Vísir - 02.12.1963, Page 16

Vísir - 02.12.1963, Page 16
Yfirvofandi rekstr- arhaffi á vertíð Aðalfundi L.IÚ fres'að vegna óvissu Mánudagur 2. desember 1963. Prestskosnirtgar fóru fram í 6 ber, og munu það vera víðtæk- prestaköllum Reykjavíkur- ustu prestskosningar sem farið prófastsdæmis f gær, 1. desem- hafa fram í Reykjavík til þessa. 3ja ára drengur frnnst lát- inn / fjöru við Skálagötu Á laugardagskvöldið kl. 10 sendi lögreglan út Iýsingu í út- varpi á 3ja ára gömlum dreng, Þór Isleifssyni, sem farið hafði frá helmili sínu innarlega við Hverflsgötu kl. 5 um daginn. Var mikil leit þegar hafin af Iögreglu og aðstandendum og fannst drengurinn nokkru síð- ar í fjörunni við Skúlagötu, nokkuð fyrir vestan Frakkastig, og var hann látinn. Fannst hann mitt á milli flæðarmáls og bakkans. Frá heimili barnsins að slys- staðnum eru aðeins rúmir 100 metrar, en þar sem slysið varð er hár bal -.i hlaðinn upp og oft nokkuð hált á brúninni f frost- um. Er sennilegt að barnið hafi fallið af bakkanum og látizt i fallinu, sem er á fjórða meter niður f fjöruna. Mest / GrensásprestakaUi 68°/o Kosning hófst kiukkan 10 og var kosið á 8 stöðum. Fyrir há- var nokkuð misjöfn í presta- köllunum og samkvæmt þeim tölum sem nú liggja fyrir á biskupsskrifstofu var kjörsókn: Árprestakall, 2067 á kjörskrá — 1226 greiddu atkvæði, þ. e. 60%. Bústaðaprestakall, 2537 á kjörskrá — 1181 greiddi at- kvæði eða um 46%. Grensásprestakall, 1336 á degi var kjörsókn dræm en um miðjan dag og rétt áður en kjör fundi lauk, kl. 10 f gærkvöldi, var kjörsókn mikil. Kjörsókn kjörskrá — 917 greiddu at- kvæði eða um 68%. Háteigsprestakall, 5791 á kjörskrá, — 3101 greiddi at- kvæði eða um 53%. Langholtsprestakall, 3628 á kjörskrá, — 1476 greiddu at- kvæði eð 40%. Nesprestakll, 5076 á kjörskrá, — 2984 greiddu atkvæði eða um 59%. Ekki er vfst að þetta séu end anlegar tölur, því að yfirkjör- stjórn á eftir að fara yfir þær. Talning atkvæða mun hefjast á fimmtudgsmorgun kl. 9 fyrir hádegi. Aðalfundi LÍÚ var á laugar- dag frestað vegna óvissunn- ar í efnahagsmálunum. Lögð var fram á fundinum rekstraráætlun : meðalbáts á vetrarvertíðinni en samkvæmt henni er um halla að _ __ _ - Frímerkjum stolið Tvö innbrot voru framin hér i Reykjavfk aðfaranótt s.I. sunnu- ; dags, annað f íbúðarhús hitt f heildsölufyrirtæki. Heildsölufyrirtæki það, sem hér um ræðir, verzlar einkum með rafmagnsvörur og er til húsa í Skipholti. Þar hafði útidyrahurð verið brotin upp og að því búnu farið um húsið allt og leitað að verðmætum. Ekki var búið að kanna til hlftar hverju stolið hafði verið, en þó var strax saknað ó- notaðra íslenzkra frímerkja af ýmsum verðgildum, fyrir allt að 2 þús. kr. Ennfremur 2ja sér- ] kennilegra kínverskra vasaljósa. Sömu nótt var brotizt inn í íbúð > airhús við Njálsgötu. Hafði þjófur- ' inn farið inn um kjallaraglugga og i þaðan inn í geymslu. Þar stal i hann nokkrum dósum af niður- söðnum ávöxtum og kvenkulda- skóm. ,Gosey verBur ekki varaitleg1 — telja jarðfræðingar „Við héldum á tímabili að gos ið væri búið“, sagði Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur, f við tali f morgun. „Það hafa komið stundarfjórðungshlé, en aldrei eins löng hlé og í gjær- morgun, en þá bærði gosið ekki á sér frá kl. 9.20 um morguninn til kl. rúmlega 1 eftir hádegi. Heldur litlar Ifkur virðast nú fyrir því, að Gosey standi af sér hin þungu boðaföll, og sumir jarðfræðingar eru þeirr- ar skoðunar, að eyjan molni þegar eftir að gosið hættir. Allt það gosefni, sem myndað- ist fyrstu daga gossins, er nú horfið, en gígurinn er opinn að suðvestan, en þar sem opið var áður er husti hluti eyjarinnar nú. Eyjan er í lögun eins og hálfmáni, 100 metrar á hæð en ekki er vitað um Iengdina ná- kvæmlega, því hún .lengist nokkuð og breikkar. Eyjamenn heyrðu bresti í útvarpstækjum sínum laust eft- ir hádegið í gær. Það var byrj- að að gjósa á nýjan ieik. Var gosið með altignarlegasta móti og rigndi eldflykkjunum yfir eyjuna og gíginn. Var þetta einkarfögur sjón eftir að skyggja tók. Ekkert vikurfall var í Eyjum f gær, enda var vindáttin hagstæð. ræða á bátnum. Var því talin þörf á því, að fiskverð fengist hækkað og skorað á fulltrúa LÍÚ í verðlagsráði sjávarútvegs ins að vinna að hækkun fisk- verðsins í samræmi við rekstar- áætlunina. Sverrir Júlíusson var endur- kjörinn formaður LÍÚ í 20. sinn. Aðrir í aðalstjórn voru þessir kjörnir: Jón Árnason, Akranesi, Valtýr Þorsteinsson, Akureyri, Jóhann Pálsson Vestmannaeyj- um, Ágúst Flygering, Hafnar- firði, Baldur Guðmundsson Framh. af bls. 16. Myndin sýnir fjöruna við Skúlagötu þar sem litii drengurinn fannst Fiskveiðirádsfefnan sett á morgun: Brezkir togaraeigen 'ur krefjast verndar hrygningarsvæða og útfærslu landhelginnar Fiskimálaráðstefnan f London hefst á morgun. Öllum undir- búningi var lokið nú um helg- ina og þrátt fyrir, að borið hafi Sverið til baka, af opinberri hálfu, að búið sé að ákveða 12 m. mörk við Bretlands er eins og það liggi f loftinu, að ákvarð anir um það mál séu á næsta leiti. Blaðið Trawling Times, mál- gagn brezka togarasambandsins segir að ráðstefnan verði að horfast í augu við eftirfarandi: 1. ísland, Noregur, Danmörk og Sovétríkin eru annað hvort búin að gera róttækar breyting ar á fiskveiðimörkum sínum eða hafa boðað þær — og „lokað fiskimiðum fyrir okkur, sem við samkvæmt hefð höfum stundað fiskveiðar á f marga manns- aldra“. Það verður að vera inni- falið í heildarsáttmála, til trygg ingar fyrir meira samræmi, að færa eitthvað úr brezk fiskveiði mörk. 2. Erlendir togarar geta land að afla hér (Bretl.) og þurfa Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.