Vísir - 16.01.1964, Page 8

Vísir - 16.01.1964, Page 8
 - Útgefandi: BlaSadtgáfan VÍSIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald er 70 krónur á mánuði í lausasölu 5 kr. eint. — Sími 11660 (5 linur) Préntsmiðja VIsis. — Edda h.f. Mótleikur Loftleiða 1; að fór sem menn grunaði, að Loftleiðir létu ekki lendu félögin fella sig á hælkrók. Þeir ganga nú rskir'fram til orrustunnar og svara í sömu mynt: kka sín fargjöld um 15% frá 1. apríl. Þannig viðhalda iir sinni einstæðu samkeppnisaðstöðu á leið- ni yfir Atlantshafið og eru hlutfallslega m^ð.jafn ikið^Jg^gri fargjöld og áður. í sjálfu sér áttu Loftleiðir aðeins tveggja kosta völ essý fargjaldastríði: að lækka fargjöld sín, eins og er komið á daginn að gert verður, eða ganga til pni á sama grundvelli og stóru félögin starfa með sömu fargjöld. Það hefði hins vegar þýtt það, ieiðir hefðu orðið að kaupa þotur til ferða sinna, e j að því er ekki hlaupið fyrir lítið félag. Hver slík f igvél kostar um 250 millj, krónur. Nú vonast Loftleiðir hins vegar til þess að þeir muni r óta framvegis viðskipta þeirra mörgu, sem kjósa að feröast ódýrt, þótt ferðin taki nokkru lengri tíma og dþ hin einstæSá sáetanýtirig félagsins, um 80%, muni hfeldast í framtíðinni. slm »ví er hins vegar ekki að leyna, að nokkuð mun far- aldalækkunin skerða fjárhagsafkomu félagsins, en 1 ín hefur verið mjög góð, sem kunnugt er og var r ikstrarhagnaður félagsins 18.5 millj. króna 1962. En l ið er þó ljóst, að Loftleiðir munu ekki standast svo r iklg.’ fargjaldalækkun sem nú hefur verið gerð, án j: ;ss að bæta allnokkuð við farþegafjölda sinn. En f rustumenn Loftléiða horfa óhnuggnir inn í framtíð- ;pa og bollaleggja kaup á 180 manna skrúfuþotu til j^ess að flytja þann aukna fjölda farþega, sem þeir þúast við að muni notfæra sér hin lágu fargjöld fé- lagsins á næstu árum. I Skólalaus fiskiþjóð að .er ekki fjarri lagi að auka megi verðmæti þess la, sem íslenzkir sjómenn bera á land, um helming, méðferð fisksins batnar og tækni við vinnslu hans ^kst. í landinu eru tveir bændaskólar og f jölmargir iðnskól r. Hins vegar er enginn fiskiðnaðarskóli hér til, og lifir ó þjpðin af verðmætj hafsins! Auðvitað er það frá- ■itt, að slíkur skóli skuli ekki vera risinn fyrir löngu, ar sem allt varðandi fiskverkun, frystingu, reykingu, iðursuðú og aðra vinnslu væri kennt af sérfræðing- m. ’Slík menntastofnun þarf að rísa af grunni áður en líða. Hiin mun fljótt skila kostnaði sínum aftur í Sjóðarbúið og jafnframt mun hún lyfta íslenzkum fisk- riaði upp á það svið, sem Norðmenn og Svíar hafa ngi staðið á. ■nssanEsræsn/s. wssmsss- i V1SIRR . Fimmtudagur 16. janúar 1964 Pllumar eru meðal vinsælustu leiktækjanna. Staðurinn og andrúmslof- ið skipfir ntesfu máli Þó ekki sé hægt að segja að Tómstundahús- ið hafi starfað lengi, þá hef ég komizt að þeirri niðurstöðu, að langmest ur hluti þeirra unglinga, sem hingað koma, hafa engin sérstök áhugamál. En markmið mitt var einmitt það að reyna að ná til þessara unglinga og skapa þeim eitthvað til að vera við. Eitthvað á þessa leið mælti Ríkharður Jónsson, knatt- spyrnukappi, þegar við rædd- um lítið eitt við hann um Tóm- stundahúsið og þá starfsemi sem þar frem fram. Lofsvert framtak. 7. desember s.l. opnaði Rík- harður tómstundaheimili i ný- byggðu húsi að Heiðarbraut 53 á Akranesi. Húsinu gaf hann nafn og skírði það Tómstunda- húsið. Það er opið alla daga fyrir yngri jafnt sem eldri, en einkum eru það unglingar á aldrinum 13 til 17 ára sem Tóm- stundahúsið sækja. Húsinu hef- ur Ríkharður sjálfur komið upp á sinn eigin kostnað. Það er rekið af honum sjálfum og segja má að þetta glæsilega heimili bæti mjög úr allri aðstöðu til tómstundaiðkana á Akranesi, Ríkharður segir: — Einkum eru það unglingar á gagnfræðaskólaaldrinum sem húsið sækja, og svo krakkar nokkuð yngri, sem þá koma hingað skömmu eftir að húsið er opnað og dvelja fram að mat. Húsið opna ég, þegar ég hætti í vinnunni klukkan 5 á daginn, en lokað er klukkan 11,30. Þýzk fyrirmynd — Hugmyndina að þessu Tómstundahúsi fékk ég í Þýzka- landi, þegar ég dvaldist þar til lækninga. Lík hús sem þetta. eru mikið rekin á tengslum við Iþróttafélögin eða klúbba. — Og hvernig er aðsóknin? — Aðsóknin er ágæt. Það er ekki hægt að segja að hún sé jöfn, því sum kvöld eru hér fáir unglingar, en svo aftur á móti kemur fyrir að hér er alveg fullt. — En hvernig ferðu að reka þetta heimili, án styrks? — Stærstu tækin leigi ég út. Það kostar t.d. 50 krónur að leigja „billjard“-borðið um klukkutímann og það er alveg sama hversu margir leika þenn- an tíma. Einnig hef ég hér lít- ilsháttar af minni leiktækjum, sem engin leiga er tekin af. Ég hef hér gosdrykkja og sælgæt- issölu, og bjóst ég við að það yrði einna helzt til þess að halda heimilinu uppi. En hvoru tveggja hefur alveg brugðizt. En það er kannski út af fyrir sig allt í lagi, því það var aldrei aðalatriðið að hafa hér sælgætis- og gosdrykkjasölu. — Reykingar eru hér alveg bannaðar, svo og er öll áfeng- isneyzla stranglega bönnuð. Æskulýðsráð ekki hlynnt starfseminni — Nú er hér starfandi Æsku- lýðsráð, er það ekki hlynnt þessari starfsemi? — Það er leiðinlegt að segja S utt heimsókn / Tómstundahúsið á Akranesi og rætt við Rikarð Jónsson ‘ifiisn frá því, en ég get ekki sagt að Æskulýðsráð sé hlynnt þessari starfsemi. Eitt er það, sem Æskulýðsráði virðist einkum illa við og það er þessi sæl- gætis- og gosdrykkjasala. Min skoðun er sú, að staðurinn og umhverfið skipti mestu máli. Það er ekki sama hvort ung- lingarnir neyta þessara veit- inga á stað þar sem áfengi og tóbak er jafnvel haft einnig um hönd og andrúmsloftið miður gott, eða hér, Aftur á móti er skólastjóri Gagnfræðaskólans þessari starfsemi hlynntur. — Hvað er það sem þú býð- ur unglingunum upp á hér? — Hér er „billjard-borð, tennisborð, bobb og pílur, auk smærri spila. Niðri er lltill sal- ur, þar sem borð eru. Ég keypti 16 mm. sýningarvél og ætlun- Frh. á bls. 10

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.