Vísir - 10.03.1964, Síða 11

Vísir - 10.03.1964, Síða 11
# # # STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 11. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir að láta það bíða síðari hluta dagsins að tefla á tvísýnu. Allir hlutir eiga sér sína stund og sinn stað og vel gengni okkar veltur mikið á því hve næm við erum á slíkt. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Það væri hyggilegast fyrir þig að meðhöndla málin sjálfur per sónulega, svo að verkefnin renni ekki út I sandinn. Gott mannorð skapar innra öryggi. Tvíburarnir 22. mai til 21. júní. Það eru miklar líkur fyrir því, að áhugamál þfn gangi mun betur á næstunni, heldur en ver- ið hefur að undanförnu. Búðu þig því undir árangursrfkt tíma- bil. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Þú verður ávallt að krefjast full nægjandi greiðslutryggingar af fólki, sem þú hefur samskipti við. Nú er hentugur tími til að framfylgja viðskiptunum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það þarf ávallt að kryfja nýjar hugmyndir til mergjar. Leitaðu ráðlegginga þeirra, sem þér eru reyndari og vilja þér vel. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú virðist vera að starfa að grundvöllun betri efnahags þíns Það er nauðsynlegt að þetta sé gert öllum viðkomandi aðilum skiljanlegt, svo að ekkert fari milli mála. Vogln, 24. sept. til 23. okt.: Sá, sem raunverulega hefur á- huga á velferð þinni mundi ekki spara góðar ráðleggingar eða uppörvunarorð. Áhrif slfks fólks koma sér ávallt vel og létta lund ina. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú hefur allar aðstæður til að leggja hart að.þér tjl að f# fram- gengt málefriúm þirium, þegar þér er Ijóst, að umbun viðleitn innar verður rfkuleg. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Það er hætt við því að hug ur þinn verði ekki vel fyrir kall aður til að taka ákvarðanir fyrri hluta dagsins. Sköpunarhæfileik ar þínir njóta sfn betur er á líður. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú skalt koma ákveðnu máli í rétta höfn, þegar þú finn ur, að hinn rétti staður og stund er upp runninn. Talsvert er um að vera f sambandi við vini þína. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr.: Fyrstu áhrifin, sem þú verður fyrir, gætu verið á röng- um ályktunum byggð. Hugsun þfn kynni að verða miklu skýr- ari þegar á daginn líður. Láttu hugann reika um dal og hól. Fiskamir 20. febr. til 20 marz: Þú ert nú vel fyrir kallaður til að koma málefnum þínum 1 gegn og njóta þeirra ávaxta, sem hinn sæti sigur veitir. Láttu ekki staðar numið hér, en spenntu bogann enn hærra. V í SIR . Þriðjudagur 10. marz 1964. Svo að Sable hefur ætlað að hjálpa henni, hugsar Scorpion þegar hann kemur að borðinu eft ir að hafa hent Sable á dyr, en upphátt segir hann: — Við skul- um drekka skál okkar, en fyrst aetla ég að gefa þér smágjöf. Hvað halda litlu kjánarnir eigin- lega að þeir hafi upp úr því að svæfa mig, hugsar sjóræninginn um leið og hann hellir vínirtu í blómsturpott, án þess að Julia taki eftir. Hann snýr sér til hálfs að henni aftur og lætur sem hann sé að drekka. Julia varpar önd- inni léttar. Hann drekkur það, nú erum við Rip örugg. Aðalkaflar bókarinnar eru þess- ir: Fjölskyldan og heimilið, Óskrif- uð lög, Skólinn, Tómstundir, Stofn un heimilis, Réttindi og skyldur þegnanna, Hollar lffsvenjur, Sam- göngur og umferð, Póstur og sími, Lög og reglur þjóðfélagsins, Pen- ingar og fjármál, Stjómskipun og stjórnarfar, Bæjarfélög og sveitar- félög, Kirkjan, Fjölskylda þjóð- anna, Atvinnuhættir og atvinnuveg ir, Starfsval, Þjóðfáninn og skjald- armerki íslands. Auk þess eru stjómarskrá Lýðveldisins Islands og Mannréttindayfirlýsing Samein- uðu þjóðanna prentaðar í heild I bókinni. — 1 lok hvers aðalkafla eru verkefni úr umhverfi og dag- legu lífi nemenda .einkum ætluð til þess að gera kennsluna líflegri og fjölbreyttari. í bókarlok eru nokkrar leiðbeiningar til nemenda, þar sem reynt er að glæða sjálf- stætt námsstarf þeirra og hvetja þá til að temja sér skynsamleg vinnubrögð og góðar námsvenjur. Prentun bókarinnar annaðist Prentsmiðja Hafnarfjarðar h.f. Stækkun hjá P&Ó 19.30 True Adventure 20.00 The Dick Powell Theater. 21.00 The Jack Benny show 21.30 The Garry Moore show 22.30 Championship Bridge 23.00 Afrts Final Edition news 23.15 The Bell Telephone hour. FÉLAGSFRÆÐI Fyrir nokkru kom út á vegum Ríkisútgáfu námsbóka Félagsfræði handa unglingaskölum eftir Magn ús Gfslason námsstjóra. Þetta er önnur útgáfa. Áður hafði bókin ver ið gefin út sem handrit. Þessi nýja útgáfa er mikið aukin og breytt. Allmargar breytinganna eru byggð ar á bendingum kennara, sem kennt hafa bókina til reynslu tvo undanfarna vetur. Bókin er 160 bls. í Skírnisbroti, prýdd 53 teikningum eftir Þröst Magnússon teiknara. Einnig eru í bókinni 42 ljósmyndir, einkum úr atvinnulífi þjóðarinnar ,og þrjár lit myndasíður með skjaldarmerki ís- lands, þjóðfánanum, ríkisfánanum WHAT CAN'THE LITTLE FOOLS HOPE TO ACCCMPUSH? I WILL THEIR 5AME OUT... Hin vinsæla herradeild P & Ó, hefur nú enn aukið við húsa- kynni sfn, og að þessu sinni er það stækkun á verzluninni í Austurstræti 14. Vegur Herra deildariimar hefur sífellt farið — Hugsa sér að þér skulið vera prófessor í sögu. Þá ættuð þér sannarlega að geta sagt mér eina góða. vaxandi og viðskiptavinum f jölg andi, svo að stækkun hefur ver- ið óhjákvæmileg. Má í því sam bandi minna á að ekki alls fyrir Iöngu var opnað glæsilegt úti- bú á Laugavegi. Með tilkomu hins aukna hús- rýmis tekur verzlunin upp þá wýjung að selja karlmannaskó og er þegar búin að fá umboð fyrir ýmsar þekktar skótegund- ir. Herradeiid P & Ó hefur löng um Verið þekkt fyrir unga, myndarlega og framúrskarandi lipra afgreiðslumenn og tók Ijósm. Vfsis B.G. þessa mynd af þeim ásamt eigendunum, þeg ar viðaukinn var tekinn í notk- un. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Ólafur Maríusson, þá Garðar verzlunarstjóri í búðinni á Laugavegi, Grétar, Ólafur, Karl, Sigurður, Auðunn verzlun arstjóri f Austurstræti og Pétur Sigurðsson. Árnað heilla Þriðjudaginn 3. marz opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Dag- björt Flóventsdóttir Höfðaborg 87 og Samúel Friðriksson sjó- maður, Skipasundi 13. Iaugi .ÝSI Ðíl VI tsi [ það ber árangur! | r r- c D D E C D □ □ n □ □ □ □ □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D r* D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D □ D D D D D D D D D D D D D D n D D D D D n ■M D D D D D D n D D D D D n D D D D n n D D D FRÆGT iÓLK Framfarimar verða ekki stöðvaðar, og sffellt eru að koma nýjar og nýjar uppfinn ingar fyrir sjónir heimsins. Fyr ir skömmu kom ein frá Belgfu sem vakti mikla athygli og ká- tínu. Það var upphitaður hnff ur. Og hann á að hafa það helzt til síns ágætis, að það er alveg sama hversu seigt kjötið er, hann fer f gegnum það eins og smjör. — Nú vantar ekkert nema rafmagns gaffal, segja menn hlæjandi og þá verður líklcga skamm- hlaup. Adenauer Eftir heimkomu sfna af fundi f Frakklandi, ræddi Lud wig Erhard kanzlari, við fyrir rennara sinn dr. Adenauer. — Nú og hvemig fannst yður svo að heimsækja Frakkland? spurði „der alte Herr“. — Mér fannst það stórfenglegt, og mjög fróðlegt í alla staði, svar aði Erhard, en ég gat ekki að því gert, að ég saknaði hins gamla franska siðar, með koss inn á kinnina. — Hmm, svar- aði Adenauer hugsandi... vitið þér kæri Erhard, hvað Iffið hefur kcnnt mér að það er bezt að fara mjög sparlega með kossa, hvort sem maður þiggur þá eða gefur. Svo að það er ekki víst að þér hafið mikiis að sakna. Erhard

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.