Vísir - 16.01.1964, Page 5

Vísir - 16.01.1964, Page 5
VÍSIR . Fimmtudagur 16. janúar 1964. 5 Flugvöllurinn — Framh. af bls. 16. ar 3000 m, 2100 m og 2000 m. Auk þess eru 150 til 300 metra Títskot í beinu framhaldi af brautarendum, og möguleikar til lengingar. Aðfiug og brott- flug er algerlega hindrunar- iaust, blindlendingarkerfi vallar ins er sambærilegt við það bezta sem til er í dag, og leyfir lendingu í allt að 200 feta skýjahæð. Veðurfar er mjög svipað og gerist við Faxaflóa, og hefur það verið sannað með rannsóknum sem gerðar voru á klukkutíma fresti í 14 ár. Kefla- víkurflugvöllur er 47 kílómetra frá núverandi miðborg Reykja- víkur, og gæti verið kominn í vegasamband, jafngott og bezt gerist erlendis, á 12 mánuðum. Auk þess er á vellinum mjög afkastamikið og fullkomið af- greiðslukerfi fyrir flugvélaelds- neyti. Það kerfi er neðanjarðar, en f því er mikið öryggi, og er bruna og árekstrahætta mun minni en þegar tankbílar eru notaðir. Hægt er að fylla á 20 vélar samtímis. Þá sagði flugvallarstjóri að því hefði verið haldið fram, að Keflavíkurflugvöllur væri allt of langt frá Reykjavík, til þess að hægt væri að hafa innan- landsflug þaðan. Veðrabrigði væru oft svo snögg, að það gæti veL farið svo, að ólendandi væri í Vestmannaeyjum, um það leyti sem farþegar kæmu á flug- völlinn frá Reykjavík, þó að veður þar hefði verið gott er þeir lögðu af stað. 1 því sambandi sagði flugvall arstjóri, að það eina sem kæmi Vestmaimaeyingum að reglu- legu gagni, væri að byggja þar góðan flugvöll, og að það væri einmitt þannig sem hann teldi réttast að verja því fé sem ann- ars myndi fara í byggingu hins nýja flugvallar. Það eina sem gæti komið innanlandsfluginu að verulegu og varanlegu gagni, vmri að byggja almennilega flug velli út um landsbyggðina. Hann sagði einnig að hann gæti ekki séð hvaða vit væri í að eyða hundruðum milijóna til byggingar á flugvelli, svo að segja við hliðina á fullkominni flugstöð, sem metin er á 4000 milljónir króna. Auk þess væru nú í þann mund að hefjast miklar fram- kvæmdir, sem miðuðu að því að gera völlinn enn fullkomnari, og öruggari. Fyrirhugað væri að byggja nýja slökkvistöð, en slökkvilið þar nú þegar er bæði þrautþjálfað, og tæki fullkom- in. Þá verður og reistur nýr flugturn, búinn nýjustu og full- j komnustu radartækjum, og nýju ákaflega fullkomnu aðflugstæki bætt við. Loks er meiningin að endurreisa flugstöðvarbygging- una, og hafa uppdrættir þegar verið gerðir. Að lokum sagði Pétur, að sá tími væri á næsta leiti, að flugfélögin þyrftu að endurnýja flugvélakost sinn, og fá sér stærri og hraðfleygari vélar. Þetta myndi óhjákvæmi- lega verða til þess sð stækka þyrfti flugvelli, og búa þá ná- kvæmari og dýrari öryggistækj um. Augljóst væri að það myndi verða þjóðarheildinni að mestu gagni, ef þeir fjármunir sem nýr flugvöllur við Faxaflóa myndi kosta yrðu í stað þess notaðir til nýbygginga og endurbóta á flugvöllum þeim sem eru víðs Vegar á landinu. Yrði sú stefna tékin, myndi þess skammt að bíða að fullkominn varaflugvöll- ur fyrir millilandaflug myndi rísa á t.d. Akureyri, eða þá ein- hvers staðar annars staðar á Norðausturlandi. D GUGORIC FARA FRAM TAFLMÓmU TAL 0G ÚR Á Önnur umferð í hinu alþjóðlega skákmóti f Lido var tefld í gær. Þar gerðist það, að Tal vann Inga R. og virtist honum veitast það létt í 26 leikjum. Eftir þetta er Tal orðinn efstur. Þó má segja að Gligoric sé enn jafn honum, þar sem hann á unna biðskák móti Wade, en Friðrik hins vegar kom- inn aftur úr þar sem hann á jafn- teflislega biðskák við Gabrinda- svilu. TAL GEGN INGA. Tal hafði hvítt og lék eins og oftast e2 —e4 og tefldi hvassasta afbrigði af spænska leiknum. Strax eftir 17 leiki var hann kominn með töluvert betri stöðu, sem var ávöxt ur mjög nákvæmrar taflmennsku. 1 19 leik varð Inga á að leika slæman leik (Rd7) og eftir það var ekki að sökum að spyrja, Tal virtist töfra fram hverja leikflétt. Lyfið — Framh. af bls. 16. þau væru frumueyðandi, hindr- uðu vöxt krabbameinsfruma og þá annarra fruma, og hefðu þvi slæm áhrif á myndun blóðkorn- anna, sem stöðugt þarfnast end- urnýjunar. Einkum þarf að gæta vel áð hvítú blóðkói'hú'n- um þegár þessi lyf 'erú hötúð,' telja þau og fylgjast með því að þeim fækki ekki of mikið. Það er því ekki hættulaust að nota þessi lyf ennþá, En hins vegar færi nokkuð i vöxt að til þeirra væri gripið er aðrar lækningaaðfreðir krabbameins, skurðlækningar og geislalækn- ingar hefðu reynzt árangurs- lausar og sjúklingarnir komnir í dauðann hvort eð væri. Og í sumum tilfellum hafa læknar þá séð merkilega góðan árangur af lyfjunum, þannig að æxlið hefir hjaðnað niður, þótt það hafi ekki horfið með öllu, og líf sjúklingsins lengzt og honum liðið betur þótt sjaldn- ast hafi orðið um fullkomna lækningu að ræða nema á fyrr- nefndri tegund krabbameins í konum með lyfinu Metatraxat. innisvegur — Framh. af bls. 16. Bílar hafa frá því fyrir áramót hafið umferð um veginn og ekk- ert til fyrirstöðu að aka hann þótt ofaníburði sé ekki að fullu lokið. Vegagerð fyrir Enni hefur mikla samgöngubót í för með sér fyrir íbúana á norðvestanverðu Snæ- fellsnesi, en einkum er hún þýð- ingarmikil fyrir samgöngur miili Heilissands og Ólafsvíkur. Með þessari vegabót fyrir Ólafsvíkur- enni, sem allt til þessa hefur verið ófær leið venjulegum bifreiðum, opnast einnig hringakstur um allt Snæfellsnesið, sem jafnframt er ein í röð fegurstu ferðamannaleiða á öllu landinu. Má búast við að ferðafólk fjölmenni úr þessu vest- ur á Snæfellsnes á sumrin. Aðrar vegaframl mdir á land- inu liggja niðri uih j-essar mundir sagði vegamálastjóri í morgun. nema hvað unnið er að undirbygg- ingu Keflavíkurvegar suður á Vogastapa. una á fætur annarri út úr stöðunni og varð Ingi að gefast upp, þegar Tal var kominn með tvo menn yfir hann. GABRINDASVILA GEGN FRIÐRIK. Gabrindasvila lék að venju e2 — e4 sem mun vera hennar fasti byrjunarleikur, byggði sfðan upp mjög trausta sóknarstöðu svo að Friðrik varð að leggja sig allan fram til að jafna stöðuna. I þeim tilgangi sprengdi Friðrik upp mið- borðið, en vegna traustrar upp. Margir lóta 17 manns hafa sýkzt af berklum á Akureyri síðan i haust, þar af 13 börn. Land- læknir, dr. Sigurður Sigurðsson, bendir á að þrátt fyrir alla þá glæsilegu sigra, sem unnizt hafa á berklaveikinni hér á landi, sé smitunar og sýkingarhættan enn fyrir hendi. Hún þurfti ekki að minnka að sama skapi og smitunaruppsprettunum fækk- aði, því að jöfnum höndum auk- is’t þá fjöídí þeirra, sem næmir eru fýrir veikinni. Hvér upp- spretta geti því valdið marg- földum usla á við það sem áð- ur var. Andvaraleysi f berkla- vörnum þjóðarinnar geti þvf haft hinar alvarlegustu afleið- ingar. Héraðslæknirinn á Akureyri, Jóhann Þorkelsson, sagði Vísi Afleiðing — Framh. af bls. 1. var þá um borð í Heklu á leið til þings og vænt- anlegur til borgarinnar kl. 11.30. Birgir Finnsson sagði enn- fremur: Kauphækkanirnar voru það miklar, 15% almenn hækk- un, að útflutningsframleiðslan þarf einhverja aðstoð. Hin al- menna kauphækkun hlýtur einn ig að hækka bætur almanna- trygginganna um 30 milljónir a.m.k. í fjárlögum þessa árs er gert ráð fyrir minni niðurgreiðsl um en á undanförnum árum, en nú kerriur til athugunar hvort þær eigi ekki að verða óbreytt- ar, eða svipaðar og verið hefir á brýnustu nauðsynjavörum, og er það enn ein afleiðingin af kauphækkununum. Allt þetta, sem til athugunar kemur og úr þarf að Ieysa, kostar peninga og þá þarf einhvern veginn að útvega". Þá minntist þingforseti á það að á þeim seinni hluta þings, sem nú fer í hönd, verður sam- in fyrsta vegaáætlunin samkv. nýju vegalögunum. Verður það eðlilega umfangsmikið verk þar sem engar eldri áætlanir eru til að byggja á f vegaáætlun felst skipting skal gera slíkar ð- Sveggja ára fresti. byggingar Gabrindasvilu urðu þær sviptingar Friðrik sfzt í hag. En með skemmtilegum taktísk- um leikjum náði Friðrik alveg að jafna stöðuna og er kannski með fullt eins góða stöðu f bið, en staðan er nú þessi: Gabrindasvili hvítt: Kf3, Hd4, Bc2, peð: a2, b6, c3, e4, g3 og h4. Friðrik svart: Kf6, He7, Bb7, peð: a6, b5, c4, f7, g6 og h5. WADE GEGN GLIGORIC. Wade náði að byggja upp mjög skoða sig í morgun, að óvenju margt fólk hefði komið til skoðunar í berklavarnastöðinni á Akureyri að undanförnu og mætti eflaust rekja þann áhuga til þeirrar staðreyndar, að 17 manns af Akureyri hefðu sýkzt af berkl- um og farið til hælisvistar á Kristnesi síðan í haust, þar af 13 börn. Héraðslæknirinn kvað þó ofmælt að almennur uggur hefði gripið um sig í bænum í þessu sambandi, enda væri eng- in ástæða til þess. Talið væri víst að tekizt hefði að grafast fyrir orsök þessarar smitunar og þar með koma í veg fyrir áframhaldandi smitun. Jóhann Þorkelsson kvað það ávallt geta komið fyrir að berklasmitberi fyndist ekki und- ir eins, og í þessu tilfelli hefði viljað svo til að tvö eða þrjú barnmörg heimili hefðu orðið fyrir smitun. Þess vegna væru tilfellin svo mörg. En það hefði verið fylgzt með þessu fólki jafnóðum og það smitaðist svo að segja, og það þegar sent í Kristneshæli. Mætti segja að engin hætta væri á ferðum Fiskverðið — Framh. af bls. 1. Samkvæmt lögunum um verð lagsráð sjávarútvegsins á fisk- verðið að liggja fyrir um ára- mót. Á Verðlagsráðið að skila gögnum sínum til yfirnefndar fyrir 10. desember, ef um áfrýj un er að ræða en að þessu sinni fékk Verðlagsráð frest hjá sjáv- arútvegsmálaráðuneytinu og skilaði ekki gögnum sínum til yfirnefndar fyrr en rétt fyrir ára mót. Af þeim sökum hefur yfir- nefndin ekki getað lokið störf- um á tilskildum tíma. Kunnugir telja, að úrskurður yfirnefndar sé væntanlegur í næstu viku. Bíða sjómenn og út- vegsmenn úrskurðarins með mik illi eftirvæntingu. í yfirnefnd- inni eiga þessir sæti; Hákon Guðmundsson, formaður, til. r.efndur af Hæstarétti, Helgi G. Þórðarson og Valgarð Ólafsson tilnefndir af fiskkaupendum og Tryggvi Ófeigsson og Tryggvi Helgason og Kristján Ragnars- son, tilnefndir af fiskseljendum. trausta stöðu frá byrjun og fékk þægilega sóknarstöðu. Gligoric kaus að staðsetja menn sína uppi í borði og bíða átekta. Þá sýndi það sig hvað veilulausar stöður þola mikinn sóknarþunga og einu sinni er Wadedék ónákvæman leik, greip Gligoric tækifærið til að sprengja upp á miðborðinu og ná sterkri gagnsókn, sem virðist ætla að nægja til vinnings. Er næstum furðulegt að sjá, hvernig hann sneri taflinu við í einum fimm leikjum. Staðan hjá þeim er nú svona: Wade, hvítt: Kgl, Hdl, Bd4, Re3, Rh5, peð: a4, b3, f2, g4, h3. Gligoric, svart: Kg8, Hcl, Bb7, Bf8, Rd3, peð, b4, e4, f6, g7, h7. varðandi þessa sjúklinga, marg- ir þeirra hefðu ekki veikzt neitt sjáanlega, og allir væru á góð- um batavegi. Jóhann Þorkels- son sagði að það sannaðist hér, að fátt væri svo með öllu illt að ekki boðaði nokkuð gott. Végna þessar slysalegu berklasmit- unar á Akureyri hefði fjöldi fólks látið berklaskoða sig. En skilningur fólks á þörf þess væri einmitt forsenda þess að berklaveikin græfi ekki um sig að nýju. Menn mættu aldrei vera of vissir um fullnaðarsigur yfir henni. 117 — Framh. af bls. 16. vegum Krabbameinsfélags ís- lands. Hefur Krabbameinsfélag. ið fengið frá sjúkrahúsunum og öðrum stofnunum skýrslur um krabbameinstilfellin og skráð þau. Vísir spurðist fyrir um, hversu mörg tilfellin af lungnakrabba hefðu verið frá 1954 og fékk þessar upplýsingar: Á tímabilinu 1954 —’58 fengu 14 konur lungnakrabba og 30 karlar. En á tfmabilinu 1958- 1962 fengu 25 konur lungna- krabba en 48 karlar. Alls nema krabbameinstilfellin á báðum tímabilunum því 117. Á fyrra tímabilinu eru þau 44 talsins en á því síðara 73. Aukningin er því 66%. Dr. Ólafur Bjarnason skýrði Vísi svo frá, að aukning dánartilfella af völdum lungna- krabba væri svipuð frá fyrra tímabilinu til hins síðara. Umferðaslys — Framh. af bls. 16. eftir áreksturinn, sem benda til að höggið hafi verið næsta mikið, m. a. brotnaði glerið á vinstra ljós- kerinu, Ijóskershringurinn færðist úr skorðum og smádældir sáust á bílnum. Ekki er vitað hvað Þorlákur hefur meiðzt mikið, hann Var með áverka og skrámur á höfði, en annars furðu hress þegar hann var fluttur I slysavarðstofuna. Ekki var búið að rannsaka meiðslin þeg- ar Vísir átti tal við lögregluna í morgun. 17berklatilfelli á Akureyri

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.