Vísir - 10.03.1964, Síða 13

Vísir - 10.03.1964, Síða 13
73 ,.V 1S IR . ÞriBjudagur 10. marz 1964. Afríkn — Framh. af bls. 8 alltaf tíðkazt hjá Aröbum eigi síðar en Afríkönum. Sá er þó munur á, að múhammeðskan trúbróður má ekki selja eða gera að þræli. — Afkristnun Miðjarðarhafs- landa Afríku á 7. öld eftir Krist,- er eitt mesta áfall, sem kristn- in hefur orðið fyrir og þjóðir þeirra landa. Þá skall yfir flóð- alda hins múhammeðska trú- boðs Araba, allt austan ■ frá Egyptalandi og vestur til Mar- okkó við Atlantshaf — og ógn- aði þá einnig Evrópu. Sahara var sá Kínamúr, sem sú mikla alda brotnaði á og komst ekki suðuryfir. Mörgum öldum síðar gerðist það, að Múhammeðstrú fyigdi í kjölfar evrópskra sjófarenda, landkönnuða og kaupmanna, til meginlands Afríku sunnan Sa- hara, eigi síður en kristindóm- urinn. KRISTIN KIRKJA Indverskur stjórnmálamaður og hugsuður, Pannikar að nafni, hefur haldið því fram, að tími trúarbragða hins hvita manns mundi verða útrUnninn I Asíu og Afríku, jafnskjótt og sjálfs hans. Nú hefur reyndin orðið sú í Indlandi, að kristnum mönnum hefur ekki fjölgað á öðrum tlma meira en þau árin, sem eru lið- in síðan Bretar létu þar af stjórn og landið varð sjálfstætt, 15. ág. 1947. Hvað Afríku snertir liggur nær að halda að vestrænir vald- hafar hafi þurft að hverfa úr landi, til þess að verulegur skrið ur kæmist á útbreiðslu krist- indóms í þeirri álfu. Síðan Nkrumah lýsti yfir full- Iðnaðarmenn og aðstoðarmenn Iðnaðarmenn og aðstoðarmenn við blikksmíði óskast strax. Sími 13126. J.B. Pétursson blikksm. Ægisgötu MÚRARAR ÓSKAST ■ Múrarar óskast. G6ð vinnUskilyrði. Góð kjör. Sími 32392. > MÚRARAR ÓSKAST 2 eða 3 múrarar óskast til vinnu í Reykjavík eða Seltjamamesi Góö kjör. Góð verk. Sími 51371. STÚLKA ÓSKAST -Afgreiðslustúlka óskast strax. Kjöt og Fiskur, Þórsgötu 17, sími 13828 SENDISVEINN ÓSKAST -Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast nú þegar, hálfan eða allan [ daginn. Íudtóg Stórr Laugavegi 15 . i.nhBd rrm srðsniilðág ni (i ~rri'nv)k';nG>ð í . lí> MOSAIK - FLISALAGNIR -Tek að mér Mosaik- og flísalagnir, sími 24954 eftir kl. 7 á kvöldin. STÚLKUR - ÓSKAST } túlkur óskast til iðnaðarvinnu. Últíma Kjörgarði III. hæð. KONA - ÓSKAST Kona óskast til hreingerninga. Uppl. hjá húsverði. Kron Skólavörðustfg 12, símar 12723 og 24739 „ HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur margskonar viðgerðir á húsum utan sem innan. Brjótum niður steinrennur og endurnýjum á smekklegan og fljótlegan hátt. Setjum í gler. Jámklæðum þök. Setjum upp sjónvarps- og útvarps- loftnet o.fl. Sími 20614. RAFMAGNSTÆKI - VIÐGERÐIR Ef ykkur vantar raflögn eða viðgerð á rafmagnstækjum, þá er aðeins að leita til okkar. Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjargi við Nes- veg undir nafninu Raftök s.f. Leggjum áherzlu á góða þjónustu — Raftök s.f., Bjargi v/Nesveg. Pétur Árnason. Sími 16727 Runólfur Isaks- son Sfmi 10736 HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. — Set einnig plast á handrið. Uppl. f sfma 36026 eða 16193. VINNUVÉLAR - TIL LEIGÚ Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum, og mótor-vatnsdælur. Upplýsingar f sfma 23480. BIFREIÐAEIGENDUR Munið bílamálunina Þvervegi 2F, Skerjafirði. Opið öll kvöld og helgar. SMÍÐI - HURÐIR - SKÁPAR Önnumst ísetningar á hurðum Smíði og uppsetning skápa ásamt hús- byggingum. S. F. Línberg Sími 34629 HÚSAVIÐGERÐIR & GLERÍSETNINGAR Almennar húsaviðgerðir og ísetning á einföldu og tvöföldu gleri. Höfum eingöngu vana menn. Kappkostum góða vinnu. Vinsamlegast pantið tfmanlega. Aðstoð h.f. Lindargötu 9, 3. hæð, sfmi 15624 — Opið kiukk- an 11-12 f. h. og 3-7 e. h. HÚSAVIÐGERÐIR - GLERÍSETNINGAR Einnig múrviðgerðir og múrþéttingar. Sími 20399. veldi Ghana 1957, hafa 31 önn- ur lönd í Afriku orðið sjálfstæð. — Hvernig hefur þá kristinni kirkju reitt af, þar sem vitað er að langflestir kristniboðanna höfðu komið frá þeim hinum sömu þjóðum, sem kúgað höfðu og arðrænt þessi lönd að meira eða minna leyti? Áreiðanlegustu skýrslur, sem til eru varðandi það, hafa birzt í Christian World Handbook. Og hér eru nokkrar tölur einmitt fyrir þetta tfmabil, árin 1957 til 1962: 1962 voru rómv. kaþólskir menn f Afríku 28.915.000. 1957 höfðu þeir verið 18.143.000. Fjölgun nemur alls 10.722.000. 1962 voru mótmælendur þar 18.956.000. 1957 höfðu þeir verið 12.625000. Fjölgun nemur alls 6.331.000. Þetta dæmi kann að nægja, án þess að getið sé fleiri kirkju- deilda. VINNUPALLARNIR OG HÚSIÐ Eðlilegt er að spurt sé hvort kristnum söfnuðum í Afrfku muni ekki vera lítið gefið um erlent trúboð í þeirra frjálsu löndum. Þeirri spurningu svöruðu leið- togar evangelískra manna frá 42 ríkjum álfunnar, á kirkjuþingi er haldið var f Uganda (í því rfki eru 1.250.000 kristinna manna), í aprflmánuði sfðastlið- ið ár. Þvf var þar hreyft, að þar sem kristnir söfnuðir hefðu þegar verið stofnaðir í öllum ríkjum, hvort erlent trúboð væri ekki þar með óþarft orðið, líkt og vinnupallar þegar búið er að byggja húsið. Framkvæmdastjóri kirkjuráðs þeirra, dr. Timkulu frá Tangany- ika, varð fyrir svörum. Kvað j u MÍrlfjuleiðtQga sammála um, að ægkilegt væri að kristni- boðum fjölgaði en fækkaði ekki. Kristniboðar eru nú fleiri f Afríku en þeir voru, áður en byltingin mikla hófst. Þeir starfa meðal heiðinna manna, en eru þó fyrst og fremst samverka- menn innborinna starfsmanna safnaðanna og í ráðum með þeim. Um þörf þarf ekki að ef- ast. Jafn ungir og meirihluti þeirra er, væri ósanngjarnt að vænta mikils þroska hjá þeim. Þeir þarfnast skilnings, fyrir- bæna og stuðnings kristinna safnaða annarra landa, safnaða, er hafa meiri reynslu, þekkingu, þroska trúar og siðgæðis. Kristniboðarnir útvega fjár- hagslega aðstoð og sfaukið lestr arefni. Þeir leggja til kennara, lækna og hjúkrunarlið. Hvflíkt undratæki útvarp f þjónustu fagnaðarerindisins er, hefur sýnt sig einkum á því eina ári, sem Iiðið er sfðan útvarpsstöð Lút- erska heimssambandsins f Eþí- ópíu, „Rödd fagnaðarerindisins", tók til starfa, — f febr. 1963. Kunnugt var, að kristniboð- arnir hafa ekki verið kallaðir eða kostaðir til starfs af erlend- um ríkisstjórnum. Þeir komu til Afríku sem sjálfboðaliðar, á veg um frjálsra samtaka (kristniboðs félaga) f heimalandi sínu. Ófull- komnir menn hafa þeir verið, víst er um það. En var annars að vænta? Kristnin hafði ekki upp á betri st. rfskrafta að bjóða til slíkrar hjálparstarfsemi f fjarlægri heimsálfu. Allt frá David Livingstone til Alberts Schweitzers hafa kristni boðar verið brautryðjendur á sviði heilbrigðis- og fræðslu- mála. Langflestir stjótnmálaleið to_ r Afríku fengu sína fyrstu fræðslu hjá þeim. — Luthuli er kristinn í þriðja ættlið. Þannig hefur kristin kirkja átt sinn þátt í, að fóstra merk- isbera mannréttinda og frelsis, þar sem þess gerðist mest þörf. Y ardley-vörur nýkomnar Andlitsvatn, andlitsmjólk hreinsunarkrem, skin- food steinpúður, laust púð- ur, varalitur í úrvali. Baðsalt, baðpúður, baðessensar, aðeins nokkra dropa í baðið, svitakrem. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Siml 12275 Bifreiðaeigendur Trefjaplast er nýjung til ryðbætinga. Trefjaplast er ó- dýr hljóðeinangrun. Trefjaplast undir gólfmottur ver gólfið ryði og hljóðeinangrar. Athugið verð og gæði. Ryðverjum undirvagninn með feiti. Upplýsingar allan daginn að Þinghólabraut 39, Kópavogi. Smiðir óskast Smiðir óskast til að slá upp fyrir fjölbýlishúsi sími 34619 íbúð óskast íbúð, 2-3 herb óskast nú þegar. — Tvennt í heimili. Sími 15624 eftir kl. 8 í kvöld og ann- að kvöld. Laust sturf Starf aðalgjaldkera við Gjaldheimtuna í Reykjavík er laust til umsóknar. Laun sam- kvæmt 21. flokki kjarasamninga Reykjavíkur- borgar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 22. þ.m. Gjaldheimtustjórinn BIFREIÐIR 0G VÉLAR TIL SÖLU Tilboð óskast í eftirtalið: P & H vélskóflu 3/4 cu yd., ásamt varahlutum GMC bifreið með Le Roi loftþjöppu Dodge ’55 sendibifreið Gaz ’60 jeppabifreið Ford ’54 vörubifreið með stóru húsi Tækin verða til sýnis í áhaldahúsi Reykjavík- urborgar allan daginn. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri Vonarstræti 8, fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 16.00. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.