Vísir - 13.02.1964, Page 5

Vísir - 13.02.1964, Page 5
5 VíSIR . Fimmtudagur 13. febrúar 1964. u‘.n,-K«®aa!í3i Frá bandarísku herbsekistöðinni á Guantanamo HART Á MÓTIHÖRÐU í SKIPTUM VID Fidel Castro varð ekki kápan úr því klæðinu, að Ioka fyrir vatnið, sem streymt hefir úr fjöllum Kúbu til Guantanamo, herbækistöðvar Bandaríkjanna á eynni, en með því ætlaði hann að knýja bandarísk yfirvöld til þess að sleppa úr haldi kúbönsk um fiskimöimum, sem eru fyrir rétti í Florida, sakaðir um Iand- helgisbrot. Bandaríkjastjóm á- kvað að grípa til sérstakra ráð- stafana til þess að ■ sjá herbæki- stöðinni fyrir vatni, og annarra sem ailar miða að því, að vegna herbækistöðvarinnar verði Bandaríkin ekkert upp á Kúbu komin. Vatn til stöðvarinnar er nú flutt f tankskipum og á meðfylgj andi mynd er eitt slíkt í höfn- inni í Guantanamo. Tvö tank- skip flytja 4 milljónir gallóna af vatni til eyjarinnar á hverjum 3 — 4 dögum. í herbækistöðinni hafa starfað um 3000 kúbanskir verkamenn og haft góðar tekjur af. Eftir að lokað var fyrir vatnið er minni þörf fyrir kúbanskt vinnuafl en áður og er þegar bú ið að segja upp nokkrum hluta þessa vinnuliðs. Þá hefir verið tilkynnt, að hætt verði að leyfa konum og bömum bandarískra hermanna að búa á Guantanamo. Hefir ver ið tekið fyrir frekari slík leyfi, en konur og börn sem era nú í Guantanamo verða flutt heim smám saman á næstu 2 árum. Þetta er gert af öryggisástæð- um, þvf að framundan kunna að vera tfmar átaka — næstum áreiðanlega í einhverri mynd. Johnson forseti hefir ákveðið, að enga linkind skuli sýna f skiptum við Kýbu. Hann tók á- kvörðun í því efni eftir marga fundi með Dean Rusk, utan- ríkisráðherra, McNamara land- varnarráðherra og öðram helztu ráðherrum og ráðunautum. Stefnan er nú: Hart á móti hörðu. Kassagerð — Framh. af bls. 16. Kristján skýrði Vfsi svo frá að Kassagerð Reykjavfkur gæti nú framleitt þær öskjur og umbúðir sem þyrfti í landinu og meira en það. Er nú að hefjast útflutning ur á umbúðum þaðan, en þær era framleiddar á mjög sam- keppnisfæru verði. Vélak'osfur verksmiðjunnar er einn hinn full komnasti í Evrópu. Hins vegar miðast hið lága verð við góða nýtingu vélanna og myndi því verðið hækka ef önnur kassa- gerð tæki til starfa, sem gegndi þeim sömu verkefnum og verk- smiðjan leysir nú af hendi. Sem dæmi um það hve hag- stæð viðskipti Sölumiðs.töðvar- innar og annarra firma hafa ver ið við KasSagerðina má geta þess að árið 1949 kostuðu 5 punda öskjur utaij um fisk 83 aura. Síðan hefir erlendur gjald- eyrir hækkað f verði um 360% og vinnulaun um 400%. En öskj urnar hafa aðeins hækkað um helming, eða í kr. 1.60. Unnt hefir verið að halda verð inu svo langt niðri vegna hins fullkomna vélakosts, og með mjög góðri nýtingu vélanna. Og á komandi hausti mun Kassa- gerð Reykjavíkur Iækka þær um búðir, sem mest eru notaðar, er verulega í verði frá því sem nú Meðvitundarlaus-BB Framh. af bls: 16 ! koma á móti þeim pg ók hann aust ur Þvottalaugaveginn. Kvaðst konan þá hafa kallað aðvörunar- orð til barnanna, en það skipti engum togum, jeppinn ók fram hjá og um leið hljóp Guðmundur litli aftur fyrir bíl föður síns út á götuna og þvert í veg fyrir jepp- ann. Ökumaður jeppans, ungur piltur, kvaðst ekkert til barnanna hafa séð og vissi ekki fyrr til, en hann heyrir eitthvað skella á bílnum og í sömu andrá sér hann drenginn kastast upp á hægra frambrettið. Um leið og ökumaðurinn hemlaði kastaðist drengurinn af bílnum og niður á götuna. Hann var fluttur í sjúkrabifreið í slysavarðstofuna og þaðan í Landakotsspítala, þar sem mikil aðgerð var gerð á hon- um í gær. Guðmundur litli er einkum meiddur á höfði. Hann var enn ekki kominn til meðvitundar fyrir hádegið í dag. drasBÍ —■ Framh. af bls. 16 skeið. Eftir það tók að hlýna í veðri. Desembermánuður var mjög mildur, en janúar þó sér- staklega heitur og var hitinn í honum 4 gráður yfir meðallag. Aðeins einn annar janúarmán- uður á þessari öld hefur verið jafn hlýr, en það var árið 1947. Ekki kvaðst Páll Bergþórsson vera k)jnnúgur.,-hitastigi -á öld- inni sem íeið, en taldi þó vart hugsanlegt að jafnhlýr janúar hafi komið yfir ísland nema ef vera skyldi 1846 — 7. Þá þóttu veður óvenju góð og hlýtt í veðri og veðurlýsing á þorran- um þá ekki óáþekk og nú. Eins og kunnugt er voru fyrstu dagarnir í febrúar kaldir og allmikið frost, en stóð ekki nema 4 — 5 daga. Þá breyttist aftur til hlýinda og hefur verið það síðan. í Reykjavík hefur hitinn komizt tvívegis upp í 9 stig, þann 8. og 11. þ. m., en mestur hiti á landinu, það sem af er mánaðarins, varð í Vopna- | 'irði 7. febrúar. Þar komst hit- inn upp I 12 stig. Ekki kvaðst Páll þora að spá neinu fram í tímann með veðr- íttuna En eins og sakir stæðu væri sunnan- og suðaustanátt ríkjandi og veðrabreyting ekki fyrirsjáanleg. neinni sök því það er ekki löng Ieið milli Eyja og Reykjavíkur, enda fljótfarin, og þá væri ekkert auðveldara en fara þeim mun fleiri ferðir. Rannsókn Sendisvein vantar hálfan eða allan daginn. ATVINNUMÁLARÁÐUNEYTIÐ ARNARHVOLI. Fnan-b af bls 16 ryðja honum burt áður en flug- vélar geta lent þar. Var búizt við að því verki yrði lokið fyrir eða um helgina og úr því telur Björn Pálsson sig geta Ient Lóunni og öðrum minni vélum sínum á nýju brautinni, þótt hún sé ekki lengri orðin. Að því er Björn telur getur hann lent í 6 — 7 stiga vindhraða ef vindur stendur beint á stuttu brautina, en á löngu brautinni er hægt að lenda í allt að 9 stiga vindhraða ef vindur er á austan. Lóan — sú vélin scm Björn Pálsson hyggst einkum nota til Vestmannaeyjaflugs tekur 15 far- þega, eða um það t>il helmingi færri farþega heldur en Dakota- vélar Flugfélagsir.s. Björn sagði að þetta rnyndi þó ekki koma að Framh. af bls. 1 sóknum erlendis er sú að mjög oft hefir andlegt og líkamlegt á- stand fanganna og þjóðfélagsað- stæður ekki reynzt vera sem skyldi. Og með þvf að ’beeta úr þessu ástandi hefir þegar náðst merkilegur árangur. Vísir hefur náð tal af Lárusi Helgasyni lækni. Hann varðist allra frétta, kvað rannsókn sína hér á landi aðeins vera á byrjun- arstigi og því væri ekkert hægt að láta uppi um niðurstöður hennar. En hann tók það fram, að allir aðilar þessa máls hefðu sýnt mjög mikinn skilning og ver ið fúsir til samvinnu. Flugvél — Framh. af bls. 1 frá Vísi hittu þá Mr. Johnstone og Mr. Lacier að máli í Hótel Sögu í morgun. Þetta eru tveir ungir og geðþekkir menn, lög- fræðingar fyrirtækisins. „Við getum annars lítið frætt ykkur að svo komnu máli,“ við erum ekki annað en Iögfræðing- ar fyrirtækisins og munum ekki taka stórar ákvarðanir. Við höf- um fengið aðstoð íslenzkra „koll ega“ í lagastétt og sennil. munu viðræður við stjórn Loftleiða hefjast í dag eða á morgun.“ Það munu vera lögfræðingar frá málaflutningsskrifstofu Lárusar Fjeldsted, sem verða með Canadair-mönnum við samn ingaborðið að því er frétzt hef- Nýir KVÖLDKJÓLAR þingholtsstrœti 3 slmi 11987 Fallegf árval CESEST ratBEaaa r

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.