Vísir - 04.03.1964, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudag 4. marz 1964.
13
GETRAUN
Við segjum oft „í gamia daga“, þegar við tölum um eitthvað á
tíð afa og ömmu, eða jafnvel enn fyrr. Og í gamla daga slógu
ménn gras á túni og engjum með orfi og ljá, eins og þið sjáið hér
á myndinni. Þó að nú sé yfirleitt slegið með véium, mun orfið
og ljárinn enn til á fiestum sveitabæjum, og eitthvað notað enn
í dag, þar sem sláttuvélinni verður ekki við komið. Þ!ð sjáið
handföngin á orfinu, sem sláttumaðurinn heldur um. Og nú er
það spumingin:
f
Svarið sendist tii Vísis, Laugavegi 178 eða
Ingólfsstræti 3, fyrir kl. 18.00 föstudaginn
6. marz. Þá verða veitt þriðju aukaverð-
laun, 2 eintök af bókinni fslenzkir þjóðhættir.
ÖIl svör sem berast verða geymd og dregið
úr þeim við iok keppninnar um páskana um
aðaiverðlaunin, tvenn reiðhjól.
4. spurning
Hvað kallaðist efra handfangið?
SVAR.
NAFN.
BEKKUR.
SKÓLI _
ipiilliiiiiiiliiiii
ATHUGIÐJ
Ef ykkur vantar raflögn eða viðgerð á rafmagnstækjum, þá er aðeins
að leita til okkar. Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjargi við Nes-
veg undir nafninu Raftök s.f. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. —
Raftök s.f., Bjargi v/Nesveg, sfmar 16727 og 10736.
HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST
Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. —
Set einnigplast á handrið. Uppl. 1 sfma 36026 eða 16193-
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kénrii á nýjan Renault-bíl R-8. Sími 14032 fra kl. 9—19.
HÚSAVIÐGERÐIR & GLERÍSETNINGAR
Almennar húsaviðgerðir og fsetning á einföldu og tvöföldu gieri. Höfum
eingöngu vana menn. Kappkostum góða vinnu. Vinsamlegast pantið
tímanlega. Aðstoð h.f. Lindargötu 9, 3. hæð, sfmi 15624 — Opið kiukk-
an 11-12 f. h. og 3-7 e, h.
Tapazt hefur fimmtánföid háls-
festi á gatnamótum Miklubrautar
og Eskihlíðar sl. laugardagskvöld.
Vinsamlegast skilist f Álfheima 50,
2. hæð. Sími 36937.
Armbandsúr hefur fundizt. Sími
36929.__________________________
Dökkgrænt penimgaveski með á-
visanahefti og peningum tapaðizt
sl. sunn^idag við Sunnutorg. Finn
andi vinsaml. hringj f síma 22638.
Kvenúr hefur fundizt. Sími 33749
Skinnslá tapaðist laugardaginn
22. febr. Vincjaml. hringið í síma
23441.‘
Peningaskápslykill tapaðist um
helgina. Skilvfs finnandi hringi í
síma 16722. Góð fundarlaun.
KENNSLA. - Kenni þýzku og
fleiri tungumál og les með skóla-
fólki algebru, rúmfræði, analysis,
eðlisfræði, efnafræði o. fl. Les eink
um dönsku, ensku o.fl. með þeim,
sem búa sig undir tæknifræði —
og önnur nám erlendis. — Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44A. Sími 15082.
K&KM'R TRMOjöKMW
HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443
LESTU R • STÍLAR -TALÆFÍNG AR
K.F.U.M.
Skógarmenn KFUM. Munið fund
ina í kvöld. Yngrí deild kl. 8,30 í
húqi KFUM við Amtmannsstfg. —
Fjölmennið. Stjórnin.
AUGLVSIÐ í VÍSI
Skipstjóri óskast
Skipstjóri óskast á v.b. Guðbjörgu, G. K. 6,
sem er tilbúinn á þorskanetjaveiðar.
Upplýsingar í síma 50706.
Bátafélag Hafnarfjarðar.
Landsmálafélagið VÖRÐUR
Landsmálafélagið VÖRÐUR
Almennur félugsfundur
> \ \
verður haldinn miðvikudaginn 4. marz í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.30.
DAGSKRÁ:
1. Framtíð íslands — Fjölþættari framleiðsla — Orku og iðjuver. Framsögumaður: Jóhann Hafstein,
iðnaðarmálaráðherra, 30 mín.
2. Fyrirspumartími, iðnaðarmálaráðherra og fulltrúar úr Stóriðjunefnd svara fyrirspumum, 60 mín.
3. Frjálsar umræður, 5—10 mín ræður.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir.
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR