Vísir


Vísir - 16.01.1964, Qupperneq 11

Vísir - 16.01.1964, Qupperneq 11
V í SIR . Fimmtudagur 16. janúar 1964. 17.30 18.00 18.30 19.00 19.15 19.30 20.00 21.00 22.00 22.30 23.00 23.15 Password Science In Action A. F. Missle Test Center AFRTS News The Telenews weekly My Three Sons Hootenanny Perry Mason The Edie Adams Show Peter Gunn Afrts Final Edition news The Steve Allen show. Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Gyllini 1.193.66 1.196.74 Svissn. franki 993.97 996.52 Tékkn. kr. 596.40 598.00 Líra (1000) 69.08 69.26 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 læknum að stunda almennar lækn ingar, að loknu námi þeima: Svan ur Sveinsson, Páll Ásmundsson, Óli Björn Hannesson, Loftur Magnússon, Jón Aðalsteinsson. Þá hefur ólafur Gunnlaugsson verið settur héraðslæknir á Suð- ureyri í Súgandafirði og setning Agnars Þorgeirssonar á Kirkju- bæjarklaustri framlengd til miðs þessa árs. Pennavinir Gengið Ymislegt Söfnin 120.28 42.95 120.58 43.06 Að undanförnu hefur dóms- málaráðuneytið leyft eftirtöldum Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30 til 3,30. ST JÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. jan. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Reyndu að koma hiutun- um þannig fyrir, að þú verðir sem mest út af fyrir þig. Stund um viltu helzt vinna einn og út af fyrir þig og hugleiða verk- efnin. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það er ástæða til að ætla, að straumhvörf til hins betra séu á döfinni. Fylgdu tillögum vina þinna og kunningja um það, á hvern hátt helginni verður bezt varið. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þér ætti að vera það vel ijóst, að ríkidæmið er mikilvægt tákn nútímans. Það eru vissu- lega fjölmargar leiðir til að öðl- ast það. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Ferðálög eða önnur langframa- fyrirtæki þarfnast ef til vill breytingar sakir breyttra við- horfa. Þú ættir ekki að ganga hart fram í málunum, ef hætta er á ferðum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Sameiginlegt átak er nú nauð- synlegt til að skapa aukið ör- yggi. Ótakmörkuð eyðsla pen- inga eða vöruúttekt upp á krít, hefur alveg gagnstæð áhrif. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:' Viljinn til að þóknast öðrum er nauðsynlegur til að fullkomið samræmi ríki í hjónabandinu eða milli náinna félaga. Eigin- girnin borgar sig ekki, þegar ailt kemur til alls. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Taktu.höndum til við það, sem nauðsynlegt er í dag, því margt bendir til þess, að þú verðir ekki vel fyrir kallaður á morg- un. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að leitast við að láta listræna hæfileika þína njóta sín á einhvern hátt. Vertu ekki of ginnkeyptur fyrir óvenjuleg- um tilboðum kunningja þinna. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Það þarf að koma inn- kaupum fyrir heimilið og fjöl- skyldunnar af sem fyrst fyrir helgina. Þú spennir bogann hátt, en það tekur ávallt sinn tíma að hitta markið. Steingeitin, 22. des. til 2p. jan.: Þú getur notað póstinn og símann svo að vel fari í dag. Það gæti sparað þér talsvert líkamlegt erfiði nú og síðar. Farðu gætilega í umferðinni. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Hagaðu starfsaðferðum þínum þannig varðandi fjármál- in, að nægilegt fé sé fyrir hendi næstu vikurnar. Það er óskyn- samlegt að sóa öllu í hita til- finningalífsins. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Vinsamleg framkoma þín mun afla þér vina, þar sem þú ættir annars að mæta þurrlegri framkomu eða jafnvel óvináttu. Forðastu deiiur við maka þinn Minningarsp j öld Minningarspjöld Blómsveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt ur, Lækjargötu 12, Emelíu Sig- hvatsdóttur Teigagerði 17, Guð- finnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benedikts- dóttur, Laufásvegi 49, Guðrúnu Jóhannesdóttur, Ásvallagötu 24, Skóverzlun Lárusar Lúðvíkssonar Bankastræti 5 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymuhdssonar. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28. Gróu Guðjónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur í bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68. \ " "' Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöðum: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrifstof- um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla- tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Á- haldahúsinu við Barónstíg, Hafnar stöðin Tjarnargötu 12. Japönsk stúika, 19 ára, vill eignast pennavin á íslandi. Áhuga mál hennar eru að iesa góðar bæk ur, tónlist, frímerki og kvikmynd ir. Hún segist vilja vita allt um ísland. Nafn hennar og heimilis- fang er Hideko Ide, 146-2 Ote Cho, Suma-Ku, Kobe-Shi, Japan. Orðsending Samúðarkort Rauða krossins fást á skrifstofu hans, Thorvald- sensstræti 6. Tilkynning Fermingarbörn í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju í kvöld kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. BELLA SUGLVSI3 I VISI Ég nenni sem sagt ekki að til- reiða fleiri fiska skal ég segja þér. Um nóttina fer áhöfn Plunder- ers, sem er skip Scorpions, að hugsa til hreyfings. Látið þetta ganga fijótt piltar, skipar Scorp- inn, það er feitur biti sem við erum á eftir í þetta skipti, og við viljum varla missa hann út úr höndunum á okkur. Og sjóræningj ar hans, sem eru hinir fulmann iegustu ásýndum, keppast við að gera klárt. Þeir keppast svo mik ið við að enginn tekur eftir grann vaxinni veru sem læðist um borð í skjóli myrkursins. Þ.ð verðið að fara fyrr á fætur ef þið ætlið að skilja Sable litlu eftir, hugsar stúlkan sigri hrósandi. □ □ □ □ □ Q □ D □ D □ O D D D a u □ n D n □ □ u E G G a 13 U n Q a a □ □ □ □ D □ a □ a Cj □ ,J 3 E3 3 □ 3 a ej E3 3 3 rs Q o E1 n a □ □ Q □ □ □ □ □ G □ Q a □ a a a □ □ □ a □ L* u Ö dí 5 □ a Haroid Macmillan hefur oft á tíðum verið sagður hafa þurra og kalda kímnigáfu. Ný- lega hringdi ljósmyndari einn til hans og spurði hvort hann Haroid Macmilian mætti ekki taka mynd af hon- um í tiiefni af því að hann væri nýbúinn að draga sig í hlé. Mac neitaði bóninni með því að vitna í hin frægu loka- orð óperunnar Paglfacui; La commedla é flnita, sem myndi útleggjast: kómedíu'nni er lok- ið. Tveir vinir voru að spila póker, og er líða tók á nótt- ina, sagði annar þeirra: — Heyrðu Jack, af hverju heldur þú að það stafi, að þú vinnur alltaf í póker, en tajjar alltaf á veðhlaupabrautinni? — Oo, sagði Jack hæglát- lega, bezt gæti ég trúað að það væri vegna þess að ég er ekki á brautinni meðal hest- anna. -x Það fór ekkj vel fyrir aum- ingja Charles Hendy, þegar hann ætlaði að reyna að skilja við konuna sína. Hann bar því við að hún væri grimmiynd og gaf m.a. það dæmi að hún í fjölda ára hefði gefið honum smjörlíki með morgunmatnum, í staðinn fyrir smjör. Hann hafði komizt að þessu fyrir skömmu síðan, þegar hann sá hana vera að pakka smjörlík- inu inní smjörpappír. Pening- ana sem hún hafði sparað á þessu, hefði hún svo notað í eigin þágu. Dómarinn hafði ekki minnstu samúð með Charles. Hann sagði: Þér gát- uð elcki fundið neinn mun á smjörlíkinu, svo að þessi Iið- ur kærunnar er alveg út í Ioftið, nema hvað hún stað- festir þr.ð, sem kona yðar seg- ir um yður, að þér séuð bæði nöldursamur og nízkur. Og þar með var Charles dæmdur tii þess að greiða konu sinni ríf- iegt meðlag, (því að fcún kom skilnaðinum í geg.n) og þar að auki málskostnað. Ja, þessir amerísku túristar. ar. Hvernig fannst þér Róm? spurði ung stúlká vinkonu sína. Dásamieg, var svarið, ég varð sérstaklega hrifinn af bronzmyndinni, þar sem úifur inn er að fóstra Rómeó og Júliu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.