik og kinkaði kolli. R I P K I R B ¥ Við verðum komr.ir héðan út á morgun Rip, segir milljónamær ingurinn við hann, þar sem þeir standa á þilfari snekkjunnar sem er að leggjast að bryggju. Og eft- ir það þurfum við ekki að hafa neinar áhyggjur. Ég vona að þú hafir á réttu að standa Rad, svar- ar Rip. Á hafnarbakkanum standa Sable og Bug, og virða snekkjuna fyrir sér. Þarna er hún Bug, segir Sable. Heldur þ’i að þú getir komið þessu í kring? spyr hann. Það hefur alltaf tekizt hing að til, svarar hún með köidu brosi. Áhöfnin ætti að fara að koma í land. frá ísafolsl ERiLL QG FERILL blaðamanns við Morgunblaðið um hálfa öld. Stór (452 bls.). Minningabók eftir fraagasta starfandi blaðamann á íslandi. Árna óla. Verð kr. 360,00 + sölusk. HÚSIÐ eftir Guðmund Daníelsson, bezta íslenzka skáldsagan sem komið hefir út um árabil. — Verð kr. 280,00 söluskattur. DULARFULLI KANADAMAÐ- URINN (hann er íslenzkur í móður- ætt) afburða fróðleg og spenn andi ævisaga Siir Williams Stephensens (eftir Montgom- ery Hydl) yfirmann leyni- þjónustu Breta í síðustu styrjöld. Verð kr. 240,00 + sölusk. Endurminningar fjallgöngumanns eftir Þórð Guðjohnsen Iækni, með 60 teikningum af fjalla- löndum í Evrópu, gerðar af Þórði sjálfum. Frábær minn- ingabók. Verð kr. 220,00 + sölusk. JÓL Á ÍSLANDI eftir Árna Björnsson, lektor við háskólann í V-Berlín, saga jólaihalds á íslandi frá upphafi byggðar. Verð kr. 220,00 + sölusk. Sumar í sóltúni eftir Stefán Jónsson (höfund Hjaltabókanna). Ný barna- og unglingabók eftir þjóðkunnan höfund. Verð kr. 115,00 + sölusk. BRÆÐURNIR í GRASHAGA önnur útgáfa af fyrstu skáld- sögu Guðmundar Daníelssonar (kom út árið 1935). Bókin bef- ir verið uppseld frá því fyrir stríð. Verð kr. 200,00 + sölusk. UNDRBÐ MIKLA eftir Jack London. Hrífandi spennandi ævintýrasaga fyrir unga jafnt sem gamla. — Verð kr. 178,00 + sölusk. Væntanlegar næstu daga: Eu minnist þeirra minningabók eftir Magnús Magnússon. ritstjóra Storms. Verð kr. 240,00 + sölusk. NÚMARÍMUR eftir Sigurð Breiðfjörð með teikningum eftir Jóhann Briem listmálara. Sveinbjörn Beinteinsson annast útgáfuna. Verð kr. 220,00 + sölusk. ^Evisitýreibiðir barna og unglingabók eftir Kára Tryggvason. Höfundur var nýlega á ferð á Kanarí- eyjum og lætur söguna gerast þar. Verð kr. 75,00 + sölusk. Bókaverilun Isafsldar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.