Vísir - 02.01.1964, Side 11
VlSIR . Fimmtudagur 2. janúar 1964.
11
Útvarpið
Fimmtudagur 2. janúar.
Fastir liðir eins og venjulega.
7.00 Morgunútvarp.
13.00 „Á frívaktinni".
14.40 „Við, sem heima sitjum"
Konur í fréttunum (Sigríð-
ur Thorlacius).
15.00 Síðdegisútvarp.
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna
(Bergþóra Gústafsdóttir og
Sigríður Gunnlaugsdóttir)
18.30 Lög leikin á blásturshljóð-
færi.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir föstudaginn
3. janúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Áherzla verður á atburð-
arrásina á vinnustað og þar
verða mörg verkefni, sem krefj
ast úrlausnar fyrir hið nýja ár.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þér ætti að geta orðið kleift að
sinna ýmsum þeim málum, sem
hjartanu eru kær 1 dag, þrátt
fyrir talsverðar annir á vinnu-
stað. Undirbúðu áætlanir fyrir
helgina.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júní:Talsvert verður um að vera
heima fyrir í dag og fjölskyld-
an þarfnast meir athygli þinn-
ar og starfskrafta heldur en að
öliu jöfnu. Vertu hagsýnn.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú ert: nú tiltölulega vel fyrir
kallaður til að komast að réttri
niðurstöðu um gang málanna,
með því að gefa þér góðan tíma
til hugleiðslu.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Hagstæðar afstöður eru nú fyrir
Ljónsmerkinga til að leysa sem
mest úr fjármálavandamálum
sínum. Góðar horfur á sviði við-
skiptalífsins.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Máninn f sólmerki þínu bendir
til þess að þú eigir auðvelt með
að vekja athygli á gerðum þín-
um og orðum. Aðrir munu
reikna með þvf að þú hafir mik-
ið til málanna að leggja.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú færð mest út úr deginum
með 'því að starfa að tjaldabaki
í rólegheitum, án þess að vekja
mikla athygli á þér. Notaðu
kvöldstundirnar til að hvíla þig.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Það er talsverð hreyfing á mál-
efnum varðandi vini þína og
kunningja eins og stendur. Leit
aðu samráðs við þá um það á
hvem hátt helginni verður var
ið.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þér bjóðast all góð tæki-
færi til að efla álit þitt út á við
Hagstætt að leita til yfirboðara
sinna með þau vandamál, sem
á manni hvíla.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú ert nú vel fyrir kallaður
til að gera áætlanir til langs
tíma og móta þær sem nákvæm
ast. Áherzla á samskipti við fólk
í fjarlægum stöðum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Það eru miklar horfur á
óvæntri þróun mála á sviði pen
inganna. Þú ættir ekki að láta
undan skyndilegum löngunum
til að kaupa hluti, sem ekki em
þarflegir. . ,
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þú ættir sem mest að Ieita;
til maká þíns eða náinna félaga’
eftir' ráðleggingum um það á
hvern veg málunum verður bezt
fyrir komið. Vertu samstarfsfús.
20.00 Orgelleikur: Arno Schön-
stedt frá Herford í Vestfal-
en Ieikur á orgel Dómkirkj-
unnar í Reykjavík.
20.30 Erindi: Fyrsta ferð umhverf
is jörðina (Jón R. Hjálmars-
son skólastjóri).
20.55 Norræn tónlist.
21.15 Raddir skálda: Gestur Guð-
finnsson les ljóð og Ragn-
heiður Jónsdóttir smásögu.
22.10 „Vökukonan", smásaga eft-
ir Pearl S. Buck, í þýðingu
Málfrfðar Einarsdóttur
(Ragnhildur Steingrimsdótt
ir leikkona).
22.35 Tveir góðir djassmenn,
Duke Ellington og Louis
Armstrong skemmta.
BFLLA
23.00 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson).
23.35 Dagskrárlok.
sjonvarpið
Fimmtudagur 2. janúar.
17.00 To Tell The Tmth
17.30 Contrails
18.00 Walt Disney Presents
19.00 Afrts News
19.15 The Telenews Weekly
19.30 The Ted Mack Show
20.00 Biography
20.30 Committee On New
Contracts „The New Girl“
21.00 The Art Carney Show
22.00 The Untouchables
22.55 Afrts Final Edition News
23.10 The Tonight Show
Orðuveiting
Frederik IX Danakonungur hef
ur sæmt Jóhannes R. Snorrason,
flugstjóra hjá Flugfélagi Islands
riddarakrossi Dannebrogorðunnar
Tilkynning
Frá Sjúkrasamlagi Hafnarfjarð-
ar. Frá áramótum verður sú breyt
ing á fyrirkomulagi nætur- og
helgidagavörzlu læknanna að hver
læknir hefur næturvörzlu aðeins
eina nótt í senn, f stað einnar
viku áður. Um helgar er þó sami
læknir á vakt frá kl. 13 á laugar-
degi til'kl. 8 á mánudagsmorgni.
Árnað heilla
Á aðfangadag jóla opinbemðu
trúlofun sfna ungfrú Margrét
Böðvarsdóttir, Syðra-Seli Hruna-
mannahreppi, og Birgir Thor-
steinson Flókagötu 15 Reykjavík.
Kalli
%
kén«-
uriein
Kalli geystist æpana. Knngum
Líbertínus, og lét öllum illum lát
um, eins og töframaðurinn hafði
gert. Líbertínus horfði á hann
skjálfandi af hræðslu. Þetta er
dálítið einkennilegur máti að
frelsa mann, sagði hann reið.iega.
Já, en þetta er það eina sem að
gagni kemur. Hann rak upp enn
eitt öskur, og kastaði hníf að Lí-
bertínusi. Konungurinn rak upp
mikið angistarvein, sem heyrðist
a,la leið til hinna ..infæddu. Töfra
maðurinn gerir höfðingjann allt
of hræddan, sögðu þeir hver við
annan. í raun og veru líkaði
þeim vei við Líbertínus, því að
hann var alltaf vingjarnlegur við
þá, en þeim fannst þe.r veioa að
kenna honum að vera ekki alltaf
svona hræddur við hluti sem ekki'
voru hættulegir. Þeir flýttu sér
því til að bjarga honum, og komu
þangað nógu snemma til þess að
sjá Kalla skera á böndin.
n
n
D
□
□
□
C
D
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
D
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
i3
□
Q
□
□
□
□
□
□
a
□
□
□
u
□
□
□
□
n
3
□
□
n
n
□
n
n
n
n
□
D
□
a
a
□
□
□
□
n
□
u
o
ú
□
□
□
□
□
D
n
a
a
a
o
a
D
n
*3
□
D
□
□
<2
B
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
•3
C
□
□
B
B
B
□
□
B
□
B
□
a
a
a
■2
FRÆGT FÚLK
Hinn þekkti franski læknir
dr. Vachet, sem er formaður
franska bjartsýnismanna, seg-
ir eftirfarandi sögu:
— Dag nokkurn er ég kom á
Iæknastofu mína lá maður og
steinsvaf á biðstofunni. Eftir
margar tilraunir gat ég loks-
ins vakið hann.
— Hvað viljiö þér minn góði
maður? spurði ég.
— Ég ætlaði bara að biðja
lækninn um gott ráð við svefn
leysi.
>f
Hinn frægi kvikmyndastjóri
Nicolas Ray er nú í sjöunda
himni því að loksins hefur
honum tekizt að fá Sir Laur-
ence Olivier til að Ieika í kvik-
mynd undir sinni stjóm — eft-
ir margra ára árangurslausar
tilraunir.
Sir Laurence féllst á að leika
í kvikmyndinni eftir að Ray
hafði lofað honum að hlutverk
ið skyldi sem „sniðið fyrir
hann, jafnt hans ytri sem innri
mann“.
Nicolas Ray
Og af því leiðir að Sir Laur-
ece hefur orðið að undirrita
samninginn, án þess að hafa
séð handritið.
Það hefur hann gert, því að
hann treystir fullkomlega rít-
höfundinum, sem Ray hefur
falið að skrifa handritið. Það
en enginn annar (önnur) en rit
höfundurinn franski Madame
de Beauvoir, sem er trygg fylg
iskona existentialistans Jean
Paul Sartre. Nýlega eru komn
ar út endurminnigar hennar
og hafa þær vakið geysimikla
athygli vegna hinna opinskáu
lýsinga hennar á sambandi
hennar og Sartre.
Þú hefu. ......... .... ocanu„,
þessi náungi vaknar ekki fyrr en
Sirocco er lagður úr höfn. Og þá
munt þú vera loftskeytamaður
vuviiicl uiil UOiO ci -
að vera búinn að skipta um föt,
og vera tilbúinn þegar Clieve
loflskeyiamanni. Um borð í Si
occo bíður Kirby og sér yfirmenn
,n hvar skyldi loftskeytamaður
inn vera niðurkominn, hugsar
hann.
Francoise Sagan, sem nú á í
vændum að sjá fjörða leikritið
sitt frumsýnt, er ekki sérlegs
vel stödd fjárhagslega. Hún
hefur meira að segja neyðst til
að auglýsa húsið sitt í París til
sölu.
Því verður þó að bæta við
að það eru ekki tekjur hennar
í stríðum straumum laun fyrir
smásögur, kvikmyndahandrit,
sem valda þessu. Henni berast
skáldsögur og leikrit.
En hún hefur eina ástríðu.
Hún er fjárhœttuspilari og eyð
ir iklu fé á veðhlaupabraut-
um og i öllum þeim spilavít-
um sem hún freistast tll að
heimsækja á ferðalögum sín-
um um heiminn.
.'tanTriwr liSOT ■