Vísir - 10.03.1964, Page 14

Vísir - 10.03.1964, Page 14
14 V í SIR . Þriðjudagur 10. marz 1964, GAMLA BÍÓ 11475 ~fx*j ri-.;.;- -t tk. mtx. ..i. - ai Dularfulli félaginn Spennandi ensk sakamálamynd Stuart Granger Haya Hararet . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBlÓ ll936 Þrettán draugar Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd, ný tækni, um dularfulla atburði í skuggalegu húsi. Charles Herbert Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð innan 12 ára ........■■■■ .............\ AUSTURBÆ JARBfÓ Si Maðurinn með 1000 augun Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, þýzk kvikmynd. Peter Van Eyck, Dawn Addams. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. IAUGARÁSBÍÓ32075™38150 Valdaræningjar i Kansas Ný amerísk mynd í litum með Jeff Chandler Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,20. Bönnuð innan 14 ára. AUKAMYND Aukamynd með BeatleS og Dave Clarkfive. Miðasala frá kl. 4. TJARNARBÆR Í5ÍJ1 Hönd i hönd (Hand in hand) Ensk-amerísk mynd frá Colum- bia með barnastjörnunum Loretta Parry Philip Needs ásamt Sybil Thorndike Sýnd kl. 5, 7 og 9 BÆJARBIÓ 50184 Astir leikkonu Frönsk-austurrísk kvikmynd eft- ir skáldsögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út á íslenzku í þýðingu Steinunnar S. Briem. Lilli Palmer Charles Boyer Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. „Kennedy-myndin“: PT 109 Mjög spennandi og viðburðarík, ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Cliff Robertson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.30. TÓNABÍÓ i?í?k HAFNARFJARÐARBIO 1914 - 1964 Að leiðar okum Ný Ingmar Bergmans mynd Victor Sjöström Bibi Andersson Ingrid Thuli i Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 ÞEYTTU LÚÐUR ÞINN með Frank Sinatra. Sýnd kl. 5. Skipholti 33 Lif og fj'ór i sjóhernum (We joined the Navy) Sprenghlægileg, vel gerð, ný, ensk gamanmynd í litum og CinemaScope. Kenneth More Joan O.Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSBfÓ s,mi 41985 Hefðarfrú i heilan dag (Pocketful of MÍracles) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk gaman mynd i litum og PanaVision, gerð af snillingnum Frank Capra. Glenn Ford Bette Davis Hope Lange Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Miðasala frá kl. 4 Rómeó og Júlia eftir William Shakespeare. Þýðing: Helgi Hálídánarson. Leikstjórp og leiktjöld. THOMES MAC Anna. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. Önnur sýning föstudag kl. 20,30 Fangarrm /1 Altona Sýning .miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. HAR7 I BAK 171. sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Leikfélag Kópavogs Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 4 í dag. Sími 41985. Síðasta sinn. NYJA B!0 Vikingarnir og dansmærir (Pirates of Tortuga) Spennandi sjóræningjamynd í litum og CinemaScope. Leticia Roman Ken Scott. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND Heimsmeistarakeppnin I hnefa- leik milli Liston og Clay sýnd á öllum sýningum. HÁSKÓLABfÓ 22140 Hud frændi Heimsfræg stórmynd I sér flokki. — Panavision — Mynd- in er gerð eftir sögu Larry Mc. Murtry „Horseman Pass By“. Aðalhlutverk: Paul Newman, Melvyn Douglas, Patrica Neal, Brandon De Wilde. — Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARBIO Hetjan frá Iwo Jima (The Outsider) Spennandi og vel gerð ný am- erísk kvikmynd, eftir bók W. B. Hille um Indíánadrenginn Ira Hamilton Hayes. Tony Curtis Jim Franciscus. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHIJSIÐ Mjallhvit og dvergarnir sjö Sýning í dag kl. 18 GISL Sýning miðvikudag kl. 20 HAMLET Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 11200 Takið eftir! Alls konar viðgerðir á rafkerfum í bíla. Stillingar á hleðslu og vél. Vindingar og viðgerðir é heimilistækj- um. Sími 41678, Kópavogi. RAFNÝTING SF. Melgerði 6 Rauðamöl Seljum fyllingarefni og rauðamöl. Flytjum heim. Tekið á móti pöntunum alla virka daga. ' AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9 3. hæð. Sími 15624 Opið kl 9—7 alla virka daga og 9—12 á taugardögum. Tilkynning Nr. 22/1964 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- m^rksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar sem er á landinu: Benzín, hver lítri Kr. 5,90 Gasolía, hver lítri Kr. 1,62 Steinolía í tunnum, hver lítri Kr. 2,49 Steinolía, mæld í smáílát, hver lítri Kr. 3,50 Heimilt er að reikna 5 aura á líter af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 32 aura á líter af gasolíu í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. sé gasolía og benzín afhent í tunnum, má verð ið vera 2lA eyri hærra hver olíulítri og 3 aur- um hærra hver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 7. marz 1964. • Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík 6. marz 1964 Verðlagsstjórinn Tilkynning Nr. 21/1964 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu. Nýr þorskur, slægður: Með haus, pr. kg. Kr. 4,40 Hausaður, pr. kg. f Kr. 5,50 Ný ýsaj slægð: Með haus, pr. kg. Kr. 5,90 Hausuð, pr. kg. Kr. 7,40 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg. Kr. 11,60 Ýsa, pr. kg. • Kr. 14,10 Fiskfars, pr. kg. Kr. 16,30 Reykjavík 6. marz 1964 Verðlagsstjórinn Staða forstöðukonu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí n.k. Laun samkvæmt 22. launaflokki. Umsóknir sendist stjórn Heilsuverndarstöðv- ar Reykjavíkur fyrir 10. apríl n.k. o Reykjavík 7. marz 1964 Stjórn Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.