Vísir - 11.03.1964, Síða 3

Vísir - 11.03.1964, Síða 3
VlSIR . Miðvikudagur 11. marz 1964. 3 v/s OÐINN v/s ÞÓR iö gæzluskip og haföi þá yfir- burði yfir fiskisklpin sem þá tiökuðust. Aibert er íslenzkt stálskip eitt hið fyrsta sem byggt hefur ver iö. Hann var smíðaður f Reykja vík 1957. og er 201 tonn með 668 hestafla vél. Þau fjögur skip sem nú hafa verið talin eru öll stálsklp. En að lokum koma tvö eikarskip, sem um leið eru minnstu skipin i flotanum. Þau eru: Maria Júlía, sem smíðuð var f Frederikssund 1950 Hún er 138 tonn með 470 hestafla vél. Sæbjörg er nú orðin æði göm ul, kom hingað fyrir strið, smfð- uð f Frederikssund 1937 en var Iengd og stækkuð og búin full komnustu tækjum 1948. Hún er skráð eign Slysavamarfélags ls- lands og kölluð björgunarskip. Þrátt fyrlr stækkunina nær hún ekkl hundrað tonnum, vantar tvö tonn í það. Hún er með 326 hestafla vél. Loks kemur svo mynd af flug vélinni Sif, sem e.t.v. er nú þýðingarmesta tæki Landhelgis gæzlunnar. Hún er stöðugt á sveimi umhverfis landið með- fram linunni. v/s ÆGIR FLOTILANDHEL6 ISCÆZLUNNAR v/s ALBERT Floti íslands, varðskip Land- helgisgæzlunnar er ekki stór, en hann hefur gegnt hlutverki sínu vei, ekki sízt þegar mest á reyndi í þorskastríðinu svo- nefnda. Og nú verður það hlut- verk hans eftir að sættir hafa tekizt f þéirri rimmu að gæta hinnar óskertu 12 mílna land- helgi. Skip Landhelgisgæzlunnar em nú sex taisins og eina flugvél hefur hún til umráða. Myndsjáin birtir í dag skugga myndir af flotanum, þar sem sjá má hlutfallslega stærð skip- anna. Hún sýnir að skipin eru mjög misjöfn að stærð, sum þeirra em litll og fjarri því að vera nógu hraðskreið tll að fást við þá stóru og hraðskreiðu togara sem við er að eiga. En þau hafa samt oft komið að haldi, m.a. við hjálparstörf á hafinu, gegna hlutverki sem björgunarskip. Ennfremur hef- ur hinn gamli Ægir, sem er hæg fara mikið verið notaður við fiski- og hafrannsóknir. Floti Landhelglsgæzlunnar er nú þessi: Stærstur og nýjastur er Óð- inn. Hann var smfðaður I Ala- borg 1959 og var með gerð hans vikið frá fyrri gerö varðskip- anna, m.a. til þess að koma þyril vængjuþilfari fyrir á skipinu. Óð inn er 882 brúttótonn og hefur, tvær 2850 hestafia vélar. Þá kemur Þór. Hann var byggður í Álaborg 1951. Er hann 693 tonn og hefur tvær 1600 hestafla vélar. Ægir gamli er nú orðinn 35 ára gamall, smíðaður f Kaup- mannahöfn 1929. Hann er 507 brúttótonn með 1300 hestafla véi. Ægir er að sjáifsögðu orð- inn úreltur sem gæzluskip. Allir nútfma togarar geta fljótlega siglt f hvarf frá honum. En á sfnum tíma var hann fullkom- v/s MARÍA JÚLÍA v/s SÆBJORG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.