Vísir - 10.03.1964, Side 1

Vísir - 10.03.1964, Side 1
I- ' 54. árg. — Þriðjudagur 10. marz 1964. — 59. tbl. n—. imtMiME.?: ■■as'.wig.. 'IJWUIIWU^3K | Hann unni æskusláðunum lítför Dnvíðs Stefánssonsir ú MöðruvölBum í Hörgördul í gærdag var Davíð í Hörgárdal að viðstöddu ar og einnig f jöldi gesta, Stefánsson skáld frá miklu fjölmenni. Þar var sem lengra voru að Fagraskógi til moldar viðstaddur frændgarður komnir. borinn að Möðruvöllum hans og gamlir sveitung- Meðal þeirra sem komu til að vera við útför skáldsins voru forsætisráðherra Bjarni Bene- diktsson og ráðherrarnir Jóhann Hafstein og Gylfi Þ. Gíslason og nokkrir kunnir rithöfundar og skáld. Útför skáldsins hófst ki. 2 síðdegis með húskveðju í Fagraskógi, en þar býr Magnús Stefánsson bróðursonur skálds- ins. 1 Fagraskógi var margt manna saman komið, nánustu ættingjar skáldsins, sveitungar hans og vinir, til að kveðja hann hinzta sinn á bernsku- stöövunum. Séra Benjamín Krist jánsson á Laugalandi flutti hús- kveðju, en kirkjukór sóknarinn- ar söng sálr..ana „Á hendur fel þú honum“ og „Kallið er kom- ið“. Út á líkvagninn báru kistuna bróðir skáldsins Valgarðúr Stef- ánsson, bróðursynir hans Magn ús og Stefán Stefánssynir, mág- ur þeirra Gisli Teitsson, Vé- steinn Guðmundsson sem er kvæntur systurdóttur skáldsins og Friðrik Magnússon í Brag- holti. Var svo ekið að Möðruvöllum og komið þangað um kl. 3 og var þar mikill mannfjöldi sam- an kominn. Var kirkjan þétt- skipuð og auk þess stóðu marg- ir úti fyrir og fylgdust með at- höfninni gegnum hátalara. Meðan kistan var borin í kirkju hljómaði, sorgarmars Framh á bls. 5 VISIR Skáldið lagt til hinztu hvíldar í Möðruvallakirkjugarði. (Ljósm. Vísis I. M.) OSKCRT12 UIINA LANDHELGI GILDIR FRÁKL IIA MORGUN Á morgun rnunu hinar tak- niörkuðu veiöiundanþágur, sem Bretum voru veittar hér við land milli 6 og 12 mílna ganga úr gildi, þar sem þrjú ár eru Iiðin síðan þær voru veittar. Þar með er 12 mílna fiskveiði landhelgi íslendinga óskert. Undanþágurnar munu ganga úr gildi kl. 12 á hádegi á Green- wich meðaltíma en það er kl. Sloðíð í dog BIs. 3 „Að leiðarlokum". Myndir frá útför Davíðs Stefánssonar. — 4 Snöggsoðið brúð- kaup. — 8 Lægð yflr Afríku. — 9 Þar sem fyrsti bíla- kláfurinn á fslandi verður byggður, Síð- ari grein. Þorsteins Jósepssonar frá Landmannaafrétt. i. ' é 11 fyrir hádegi íslenzkan tíma. Var tímamark þetta ákveðið ná- kvæmlega með bréfaskriftum sem fram fóru milli utanríkis- ráðuneyta fslands og Bretlands í síðasta mánuði. Frá þeirri stundu ber öllum erlendum togurum að fara út fyrir 12 mílna mörkin, og verða þeir teknir sem landhelgisbrjót- ar ef þeir finnast fyrir innan. Með samningunum 1961 við- urkenndu Breta 12 mílna fisk- Framhald á bls. 5. ► Uppdráttur þessi sýnir hvað Iandhelgissamningurinn frá 1961 fól í sér. Svörtu svæðin sýna stækkun þá sem varð þá á is- lenzku landhelginni vegna breyt inga á grunnlínunni. Þá eru mörkuð inn í landhelgina þau svæði milli 6 og 12 milna þar sein undanþágur voru veittar takmarkaðan tíma á hverju ári þau þrjú ár sem þær giltu. Frá morgundeginum verður 12 mílna landhelgi óskert. ■plllf islanð

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.