Vísir - 10.03.1964, Page 12

Vísir - 10.03.1964, Page 12
12 liiilililllliiliill HÚSNÆÐI - HEILDVERZLUN Húsnæði óskast fyrir heildverzlun ca. 30-50 ferm. Tilboð merkt „Heild verzlun 130“ sendist Vfsi BÍLSKÚR TIL LEIGU Til leigu er ca. 50 ferm. bílskúr Hentugur fyrir bílaviðgerðir. Sími 27 Selás Eins til tveggja herbergja ibúð óskast, tvö reglusöm í heimili, helzt í Vogunum. Sími 33158 eftir kl. 5 e. h. Reglusöm kona óskar eftir her- bergi og eldhúsi eða með eldhús- aðgangi. Uppl. í síma 14919 kl. 6-8 £ kvöld. Til leigu 14 maí: Hæð, 4 herbergi á góðum stað í bænum, hitaveita. Tilboð merkt „Fljótt“ sendist af- greiðslu Vfsis fyrir 13. marz. Halló - Halló! Ung hjón með 1 bam vantar íbúð nú þegar. Sími 33791. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð. 3 fullorðið í heimili. Nú sem fyrst. Eigi síðar en 14. maí. Uppl. í síma 35053. Óska eftir stofu og eldhúsi eða eldunarplássi innan Hringbrautar. Fyrirframgreiðsla og húshjálp. Upp lýsingar f síma 14259 kl. 3 til 6. Tveggja herbergja íbúð óskast sem fyrst, jSími 34204. Elnhleypan karlmann vantar her- bergi. Vinnur úti alla daga. Reglu- semi og skilvis greiðsla. Sími 16725 eftir kl.Ý b. h. 2—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst Siml 24541, Tapazt hefur 15 föld hálsfesti sl. laugardagskvöltk Finnandi vinsam- lega hringi f síma 24918. Kvenblússa úr grænu silki tap- aðist sl. fimmtudag á leið frá Exet- er niður Skólavörðustíg. Vinsam- legast skilist á lögreglustöðina gegn fundarlaunum. Svart samkvæmisveski tapaðist við Háskólabíó sl. fimmtudags- kvöld. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 40499. Tapazt hefur norsk silfurnál í gær kl. 1,30 til 3. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 22509. Blár páfagaukur, merktur, tapað- ist frá Laugateig. Vinsamlegast hringið í síma 35101. Pakki með kjólefni tapaðist í gærdag frá Verzl. Bezt, Klappar- stíg, og að horni Grettisgötu og Klapparstígs. Vinsaml. skilist að Bræðraborgarstíg 13, kjallara. Tapazt hefur rauður Parker penni án hettu, áletrað kvenmannsnafn. Finnandi vinsamlegast skili honum á Lögregiustöðina eða hringi í síma 20803. Tapazt hefur svart peningaveski með peningum, ökuskírteini o. fl„ nálægt Laugarási. Vinsaml. skilist á Lögreglustöðina gegn fundarlaun- um. Tapazt hefur Iyklaveski sl. sunnu dag á leiðinni frá Laugavegi 1 að bílastæði við Hverfisgötu. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í sima 10562 eða 13579. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi, helzt hjá eldri hjónum, nálægt Miðbænum. Húshjálp kæmi til greina. Regiusemi heitið. Upp- lýsingar í sfma 15514 eftir kl, 5. Stúlka óskar eftir atvinnu strax, t. d. sem íramreiðslustúlka á veit- ingahúsi. Sími 50896. Kona óskast til að ræsta og taka til hjá einhleypum manni. Uppl. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 14. þ. m. merkt „Einbúi“. Maður með meirabifreiðarstjóra próf óska-r eftir atvinnu. Tilboð merkt „6. sept.“ sendist afgr. blaðs- ins fyrir föstudag. Forstofuherbergi til leigu með sér snyrtiherbergi. Smávegis hús- hjálp og bamagæzla æskileg. Uppl. í síma 34434. Herbergi óskast til leigu um stuttan tíma. Sími 37841. Bifvélavirki óskar eftir 2 — 4 her- bergja íbúð nú þegar eða fyrir 1. júní. Uppl. á vélaverkstæðinu Öx- ull. Sími 14408. Snorri K. Þórðar- son. Óskum eftir 1, 2 eða 3 herb. íbúð Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Sfmi 32410. Til Ieigu um næstu mánaðamót 2 herbergi og eldhús. Hitaveita. Tilboð merkt „Reglusamt” leggist á afgr. Vísis fyrir 12 marz. Karhnaður óskar eftir herbergi. Algjör reglusemi. Uppl. eftir kl. 8 í herb. 11 Hótel Vík. Ungur maður í góðri atvinnu ósk ar eftir góðu forstofu- eða kjall- araherbergi, helzt sem næst Mið- bæ. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 11076 kl. 6-8 e. h. Ungan reglusaman skólapilt vant ar herbergi, helzt í kjallara. Tilboð merkt „Skóli” sendist afg-r. Vísis fyrir 15. þ. m. Iðnaðarmaður, sem sj'aldan er í bænum, óskar að fá leigt lítið her- bergi árið um kring eða óákveðið. Tilboð með upplýsingum, verði o. fl„ leggist inn á afg-reiðslu blaðs- ins fyrir laugardag n. k„ merkt „Rólyndur reglumaður”. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Valur. M., I. og II. fl. Útiæfing í Austurbæjar- skólanum I kvöld kl. 8.45. Þjálfari. V 1 N N A Tek að mér að leggja japanskt mosaik. Sími 37272. 16 ára stúlka vill taka að sér að gæta barna á kvöldin. Sími 38015 kl. 7-8 e, h. Starfsstúlka óskast strax. Efna- laug Austurbæja-r. Uppl. á staðnum milli kl. 12 og 2. Barngóð kona óskast til að gæta barns frá kl. 9 — 18,30. Helzt sem næst Grettisgötu. Uppl. í síma 37623. Tek vélritun í heimavinnu. Sfmi 18726. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sfmi 12650. Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sími 32032. Kvenfatnaður saumaður Berg- staðastræti 50, 1. hæð. Fótsnyrting. Gjörið svo vel og pantið í síma 16010. Ásta Hall- dórsdóttir. Góð prjónakona óskast. Simi 24668. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir, úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. — Leggjum mósaik og flísar. Otvegum allt efni. Sími 15571. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, sími 12656. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Syigja, Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12656. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest urgötu 23. Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- finna Pétursdóttir, Nesvegi 31. Sími 19695. Skápasmfði. Get bætt við mig eldhúsinnréttingum ásamt fleiri innismíði, sfmi 36787. V1SIR . Þriöjudagur 10. marz 1964. mmmmamamam KAUP-SALA KAUP-SALA Sófasett — Svefnbekkir — Svefnsófar Jafnan fyrirliggjandi 7 gerðir af sófasettum. Verð frá kr 7950,00. Svefn- bekkir frá kr. 2800,00 Svefnsófar tveggjamanna kr. 7500,00 Sófinn h.f. Strandgötu 50 Hafnarfirði. Sfmi 50462. HÚSGÖGN TIL SÖLU Eins manns svefnbekkir 10 gerðir, mikið úrval af stökum stólum, 5 gerðir af ódýrum sófaborðum, stakir stólar 11 gerðir, innskotsborð og skrifborðsstólar Snyrtikommóður, símastólar. Utvegum sófasett ódýrar og dýrar gerðir. Húsgagnaverzlunin Einir, Hverfisgötu 50. Sími 18830. VARAHLUTIR - TIL SÖLU Varahiutir í Moskowich ’55 til sölu ennfremur K.K. skellinaðra. Efsta- sundi 31 eftir ki. 8, sfmi 35199 ATHUGIÐ Afgreiðum fyllingarefni og ofaníburð. Sandver Mosfellssveit BÍLL TIL SÖLU Standard Vangard ’51 til sölu ennfremur KK skellinaðra i Efstasundi 31, uppl. eftir kl. 8, sími 35199 Stoll PRJÓNAVÉL - TIL SÖLU prjónavél no. 10 100 cm. — til sölu. Sími 10060 BÍLL - ÓSKAST Vil kaupa sæmilegan bil fyrir fasteignatryggt skuldabréf, sími 20330. SEGULBANDSTÆKI TIL SÖLU Rafhlöðu segulbandstæki ásamt 6 sp>ólum til sölu hjá Skilti og plast- húðun, Vatnsstíg 4, sími 41784. ínskápur (Frigidaire) 9 kbfet, eldri gerð, til sölu. Sími 17333. Sófasett til sölu að Mánagötu 24, 1. hæð, eftir kl. 5 næstu daga. Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sími 32032. Saumavéiaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir Sylgja' LaufásVegi 19 (bakhús). Sími 12650. ! \ Amerískir kiólar no. 12 til sölu. Sími 40989. Til sölu nýr glæsilegur pels, litur brúnn. Einnig ullartauskjóll, settur \ semilisteinum, brún handtaska úr krókódílaskinni, járnbraut með straumbreyti, fiskabúr. Enn frem- ur skellinaðra sem þarfnast viðgerð ár. Sélst ódýrt. Sími 16922 kl. 4-7. Kvenfatnaður saumaður að Berg- staðastræti 50, 1. hæð. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sfmi 15187. Hollenzkur bamavagn til sölu. Sími 33791. Bamavagn til sölu. Sími 34112. Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. Sími 13134 og 18000. Pianóviðgerðir og stillingar. Otto Ryel. Sími 19354._________________ Hreingerningar, hreingerningar. Sími 23071. Ólafur Hólm. Takið eftir: AIls konar viðgerðir á rafkerfum bíla. Stillingar á hleðslu- og vél. Viðgerðir heimilis- tækja og raflagnir. Nýlagnir. — Rafnýting s.f. Melgerði 6. Sími 41678, Kópavogi. Málningavinna. Getum bætt við okkur málningavinnu. Sími 41681. Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning á frysti- og kælikerfum. Sfmi 20031 Tökum að okkur all<- konar húsa viðgerðir, úti sem inni. — Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr- ir vorið. Leggjum mosaik og flísar. Útvegum ailt efni. Sími 15571. REGNKLÆÐI Síldarpils, sjóstakkar, svuntur o. fl. Mikill afsláttur gefinn. Vopni, Aðal- stræti 16, við hliðina á bílasölunni. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Innrömmun, vönduð vinna. fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. i .... '■ .... " Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrísateig 5 sími 11083, tekur að sér alls konar járnsmíði, einnig viðgerðir á grindum i minni bfl- um. _Fljót og góð afgreiðsla. Aukavinna. Ungur maður óskar eftir aukavinnu eftir kl. 4 á daginn. Hef bílpróf. Upplýsingar í síma 15853. ATHUGIÐ ! Tek að mér mosaiklagnir Einnig flfsalagnir. Sími 37272. Maður vanur sveitavinnu óskast á bú við Reykjavík. Góð íbúð, gott j kaup. Tilboð merkt „Reglusemi" sendist afgr. Vísis sem fyrst. Óska eftir að kaupa notað skrif- borð. Uppl. eftir kl. 6 í síma 21952. Bfll til sölu. Til sölu er Benz ’55, 6 tonna. Sími 41964 í kvöld eftir kl, 8. Tómir trékassar til sölu ódýrt. Raforka, Vesturgötu 2. Húsdýraáburður. Utvegum áburð í garða, heim keyrt. Pantið í sima 51004 eða 40308. Vel með farinn 2ja manna svefn- sófi til sölu. Uppl. f síma 37229. _ Pedegree barnavagn til sölu að Bergstaðastræti 31 (götumegin). Verð kr. 2000.00. Kaupum flöskur á 2. kr. merkt ÁVR. Einnig hálfflöskur. Sækjum heim um 50 st. minnst. — Flösku- miðstöðin Skúlagötu 82, sfmi 37718. Sófasett til sölu. — Sími 14017. Geimeglingarsleði fyrir fræsara óskast. Uppl. í sima 11697. GREIFINN AF MONTE CHRISTO. Bókaverzlunin Hverfisgðtu 26. Veiðimenn! Laxaflugur, silunga- flugur. fluguefni og„, kennsluI fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlið 34 I. hæð. Sími 23056. Ódýrar kvenkápur með eða án skinna til sölu. Sími 41103. Kaupum flöskur á 2 kr. merkt ÁVR. Einnig hálfflöskur. Sækjum heim um 50 st. minnst. — Flösku- miðstöðin Skúiagötu 82, simi 37718 Svartir ballettskór og ballettbún- ingur. Til sölu Pedegree barnakerra. Verð kr. 850.00. Sími 22506. Bamaburðarrúm, vel með farið, óskast. Sími 36900. Húsmunir. Sófi og tveir arm- stólar, selst ódýrt, barnakoja til sölu á sama stað. Sími 36331. Vel með farin bamakerra til sölu. Sími 40868. Barnavagn til sölu. Simi 37179. Ferðafélag Islands Ferðafélag íslands endurtekur kvöldvökuna um Surtsey í Sigtúni fimmtudaginn 12. marz 1964. Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson talar um gosið í Surtsey og sýnir lit- skuggamyndir af því. 2. Sýndir stutti-r kvikmyndaþættir af gosinu. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir f bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundssonar og Isafoldar, Verð kr. 40.00. Danskur eikarborðstofuskápur, eldri gerð, til sölu. Sími 23184 eftir kl. 7. _ _ _____ Nýr vandaður brúðarkjóll til sölu, og útvarpstæki á sama stað. Simi 33018. Nýleg vel með farin þvottavél með handvindu til sölu. Sími 40052. Danskur bamavagn til sölu. Slmi 23774 eftir kl. 6. Passap Duomatic. Vil kaupa Passap Duomatic prjónavél. Uppl. í síma 41851. Vel með farið barnaburðarrúm til sölu. Verð 350 kr. Sími 21790. Til sölu Pedegree barnavagn og barnakarfa. Hvorttveggja sem nýtt. til sýnis Hátúni 6, ibúð 1, kl. 5 — 9 í dag. Sem ný burðartaska til sölu. Verð 600 kr. Og tækifæriskjóll. Verð 400 kr. Sími 35187. Til sölu fermingarkápa, ennfrem- ur kápur og dragtir og ný karl- mannsföt. Selst fyrir hálfvirði. Sími 33728.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.