Vísir - 11.03.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 11.03.1964, Blaðsíða 7
Samtal við ÍPéfur Sigurðsson forstióra Land- holgisgæzlunnar — Það hefur orðið mik- il breyting á landhelgis- gæzlunni síðan ég kom fyrst á varðskip, sem lingur sjómaður, 1926 til 1927. Mesta breytingin varð 1952 um sama leyti og ég tók við forstjóra- starfinu, þegar fyrri út- víkkunin kom til fram- kvæmda og grunnlínur voru dregnar fyrir alla firði og flóa. Þannig mælti Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzl Fluggæzlan hefur gert raunhæfa gæzlu með stækkaðri landhelgi mögulega. Myndin tekin í flugvélinni Sif Foringi úr Landhelgisgæzlunni gerir homamælingu að hafa eftirlit með fiskiskip- um og varna þeim að veiða i landhelgi. Þetta er fyrsta opin- bera uppástungan um flug- gæzlu. Hugmyndin lifði svo stöð ugt, þótt hún væri ekki fram- kvæmd. Og Danir reyndu flug- gæzlu, fluttu bátaflugvélar hing að upp með eftirlitsskipunum og milli hafna og gerðu tilraun með þær til gæzlu nokkur sum ur jafnframt því, sem flugvélar þessar voru notaðar til síldar- leitar. starfið mjög. Gæzlan varð mun stækkað var út í 12 milur. auðveldari þótt svæðið yrði - Hvenær kom fyrst fram stærra, enda voru þá komin til hugmyndin um fluggæzlu? þau tæki, sem síðan hefur einna — Það er einkennilegt með mest verið stuðztýyið, flugyél? þa<V*áð ábendingin um að nota 'arnar og raártækfn. En sánh- ’fugvélar mun vera eldri en , .. . , sjálf íslenzka landhelgisgæzlan leikurinn er sá, ef ekki hefði _ . m , , . , Fyrsta fiugvél kom hingað til verið farið út í fluggæzlu, þá íands 1919. Og þá skrifaði flug- hefði verið mjög erfitt að fram- maðurinn á henni, Vestur-íslend kvæma raunhæfa landhelgis- ingurinn Frank Frederiksen gæzlu eftir stækkanir landhelg- grein í Morgunbl., þar sem hann innar, sérstaklega eftir að segir, að nota mætti flugbáta til unnar, þegar fréttamað- ur Vísis átti tal við hann í gær. Áður fyrr lá þriggja mílna landhelgin inn í alla firði, það mátti sjá héðan frá Reykjavík erlenda togara að veiðum á Sviðinu hér rétt fyrir utan. Já, menn gera sér vart ljóst hve stórfelld breyting hefur orðið á landhelginni. Áður lá land- helgislínan t.d. aðeins 3 mílur frá Garðskaga, nú 34 mílur fyr- ir utan hann. Sama var áð segja um Selvoginn og Þorlákshöfn, áður var línan aðeins 3 mílur frá landi, en nú meira en 30 mílur frá. Cíðar voru leiguflugvélar ^ teknar til gæzluflugs og þá fékk Landhelgisgæzlan flug- bátinn Rán og loks nú í fyrra stóra fjögurra hreyfla flugvél af Skymastergerð, sem nú er stöðugt í gæzluflugi. 17'engust dómstólarnir strax til að viðurkenna mæling ar úr flugvél? — Það gekk erfiðlega að fá ýmsar nýjar aðferðir viður- kenndar bæði af dómstólunum og almenningi. Það var ekki nóg að sjá skipin, iíka þurfti að gera nákvæmar staðarákvarðan- ir. Til að byrja með gerðum við einungis hornamælingar, sem erfitt gat verið að framkvæma, þegar skyggni var slæmt eða myrkur. En svo höfum við búið flugvélina út með radar. Nú- verandi flugvél okkar, Sif, er í rauninni enn betur búin að rad- artækjum en skipin. — Þið hafið núna fjögurra hreyfla flugvél. Hefur það nokkra sérstaka þýðingu að nota svo stóra flugvél? — Með stórri vél erum við ekki eins háðir veðri, bæði til gæzlu og leitar. Og við höfum reynt að teygja okkur lengra og iengra út í erfið skilyrði. — En ekki getið þið notað flugvélarnar til að leita að land helgisbrjótum í náttmyrkri? — Hví ekki það. Ég veit ekki betur en að flugvélin sé búin ljóskösturum og sérstök- Framh á bls. 5 JJvernig var aðstaða Land- helgisgæzlunnar að fást við togarana þegar landhelgis- línan þræddi ströndina inn með hverjum firði? — Landhelgislínan var mjög löng og gerði það eftiriitið erf- iðara, að togarar gátu ieynzt inni á fjörðum. Hins vegar gerði þetta auðveldara að staðsetja þá með því að miða við auð- kenni á ströndinni þá voru ís- lenzku varðskipin aðeins búin ófulikomnum mælitækjum, þá var enginn radar kominn til sög unnar, sem síðar hefur orðið helzta hjálpartæki gæzlunnar. Annað sérkenni landhelgisgæzl- unnar á þessum tímum var að togaraveiðar voru mjög mikið kærðar úr Iandi. Fólk á strönd inni, sem sá að erlendir togarar voru að skarka uppi f land- steinum hringdu til sýslumanns og hann kvaddi varðskip á vett vang ef hægt var. Nú er land- helgin orðin svo stór að það kemur varla fyrir að menn sjái iandheigisbrjót úr landi. á~|g svo verður stóra stökk- '“ið 1952, þegar landhelgin var stækkuð í 4 mílur og grunn línur dregnar fyrir firði og flóa. — Já, við það breyttist gæzlu Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar VÍSIR . Miðvikudagur II. marz 1964. jY'Tiðstjórnarfundi Fram- A sóknarflokksins er ný- lokið hér í Reykjavík. Tíminn skýrir frá því að sú merkis- samkoma hafi krafizt þingrofs og nýrra kosninga. En rök- stuðninginn fyrir þessari und arlegu málaleitan vantar gjör samlega í samþykktina. Það er ekki furða. Engir þeir at- burðir hafa gerzt sem rétt- læti það, að þing verði rofið Auðvitað vita forystumenn Framsóknarflokksjns það full- vel. En nú hafa þeir verið ut- an ríkisstjórnar í sex ár. Það finnst þeim gífurlega langur tími 1 útlegðinni og vilja óðir og uppvægir komast aftur til vaida. Þess vegna heimta þeir þingrof. Útlegðin er orðin þeim köld. 0 Hljóp frá vandanum Það er ekki lítið stærilæti í tillögum miðstjórnar Fram- sóknarfiokksins. Hún segir að efnahagskerfið þurfi að end- urskoða frá rótum. Hins vegar er ekki einu orði minnzt á það hvernig Framsókn tókst að stjórna efnahagskerfinu á síð- ustu valdaárum sínum, sem enduðu 1958. Þá lýsti Her- mann Jónasson því yfir að þjóðin væri stödd á barmi hyl- dýpis og óðaverðbólga væri skollin á. Yfir hyldýpið á- ræddi Framsókn ekki að leiða þjöðina. Hún hljóþst þess í stað frá vandanum, eftir að hafa leitt landsfólkið fram á barm hengiflugsins. Ekki var það stórmannlegt og nokkurri furðu sætir að Framsókn skuli nú telja sig færari um að fara með stjórnartaumana en 1958 þegar hún hafði komið öllu í slíkt óefni að hún gafst upp við vandann. 0 Ábyrgðin á verðbólgunni En hver eru ráð Framsókn- ar? Jú „ríkisvaldið má ekki skjóta sér undan ábyrgðinni af verðbólguþróuninni í land- inu, eins og núverandi ríkis- stjórn hefir gert,“ segir í þungamiðju ályktunarinnar En hefir ríkisstjórnin gert það? Ber hún ábyrgð á verðbólgu- þróuninni? Var það ríkisstjóm in sem gerði svikasamningana á Akureyri 1961, sem hlejrptu verðbólgunni aftur af stað? Var það ríkisstjórnin sem \knúði fram 30% kauphækkan ir á siðasta ári sem mögnuðu mjög verðbólguna? Var það ríkisstjórnin sem bar ábyrgð á 45% kauphækkuninni sem Kjaradómur ákvað? Svarið við öllum þessum spurningum er neitandi. Það veit hvert mannsbarn. Þvert á móti bauð ríkisstjórnin þau hækkunarkjör í verkfallinu fyr ir jólin, sem hefðu stemmt stigu við verðbólgunni, út- svarsfríðindi. En við þvf boði var ekki litið. Það er þess vegna ekki hún er ber ábyrgð á verðbólgunni. Frumkvöðlar hennar eru mennimir sem hlupu frá vandanum 1958, Framsóknarmenn og kommún- istar. Þeirri staðreynd breyta engar miðstjómarályktanir Ey- steins. ,i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.