Vísir - 16.01.1964, Side 12
12
VÍSIRR . Fimmtudagur 16. janúar 1964
lllilllillll íiíiíiiiíi
Ungur niaður óskar eftir herbegi einhvers staðar í bænum. Reglu- semi og skilvísi heitið. Má vera lítið herbergi. Sími 32640. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem næst Hrísateig, Uppl. í síma 34365.
Miðaldra reglusamur maður ósk- ar eftir herbergi. Einhver fyrirfram greiðsla. Sími 32464 eftir kl. 7. Herbergi óskast. Ungan mann vant- ar herbergi sem fyrst. Uppl. f síma 36891.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð. Erum 2 barnlaus og vinnum úti allan daginn. Sími 32135.
Húsasmiður óskar eftir að taka á léigu fbúð, 2 herbergi og eld hús. Til greina kemur standsetning. Sími 34723 milli kl. 4 og 8. Óska að taka á leigu herbergi í Reykjavík, helzt með innbyggðum skápum. Sfmi 41705 eftir kl. 6.
Tvær reglusamar stúlkur óska eftir stóru herbergi og aðgangi að eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í dag kl. 4 — 8 í sfma 18587.
Ungt reglusamt kærustupar ósk- ar eftir 2 — 3 herbergja íbúð. Helzt í RÝík eða Hafnarfirði. Sími 18339 eftir kl. 6 næstu daga.
Vesturbær. Ungan mann vantar herbergi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19164 eftir kl. 13.
Reglusöm barnlaus hjón óska eftir síóru herbergi. Sími 20318 eftir kl. 1 í dag og á morgun.
Óska eftir 3—4 herb. íbúð í Vesturbænum til 1 árs frá 1. febr. Há leiga í boði. Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. kl. 7-8 næstu kvöld í sfma 22871.
Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herbergi með aðgangi að eld- húsi. Barnagæzla 1-2 kvöld f viku kæmi til greina. Uppl. í síma 50156 kl. 12-3 e.h.
2-3 herb. og eldhús óskast til leigu, helzt strax. 3 fullorðið í heim ili. Húshjálp kæmi til greina. — Sími 51464. Herbergi óskast. Herbergi til geymslu á húsmunum óskast. Uppl. í síma'22567 kl. 3 — 7.
Gott herbergi óskast fyrir 2 stúlkur, heizt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 23187.
Verzlunarmaður óskar eftir her- bergi. Má vera í kjallara. Helzt sem næst Miðbæ. Sími 11496.
Ungur reglusamur iðnnemi óskar eftir herbergi, helzt sem næst Mið bænum. Sími 13455. Herbergi óskast fyrir reglusaman mann. Sími 36081 eftir kl. 7.
Ung bamlaus hjón sem vinna bæði úti, óska eftir 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23246.
VERZLUNARHÚ SNÆÐI
Húsnæði fyrir sérverzlun óskast í eða við Miðbæinn. Má vera lítið.
Tilboð merkt „Sérverzlun 3837“ sendist blaðinu fyrir þriðjudag.
BÍLSKÚR - ÓSKAST
30 — 50 ferm. bílskúr óskast undir léttan iðnað, helzt nálægt Grensás-
vegi. Sím'i 35084.
HERBERGI - HÚSHJÁLP
Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi helzt með einhverjum húsgögnum
í suð-austurbænum. Húshjálp kemur til greina. Sími 14915.
TIL LEIGU
Um 100 ferm. húsnæði til leigu að Höfðatúni 2, fyrir léttan iðnað eða
lager. Uppl. í síma 22184.
BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA
Slípa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig
bíla í bónun. Sími 36118.
Stúlka vill fara í sveit í nágrenni
Reykjavíkur. Er vön sveitavinnu.
Sími 12866 kl. 7-8.
Sendibilastöðin Þröstur, Borgar-
túni 11, slmi 22-1-75.
Tökum að okkur húsaviðgerðir.
alls konar, úti og inni.Mosaik og
flísalagnir. Sími 15571,
2 ungar stúlkur nemendur í
Kennaraskólanum óska eftir kvöld-
vinnu. Uppl. í síma 33180 og 33448
Viðgerðir á störturum og dyna-
móum og öðrum rafmagnstækjum.
Sfmi 37348 milli kl. 12-1 og eftir
kl. 6 á kvöldin.
Geri við saum.tvélar o. fl. Kem
heim. Sími 18528.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12650.
Handrið, plastásetningar, ný-
smíði, Jámiðjan s.f., Miðbraut 9,
Seltjarnarnesi, sími 20831.
Múrarar geta bætt við sig smá
verkum og einnig mosaik og flísa-
lögnum. Sími 35183.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli
og frystikerfi. Geri við kæliskápa.
Sími 20031.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar, Hrísateig 5, tekur að sér
alls konar viðgerðir, nýsmíði og
bifreiðaviðgerðir. Sími 11083.
Kvenfatnaður tekimn í saum. Berg
staðastræti 50 1. hæð.
AHar gerðir bólstraðra húsgagna
yfirdekktar og lagfærðar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti 5 sími
15581.
Unglingsstúlka óskar eftir atvinnu
Margt kemur til greina. Sími 36154.
Atvinna. Vil taka að mér inn-.
heimtustarf. Tilb. merkt: „Auka-
vinna 107“, sendist Vísi fyrir þriðju
dag.
Kvöldvinna. Stúlka óskar eftir
vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. — Sími
32057 eftir kl.,'7.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás-
vegi 19. bakhús, sími 12656.
Ráðskona óskast á fámennt
heimili í Reykjavík. Uppl. kl. 6-7
næstu daga í síma 13011.
Blikksmiði, nemendur og lag-
henta menn vantar okkur nú þeg-
ar. Blikksmiðja Reykjavíkur, Lind-
argötu 26, sími 12520.
Kona óskar eftir ræstingu. Sími
12108.
Hljóðfæraleikarar! Reyndur hljóð
færaleikari óskar eftir samstarfi við
hljóðfæraleikara með stofnun tr’
fyrir augum. Uppl. í símum 2'
eða 33591 frá kl. 7-9 e.h.
Til sölu í Sólheimum 27 Hnakk-
ar, beizli og ólatau. Uppl. í síma
37792. Bogi Stefánsson, söðla-
smiður.
Bamakarfa á hjólum og barna-
burðarrúm sem nýtt til sölu, sími
13363,
Vil kaupa barnakojur og stól-
kerru. Einnig til sölu barnavagn á
sama stað. Sími 16117.
Gott Philips-gírahjól til sölu. —
Stærð 28x11/2. Simi 37766.
Kistulok af Chevrolet ’55 óskast
tilkaups. Sími 14779,
Kettlingur óskast. — Sími 19431.
Kópavogsbúar — Ökukennsla.
Kennt á nýjan bíl. Sími 40312.
Til sölu ný saumavél handsnúin,
þvottavél Columbia, lítið notuð.
Laugaveg 68, Húsgagnaverzlunin
(inn í sundinu).
Dívan með fjöðrum, beztir og '
ódýrastir. — Húsgagnabólstrunin,
Miðstræti 5, sími 15581.
Hákarl. — Vil kaupa vel verkað-
an hákarl. Naust, sími 17758 og
37580.
Til sölu Thor-þvottavél í full-
komnu lagi. Uppl, Njálsgötu 54,
sími 16076.
FÉLASSLÍF
K.F.U.M. — Aðaldeildarfundur í
kvöld kl. 8,30. Sr. Jónás Gíslason
flytur erindi: Or sögu siðbótarinn-
ar á íslandi. — Allir karlmenn vel-
komnir.
SÓFASETT
Höfum jafnan fyrirliggjandi 7 gerðir af sófasettum. Verð frá kr. 7.500.
Góðir greiðsluskilmálar. _ Sófinn h.f. Strandgötu 50, Hafnarfirði, sfmi
50462.
SVEFNSÓFAR
Eins og tveggja manna svefnsófar í miklu úrvali. Húsgagnaverzl. Einir,
Hverfisgötu 50. Sfmi 18830.
HÆNSNI TIL SÖLU
Af sérstökum ástæðum eru nokkur hundruð ung úrvals varphænsni til
sölu. Leiguhúsnæði gæti fylgt. Upplýsingar í síma 14437.
TIL SÖLU
Vikublaðið Fálkinn frá byrjun til 1960, innb. í rexin-band. Einnig And-
vari allur innb. og Sjómannablaðið Víkingur. Sími 51586. .
HANDRIÐASMÍÐI
Tek að mér smiði á handriðum og annarri járnsmíðavinnu. Hef einnig
plasthandlista á handrið. Uppl. f Síma 16193 og 36026.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni á nýjan bíl. Uppl. í síma 19082.
SMURT BRAUÐ
Afgreiðum smurt brauð og snittur og heimabakaðar kökur f Tjarna?
seli, Njálsgötu 62.
VINNUVÉLAK TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót. og múr.
hamra, með borum og fleygum, og mótor-vatnsdælur. Upplýsingar í
síma 23480.
Grímubímmgar til leigu
Grímubúningar til leigu á Laufásvegi 5. Til sýnis kl. 5 — 8 Á öðrum
tímum eftir samkomulagi. Sími 13017. Þóra Borg.
STARFSSTÚLKUR - ÓSKAST
Starfsstúlkur óskast í Kleppsspítalann, hálfs dags vinna kemur til greina
Uppl. frá kl. 9-17 í sfma 38161.
Stúlka eða kona vön afgreið-
óskast í söluturn 3 kvöld í viku.
Uppl. Hátúni 1, 1. hæð, kl. 6-9.
Ekki í síma.
JÁRNIÐNAÐARMENN
Járnsmiðir og menn vanir rafsuðu óskast. Góð vinna. Járnsmiðja Gríms
og^Páls. Sími 32673 eftir kl. 7 á kvöldin f sfma 35140.
AUKAVINNA ÓSKAST
Óska eftir aukavinnu. Til greina kemur trésmíði, bókband, rafsuða o.
m. fl. Sími 34914.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Bæjarbúðin, Nesvegi 33.
V I N N A
Unglingspiltur óskast til afgreiðslustarfa og til útkeyrslu á vörum.
Kjötbúðin, Langholtsvegi 17, Sími 34585.
STÚLKA ÓSKAST
Vantar stúlku til afgreiðslustarfa strax. Jónsbúð Blnduhlíð. Sími 16086
Karlmannsúr Pierpont, tapaðist
s.l. laugardagskvöld á leiðinni
Stangarholt að Lídó. Finnandi vin
samlega hringi f sfma 18483.
Karlmannsúr með brúnni Ieður-
ól tapaðist s.l. sunnudagseftirmið-
dag á Ieiðinni Kvisthagi, Tjarnar-
gata. Skilvís finnandi hringi í síma
20611 eftir kl. 17,30.
Kvenúr með slitinni Ieðuról tap-
aðist í Kópavogi eða Reykjavík.
Vinsaml, hringið í síma 40068.
Tapazt hafa grænir leðurhanzk-
ar. Finnandi vinsaml. hringi í síma
16084.
Umboðssala
Verzlun nálægt Reykjavík sem verzlar með
barnafatnað, vill taka í umboðssölu prjóna-
vörur og fleira. Tilboð sendist Vísi fyrir 20.
janúar merkt „Svan 1010“.
Alandin teppanálar óskast til kaups. Vin-
samlega hringið í síma 23430.
Teppanálar
wamjwM&t
æssziatBmmm