Vísir - 16.01.1964, Síða 3
VIS IR . Fimmtudagur 16. janúar 1964.
3
:■ ■
'M
TAL er þarna að fylgjast með
skák hjá Freysteini Þorbergs-
Við hvert borð hefur verið komið upp töflum til að fólk geti beturséð hvað gerist á skákborðinu. Friðrik Ólafsscn er lengst til vinstri
á myndinni að fylgjast með skák Inga R. og Tal.
jéi§
1 |f ' 'j|;p
■ '
!
i’
: •
: V ,ss*'
jfff;
sym.
ALÞJOBAMOTIÐIUDO
Alþjóðlega skákmótið heldur
áfram í Lídó og reykvískir skák
áhugamenn, sem eru ófáir
streyma upp eftir og fylia hina
rúmgóðu sali, þegar meistararn
ir berjast harðri baráttu með
tréhermönnum sínum. MYND-
SJÁIN í dag er tekin í Lídó I
gperkvöldi, en á hverju kvöldi er
teflt þama til kl. 12.30 eftir
miðnætti. Vonandi tekst með
myndunum að sýna nokkuð and
rúmsloftið, sem þarna skapast,
en það getur orðið mjög spenn-
andi ef skákir eru spennandi á
annað borð.
Þar eru bardagar
settir upp á borð
Þama em nokkrir áhorfendur, sem fylgjast með e inni skákinni af áhorfendapöllum. Sendiherra Banda
ríkjanna, hr. Penfield, og frú hans fylgjast með af áhuga.
Rússneska stúlkan Gaprindashvili hefur greinilega sökkt sér al-
gjörlega niður í skákflækjurnar, sem Friðrik hefur búið gegn
henni. Sjálfur situr Friðrik hiran rólegasti, tottar vindil og horfir
út f salinn.