Vísir - 23.12.1963, Side 1
Jólahátíðin í ARGYLE
Séra Kristján Róbertsson þjónar nú íslenzka
sðfnuðinum í Argyle í Kanada. Hann ritar hér grein
um dWH sina þar og minnist sérstaklega á undirbún-
ing jólanna þar vestra, sem er með nokkuð öðru sniði
en hjá heimaþjóðinni. nannBpoQOBooaqnnaoojnn
JJvaC er Argyle? Þeirrar spum
* ingar var ég oft spurður um
það leyti, er við hjónin vorum
að yfirgefa Island fyrir rúmu
ári sfðan. Sjálfur hafði ég ekki
þá skýr svör á reiðum höndum,
en nú skal reynt að svara
þeirri spumingu í höfuðatrið-
um.
Argyle er hérað eða byggð í
sunnanverðu Manitoba-fylki,
og þar af leiðandi nánast f
miðju Kanada. Byggðin er ekki
stór um sig, rúmlega 20 kfló-
metrar frá norðri til suðurs,
en öllu styttra frá suðri til vest
urs. Tveir bæir em sinn í hvor
um enda byggðarinnar, Glen-
boro að norðan, en Baldur að
sunnan. Um alla byggðina em
svo bóndabæir á víð og dreif,
og er sums staðar allþéttbýlt.
Lega byggðarinnar er mjög hag
stæð bæði hvað snertir sam-
göngur og markaðsstöðvar.
Stórborgin Winnipeg er aðeins
160 kflómetra norðaustur af
Argyle, og Brandon, sem hefur
um 35 þús. íbúa og er mikill
verzlunarbær, er um 80 kíló-
metra fyrir norðvestan. Landa
mæri Bandaríkjanna eru svo
aðeins um 60 kílómetra fyrir
sunnan. Vegir allir em mjög
góðir í hvaða átt sem farið er.
Argyle-byggð er víðast hvar
mjög frjósöm og fögur, með
frjósömustu landbúnaðarhémð
um Manitoba. Hveitirækt og
holdanautarækt er aðalatvinnu
vegur bænda og virðist gefa
þeim góðan arð. Sunnan til í
byggðinni em ávalar, skógi-
vaxnar hæðir með smávötnum
á milli, fagurt landslag og gimi
legt fyrir sumargesti, ekki sízt
vegna vatnanna, en við sum
þeirra em ákjósanlegir baðstað
ir. Kiwanis Beach er sumarbað
staður skammt fyrir sunnan
fjórir íslenzk-Iútherskir söfnuð
ir stofnaðir, og störfuðu þeir
með miklum blóma um langt
skeið. Fjórar fallegar og reisu
legar kirkjur f byggðinni bám
hinni íslenzku trúararfleifð fag
urt vitni.
j£n tfmamir breytast og menn
imir með. íslenzkir bænd-
ur em nú að verða f minnihluta
í Argylebyggð, og fólk af blönd
uðu þjóðemi og uppmna setur
nú svip sinn á bæina Glenboro
og Baldur í stað íslendinga. í
byggðinni sjálfri em belgískir
og franskir bændur að leggja
undir sig landið smátt og
smátt. Fólk af enskum og
skozkum uppmna er i meiri-
hluta f bæjunum en þó er þar
líka talsvert af fólki af öðrum
þjóðemum, Ukrainumenn, Þjóð
verjar, Svíar, Norðmenn, jafn-
vel einstaka Kfnverjar, Gyð-
ingar og Júgóslavar. Fmm-
byggjar Kanada, Indíánamir,
hafa svo bækistöðvar hér f ná-
grenninu og eru tiðir gestir í
000000000000000000000
<• fe.i
SERA KRISTJAN ROBERTSSON RITAR
VISI FRÁ ISLENDINGABYGGÐ INNI 1
CANADA
00000000000000000000000000000000000000000000
Glenboro og fer aðsókn þang-
að vaxandi með hverju ári.
Skammt fyrir suðvestan
Argyle eru líka tveir kunnir
baðstaðir, Ninette og Killarn-
ey. Er þar oft fjölmennt yfir
sumarmánuðina, enda er nátt-
úrufegurð mikil á báðum stöð-
um.
Argylebyggð var fyrst num-
in af íslendingum laust eftir
1880, og um skeið voru íslend-
ingar nær einvaldir í byggðinni
og íslenzka töluð á nálega
hverju heimili. Snemma vora
bæjunum. Þetta má því heita
hin furðulegasta blanda af þjóð
emum, en allir lifa saman í
sátt og samlyndi, og þjóðemis
rígur er hér ekki til. Uppruna-
legt þjóðemi skiptir ekki leng-
ur máli. Allir eru fyrst og
fremst Kanadamenn, og sér-
kenni hinna ólíku þjóðerna
hverfa smátt og smátt. íslenzk
an er nú sem óðast að svngja
sitt síðasta vers hér í Argyle.
Enn er aö vísu til fólk, sem tal
ar allgóða íslenzku, en bað fólk
er þó flest miðaldra eða eldra.
f Argyle.
Jóladýrðin er sú sama i öllum löndum.
Lúthersku kirkjumar eru nú
ekki lengur einar um hituna í
byggðinni, og fólk af alls kon-
ar þjóðemum sækir nú hinar
lúthersku kirkjur ekki síður en
íslendingar. Kirkjumálið er því
eingöngu enska nú 'orðið. Eftir
20—30 ár má ætla að íslenzka
heyrist ekki hér lengur manna
á meðal.
Svo vikið sé að fréttum héð
an úr byggðinni, þá var sum-
arið hér um slóðir með eindæm
um gott. Hitar voru þó allmikl
ir með köflum, frá 27 og upp í
35 gráður á Celcius yiku eftir
viku. Einstaka daga brá hit:nn
sér hærra, en það var samt
ekki oft. Þrumuveðrin voru
þægileg tilbreyting í hitamoll-
unni, en þau eru að jafnaði
nokkuð tíð hér í Manitoba á
sumrum.
Veturinn hefur einnig verið
ljúfur og kurteis það sem af er.
Snjór féll ekki að ráði fyrr en
fyrir rúmri viku, og frostið
hefur ekki bitið illilega ennþá.
Hingað til hefur frostið ekki
orðið meira en um 20 stig á
Celcius, en f janúar og febrúar
má búast við að það fari niður
í 35 — 40 stig. Annars einkenn
ist veturinn hér yfirleitt af
hreinviðri og stillum.
Tólahátfðin færist nú óðum nær
" hér sem annars staðar, og
er æði tími síðan farið var að
minna á hana af sumum. Kaup
mennimir hér hafa mikinn á-
huga á jólunum, og er sá áhugi
ekki eingöngu trúarlegur. í
byrjun nóvember hefst jóla-
kapphlaupið og skreytingar
verzlananna, og fer ofboðið síð
an jafnt og þétt vaxandi til
jóla. Útiskreytingar eru þegar
orðnar allmiklar hér í sjálfum
bænum, stjömur og ljósakeðj-
ur hangandi þvert yfir götur og
allstórt tré er komið upp á að-
alkrossgötum bæjarins. Allt á
þó þetta eftir að vaxa því
nær sem dregur jólum. Úti-
skreytingar við einstök hús og
gluggaskreytingar í hýbýlum
manna eru líka algengar hér
um jólin, og setja þær svip
sinn á bæinn, þótt misjafnlega
séu þær smekklegar, eins og
gengur. Slíkar skreytingar eru
þegar komnar upp við nokkur
hús, þar á meðal við hús Fred
Fredericksons kaupmanns, en
hann er jafnan fyrstur manna'
hér í bæ að skreyta i kringúm
hús sitt fyrir jólin. Fred er af
íslenzkum ættum. ættaður af
Melrakkasléttunni, vel metinn
og vinsæll hér, enda drengur
hinn bezti.
Framhald á bls. 30.
VISIR
Mánudagur 23. desember
BLAÐ II.
I