Vísir - 02.01.1964, Síða 14

Vísir - 02.01.1964, Síða 14
14 V f SIR . Fimmtudagur 2. janúar 1964. GÁMLA BÍÓ 11475 Tviburasystur Bráðskemmtileg gamanmynd í litum frá Walt Disney. Tvö aðal- hlutverkin leikur Hayley Mill (lék Pollyönnu. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. AUSTURBÆJARBIÓ Lykillinn undir mottunni Bráðskemmtileg og snilldarvel leikin, ný, amerísk gamanmynd framleidd og stjórnað af hinum fræga Billy Wilder, er gerða myndina „Eitt, tveir, þrír". Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBfÓ i'ÍSSö Heimsfræg stórmynd með XSLENZKUM TEXTA. CANTINFLAS sem „ P E P E " Heimsfræg stórmynd í litum og Cinemaseope. íslenzkur tetxti. Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. — Hækkað verð 1 HATARI r Ný amerísk stórmynd i fögr- um litum, tekin í Tanganyka í Afríku. Filmed in Tanganyika, Africa in@ Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd Jd. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Sil/uriunýlf^ Ponik quintett ásamt Oddrúnu leika og syngja í kvöld. Silfurtunglið. TÓNABÍÓ i?j& islenskur texti WEST SIDE STORY Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavisicn, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun og fjölda annaya viðurkenn- inga. Stjórnað af Robert Wise og Jerome Robbins. Hljómsveit Leonard Bernstein. Söngleikur, sem farið hefur sigurför um all- an heim. Natalie Wood, RicharJ Beymer, Russ Tamblyn, Rita Moreno, George Chakaris. Sýnd kl. 5 og X Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Isíenskur texti KRAFTAVERKIÐ .%• QL<h. fræg og snilldarvel gerð og leik- in ný, amerísk stórmynd, sem vakið hefur mikla eftirtekt — Myndin hlaut tvenn Oscarsverð- Iaun 1963, ásamt mörgum öðr- um viðurkenningum. Anne Bancroft. Patty Duke. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARDARBIO Hann,hún,Dirch og Dario Dönsk söngvamynd. Ghite Norby, Ebbe Langberg, Dirch Passer, Dario Campeotto, Gitte Hænning. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIÓ 50184 ÍLEIKFÉMG^ rR|YKJA¥ÍKög HARl I BAK 158. sýning föstudag kl. 20.30 Fangarnir i Altona Sýning laugardag kl. 2Ó. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 4. Sími 13191. Við erum ánægð (Vi har det jo dejiigt) Dönsk gamanmynd í litum með vinsæluntu leikurum Dana. Dirch Passer, Ebbe Langberg og Lone Hertz. Sýnd kl. 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskyldna. Trader diesel vrubíll Lincoln capri ’54, fallegur J Ford ’58, 6 cylindra beinsk. Volsley ’50 ódýr. Austin 10, sendiferða, góður Buick ’49, 2ja dyra sport, beinskiptur. Garant ’58, Chevrolet vél, ódýr. Zephyr ’62 Bifreiðarnar eru .il sýnis, H ndruð annarra bifreiða. NÝJA Bió 11S544 RAUOARÁ SKÚLAGATA 55 — SfMl 15412 * Sirkussýningin stórfenglega (The Big Show) Glæsileg og afburðavel leikin ný amerísk stórmynd. Cliff Robertson og Esther Williams. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GLEÐILEGT NÝÁJt HÁSKÓLABfÓ 22140 Ævintýri i Afriku (Call me Bwana). Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Bob Hope, * Anita Ekberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tm WÓDLEIKHÖSIÐ H AM LET efcn William Shakespeare. Þýðandi: Matthías Jochumsson Ll stjóri: Benedikt Árnason Leikt’öld Dislev lones Sýning í kvöld kl. 20. GISL Sýning laugardag kl. 20. Áðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. GLEÐILEGT NÝÁR HAFNARBÍÓ Sími 16444 Reyndu aftur, elskan (Lover Come Back) Afar fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd I lit- um með sömu Ieikurum og f hinni vinsælu gamanmynd „Koddahjal“. Rock Huds"~ Doris Dav, Tony Randa' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sæir^r REST BEZT-koddar Endurnýjuai gömlu tsængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREIN SUN Vatnsstíg 3. Sími 18740 (Áður Kirkjuteig 29) Tilkynning um söluskattsskírteini Hinn 31. desember n.k. falla úr gildi skírteini þau, sem skattstjórar hafa gefið út á árinu 1963 skv. 11. gr. laga nr. 10/1960 um sölu- skatt. Endurnýjuh fyrrgreindra skírteina er hafin, ^>g skulu atvinnurekendur snúa sér til við- koman?li skattstjóra, sem gefa út skírteini þessi. Allar breytingar, sem orðið hafa á rekstri, heimilisfangi eða þ. h. ber að tilkynna um leið og endurnýjun fer fram. Nýtt skír- teini verður aðeins afhent gegn afhendingu eldra skírteinis. Eyðublöð fyrir tilkynningar um atvinnurekst- ur og söluskattsskírteini fást hjá skattstjór- um. Reykjavík, 30. desember 1963, Skattstjórinn í Reykjavík. « Framtíðarstarf Ungur, áhugasamur maður, sem unnið getur sjálfstætt og vildi vinna sig upp í starfi sínu, óskast á skrifstofu iðnfyprtækis. Reynsla í öllum almennum skrifstofustörfum svo og staðgóð bókhaldsþekking nauðsynleg. Upp- lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Sjálfstætt starf“ fyrir 15. janúar n.k. Með allar umsókn- ir verður farið sem trúnaðarmál. Búnaðarfélag Islands óskar að ráða skrifstofustúlku, vana vélritun, nú þegar. Umsóknir sendist skrifstofu félags- ins, Lækjargötu 14 b. VÍSIR óskar eftir að ráða stúlku til síma- vörzlu nú þegar (vaktavinna). — Umsóknir sendist skrifstofu blaðs- ins að Laugavegi 178. Blaðaútgáfan VÍSIR h.f. Bifreiðar til sölu Landrover ’63 diesel — Opél Record ’62 og ’63 — Volkswagen ’62 og ’63 á mjög hagstæðu verði. Zimca ’62 mjög góður bíll — Volvo vörubifreið ’61, 5—6 tonna lítið ekinn. Mikið úrval af öllum tegund- um bifreiða. MATTHÍAS SELUR BÍLANA BÍLLIMN Höfðatúni 2 Simar 24540 og 24541.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.