Vísir - 10.03.1964, Síða 6
6
V1SIR . Þriðjudagur 10. marz 1964.
ALLTAf FJÖLGAR VOLKSWAGEN
VOLKSWAGEN
kemur yður ætíð á leiðarenda
Hvert sem þér farið, þá er VOLKSWAGEN traust-
asti, ódýrasti og því eftirsóttasti bfllinn,
Pantið tímanlega.
Mest seidi bfllinn á lslandi.
- FERÐIZT í VOLKSWAGEN -
Varahlutaþjónusta í Volkswagen er þegar landskunn.
S'imi
21240
HEILDVEKZLUNIN
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík
TIL SÖLU
3. herb. íbúð í VI byggingarflokki. Félags-
menn, sem vilja neyta forkaupsréttar sendi
tilboð sín á skrifstofu félagsins Stórholti 16.
fyrir kl. 12. þann 16. þ. m.
Stjómin.
FLAUTUR
SKIPAFRÉTTm
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Ms. Hekla
fer austur um land til Akureyrar
14. þ. m. Vörumóttaka í dag og á
morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Raufarhafnar, Húsa-
vfkur og Akureyrar.
Farseðlar seldir á föstudag.
Ms. Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar á miðvikudag. Vörumót-
taka til Hornafjarðar í dag.
Skip vor ferma
vörur til íslands
sem hér segir:
HAMBORG:
M.s. „Selá“ 14. marz.
M.s. „Laxá“ 28. marz.
M.s. „Selá“ 11. apríl.
ANTWERPEN:
M.s. „Selá“ 16. marz.
M.s. „Selá“ 13. apríl.
ROTTERDAM:
M.s. „Seiá“ 17. marz.
M.s. „Laxá“ 31. marz.
M.s. „Selá“ 14. apríl.
HULL:
M.s. „Selá“ 19. marz.
M.s. „Laxá“ 2. apríl.
M.s. „Selá“ 16. aprfl.
GDYNIA:
M.s. „Rangá“ 25. marz.
GAUTABORG:
M.s. „Rangá“ 28. marz.
Bílahlutir — Hús
30 manna hús af Ford ’47 ásamt grind hás-
ingu felgum o. fí. selt mjög ódýrt. Sími 13976.
fl
Klæðum og gerum við gömul húsgögn.
Húsgagnabólstrunin
Miðstræti 5 Símar 15581 og 21863.
2 háseta
jMatsvein* og 2 háseta vantar á góðan bát,
sem er að fara á þorskanetaveiðar frá
Reykjavík. Sími 19747 og 17122.
Prentnemi
Reglusamur piltur, fullra 16 ára, óskast til
prentnáms nú þegar.
Félagsprentsmiðjan
Spítalastíg 10.
lillllllllliillllll
HATTAHREINSUN - VIÐGERÐIR
Breyti höttum, hreinsa og pressa hatta. Hattasaumastofan Bókhlöðu-
stíg 7. Sfmi 11904.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni á nýjan Renault-bíl R-8. Sími 14032.
TAPAZT HEFIR
Karlmannsarmbandsúr og gleraugu töpuðust aðfaranótt sunnudags-
ins 1. marz. Vinsamlega hringið í síma 32248.
VINNUVÉLAR - TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr-
hamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar í
síma 23480.
TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á gólfteppum. Stoppum í bruna-
göt. Fljót og góð vinna. Sími 20513 kl. 9 —12 og 4—6._
Frumvarp um vélstjóra á móforskipum
6—12—24 volt, margar gerðir.
Loftmælar, loftfótdælur.
Luktir fyrir stefnuljós, blikkarar.
SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 12260
Frankvæmdcnisnn
Nú er rétti tíminn til að panta hjá okkur. Við tökum
að okkur alls konar framkvæmdir, t. d- gröfum skurði
og húsgrunni og fyllum upp. Lóðastandsetningar,
skiptum um jarðveg, þekjum og helluleggjum. Girðum
lóðir og lönd. Einnig margs konar verklegar fram-
kvæmdir fyrir bændur. Útvegum alit efni og sjáum
um allan flutning.
AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9 3. hæð. Sími 15624
Opið Kl. 9—7 alla virka daga og 9—12 á laugardögum.
Fundir voru í báðum deildum í
gær.
Sameinað þing.
Þar stóð til að rannsaka kjör-
bréf 4. varamanns Framsóknar í
Vestfjarðakjördæmi, sem kemur
í stað Hermanns Jónassonar. Þeg-
ar til átti að taka gat hann ekki
mætt og 2. varamaður, Halldór
Kristjánsson á Kirkjubóli, var
tepptur þar í fjörðum vestur, en
er þó væntanlegur innan tíðar.
Var fundi slitið að svo komnu
máli.
Efri deild
Þar var framhald ). umr. um
stofnlánadeild landbúnaðarins.
Enginn þingmanna virtist hafa
löngun til að ræða þetta mál
að svo stöddu og var því vísað
til 2. umr. og landbúnaðarnefndar.
Annað málið, stækkun Mosfells
hrepps í Kjósarsýslu, var tekið
út af dagskrá.
Neðri deild
Þar mælti sr. Gunnar Gíslason
fyrir breytingatillögu frá land-
búnaðarnefnd á jarðræktarlögum.
Sagði hann, að
þessi tillaga
væri flutt að til-
hlutan stjórnar
Vélasjóðs ríitis-
ins. Höfuðbreyt-
ingin er sú, að
þar sem Véla-
sjóður er orðinn
samkeppnisaðili um framræslu,
verði Búnaðarfélagi Islands falin
ákvörðun um leigu og viðgerðar-
kostnað, en ekki Vélasjóði.
Atkvæðagreiðslu um málið var
síðan frestað og einnig um lög
til lausnar kjaradeilu verkfræð-
inga.
Ný mál
Lagt hefur verið fram á Al-
þingi frv. um breytingar á lögum
um vélstjóra á
mótorskipum,
flutt af Matthí-
asi Bjarnasyni o.
fl. Er hér aðal-
lega um að ræða
rýmkun þessara
lagaákvæða.
Lúðvík Jósefsson hefur lagt
fram þáltill. um ráðstafanir gegn
tóbaksreyking-
um, að ríkis-
stjórninni sé
heimilt að verja
allt að 2 millj.
kr. til fræðslu-
starfsemi iþessu
skyni.
Ennfremur legg-
ur allsherjarnefnd til, að 17 út-
lendingum sé veittur ríkisborgara-
réttur hér á landi.