Vísir - 02.01.1964, Blaðsíða 4
1964
— Happdrættið fjölgar ekki útgefnum miðum —
Athugið, að aukin miðaútgáfa eykur ekki vinningslíkur yðar, að öðru óbreyttu.
Ekkert annað happdrætti hérlendis, b>ður fram fleiri vinninga í hlutfalli við tölu
útgeíinna miða.
D
FJÓRÐI HVER MIÐI HLÝTUR VINNING
AÐ MEÐALTALI
1354 vinningar
útdregnir á mánuði.
Aðeins heilmiðar útgefnir
og falla því allir vinningar
óskiptir í hlut vinnenda.
16250
• |sniv-4 »>•' & r
««"Vinnrngar a ari
pmc*
Umboð í Reykjavik,
Kópavogi og Hafn-
arfirði:
Vesturver, Aðalstræti 6
HaHdóra Ölafsdóttir, Grettis-
götu 26
Verzl. Roði, Laugavegi 74
Hreyfill, Hlemmtorgi
Teitur Sveinbjömsson,
Söluturn v/Hálogaland
Skrifstofa S.Í.B.S., Bræðra-
borgarstíg 9.
Guðm. M. Þórðarson,
Litaskálanum við Nýbýlaveg
Fél. Berklavörn, co. Sjúkra-
saml. Hafnarfj. Hafnarfirði.
HÆSTU VINNSNGAR
V2MHLJÓN KRÓNUR
Lægstu vinningar 1000 kr.
og þar á milli fjöldi vinninga á 200 þús.
kr., 100 þús., 50 þús., 10 þús. og 5 þús.
l>að er ódýrt að taka þátt í happdrættinu.
Miðinn kostar aðeins
50 KRÓNUR
andvirði tveggja sígarettupakka.
„Löngum verður um það
deilt hvað helzt eigi að sitja
í fyrirrúmi í sókninni fram á
við, því miður er ýmislegt,
sem enn er svo aftur úr, að
vemleg átök þarf til að kippa
því í lag. En þó að mörgu
öðm þurfi að sinna, má aldrei
láta það merki, sem SÍBS
hefur hafið til vegs, sakka
aftur úr, heldur halda því svo
fram sem horfir“.
Bjarni Benediktsson forsæt-
isráðherra. (Úr tímaritsgrein)
Öll íslenzk happdrætti fara vel með fé sitt, - en fer nokkurt þeirra
betur með fé en happdrætti S.Í.B.S, sem ver hverjum eyri af hagn-
aði sínum til að reisa fullkomnustu vinnu-, lækninga- og þjálfun-
arstöðvar fyrir meðborgara, sem sjúkdóms vegna og örkumla standa
höllum fæti í lífsbaráttu? - Að S.Í.B.S. frágengnu kæmi það í hlut
hins opinbera að reisa og reka þessar dýru stofnanir. - Hagnaður
happdrættisins rennur því óbeint í vasa skattgreiðenda.