Vísir - 11.03.1964, Side 12
12
atvinna atvinna
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast.til kaffiafgreiðsTu (buffet) Gildaskálinn Aðalstræti 9. Sími
10870,og 12423.
Bamaþríhjól — viðgerðir
Til sölu,standsett barnaþrlhjól. Geri við barnaþríhjól. Lindargötu 56.
Sínji 14274.
TRÉSMIÐIR - ÓSKAST
Vantar trésmiði til úti og innivinnu. Uppmæling. Uppl. í Auðbrekku 35
Sími ,41390 Hákpn Kristjánsson.
AUKAVINNA - ÓSKAST
Laghentur maður óskar eftir aukavinnu eftir klukkan 5 á daginn og
um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 20063 eftir kl. 5
VERKAMENN - ÓSKAST
Verkamenn óskast strax Mikil vinna. Byggingafélagið Brú h.f. Símar
16298 og 1678f
MÚRARAR ÓSKAST
Múrarauóskast. Góð vinnuskilyrði. Góð kjör. Sími 32392.
KONA - ÓSKAST
Kona óskast„til hreingerninga. Uppl. hjá húsverði. Kron Skólavörðustíg
12, símar^l2723 og .24739
HUSAVIÐGERÐIR
Tökunj/ að okkur margskonar viðgerðir á húsum utan sem innan.
Brjótiimíiiiður steinrennur og endurnýjum á smekklegan og fljótlegan
hátt. Setjum í gler. Jámklæðum þök. Setjum upp sjónvarps- og útvarps-
loftnet«oífl.í5ími 20614.
RAFMAGNSTÆKI - VIÐGERÐIR
Ef ykkur vantar raflögn eða viðgerð á rafmagnstækjum, þá er aðeins
að leita til ókkar. Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjargi við Nes-
veg undirmafninu Raftök s.f. Leggjum áherzlu á góða þjónustu —
Raftök Kfi. Bjargi v/Nesveg. Pétur Árnason. Sími 16727 Runólfur ísaks-
son, Símr.10736
HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST
Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. —
Set einnig plast á handrið. Uppl. I síma 36026 eða 16193.
HÚSAVIÐGERÐIR & GLERÍSETNINGAR
Almennar húsaviðgerðir og ísetning á einföldu og tvöföldu gleri. Höfum
eingöngu vana menn. Kappkostum góða vinnu. Vinsamlegast pantið
tímanlega. Aðstoð h.f. Lindargötu 9, 3. hæð, simi 15624 — Opið klukk-
an 11-12 f. h. og 3-7 e. h.
HÚSAVIÐGERÐIR - GLERÍSETNINGAR
Einnig múrviðgerðir og múrþéttingar. Sími 20399._
AFGREIÐSLUSTÖRF
Piltur helst vanur óskast til afgreiðslustarfa í Kjörbúð. Sími 12112
kl. 6-7 e. h.
HÁSETAR ÓSKAST
Hásetar óskast á netabát. Sími 24505.
1 1 jm
Tapazt hefur svart peningaveski
með peningum, ökuskírteini o. fl.,
nálægt Laugarási. Vinsaml. skilist
á Lögreglustöðina gegn fundarlaun-
um.
Tapazt hefur rauður gullparker
penni með gullhettu, merktur. Skil
vís finnandi skili honum á lögreglu-
stöðina._____________________
Tapazt hefur kvenmannsveski
með ávfsun á Búnaðarbankann og
hanzkar í bíl frá Borgarbílstöðinni
Finnandi vinsamlega geri aðvart í
síma 35166 kl. 8-11
Tapazt hefur sl. föstudag
blindraúr frá Bjarkargötu 8 að
Hótel Sögu. Vinsamlega skilist í
Ingólfsstræti 16 eða Bjarkargötu 8
gegn fundarlaunum.
Sá sem tók þríhjólið úr garðinum
við Laugaveg 7 skili því á sama
stað ella verður það sótt.
Hundur 1 óskilum, eigandi leiti
upplýsinga I sfma 33513.
SENDIBfLASTÖÐiN H.F.
BORGARTÚNI 21 SÍMI 24113
B LÓM
og tækifærisgjafir.
Gjörið svo vel að reyna við-
skiptin.
Blóma-og gjafavörubúðin
Sundlaugaveg 12, sfmi 22851.
Tek vélritun f heimavinnu. Sími
18726.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásvegi 19
(bakhúsið). Sími 12650.
Handrið. Smíðum handrið og
skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa-
súndi 21, sfmi 32032.
Kvenfatnaður saumaður Berg-
staðastræti 50, 1. hæð.
Fótsnyrting. Gjörið svo vel og
pantið í síma 16010. Ásta Hall-
dórsdóttir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás-
vegi 19, sfmi 12656,
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð-
finna Pétursdóttir, Nesvegi 31.
Sími 19695.
Kunststopp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími
15187.
Gerum við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja-
víkur. Sími 13134 og 18000.
Píanóviðgerðir og stillingar. Otto
Ryel. Sími 19354._________________
Hreingemingar, hreingerningar.
Sími 23071. Ólafur Hóim.
Málningavinna. Getum bætt við
okkur málningavinnu. Sími 41681.
Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning
á frysti- og kælikerfum. Sfmi 20031
Tökum að okkur all*; konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. — Setjum
í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr-
ir vorið. Leggjum mosaik og flisar.
Utvegum allt efni. Sími 15571.
VÍSIR . Miðvikudagur 11. marz 1964.
Hreingerningar. Vanir menn,
vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar Hrísateig 5 sími 11083, tekur
að sér alls konar járnsmíði, einnig
viðgerðir á grindum í minni bíl-
um, Fljót og góð afgreiðsla.
Maður vanur sveitavinnu óskast
á bú við Reykjavík. Góð íbúð, gott
kaup. Tilboð merkt ,,Reglusemi“
sendist afgr. Vísis sem fyrst.
FASTEIGNAVAL
HU ui| .Iju '•« .1« ÍMIIU hdili, ím'j'ÁÍjjíííL j.,-.: x:. á - V vr L'ip
Skólavörðustíg 3A fl hæð.
Símar 22911 og 19255.
Endurnýjum
gömlu
sængurnar.
Seljum
dún og
fiðurheld
i ver.
Nýja fiðurhreinsunin
Hverfisgötu 57A
Sími 16738.
Les með gagnfræðaskólanem-
endum, sími 22918.
Kennum í aukatímum í ýmsum
greinum, sími 16148 frá kl. 18-20
á kvöldin.
iP®
K&KKiR TkÍDRÍlCíjÖKK^oX
HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443
LESTU R • STÍLAR ‘TALÆFÍNGAR
Bezt að auglýsa í Vísi
Þorskanet nýleg til sölu. Hag-
stætt verð. Netagerðin Höfðavík
h.f., sími 16984.
Messersmitt ’56 til sölu í mjög
góðu ásigkomulagi. Sanngjarnt
verð. Sími 18966 19092.
Svefnstóll til sölu, sími 35092.
Barnavagn. Scandia barnavagn
til sölu. Uppl. í Bræðratungu 59
Kópavogi, sfmi 40086
Daggamlir fallegir hænuungar til
sýnis og sölu að Lundi í Kópavogi
verð kr. 17 pr. stk., sími 41649.
Borðstofuhúsgögn úr eik notuð
seljast ódýrt, sími 38279.
Lítil frystikista óskast til kaups
sími 14392 eftir kl. 8 á kvöldin.
Svefnherbergishúsgögn til sölu.
Seljast ódýrt. Kaplaskjólsvegi 3 I.
hæð milli kl. 8-10 á kvöldin.
Tvíburakerra með skerm til sölu
Sími 32206.
Til sölu sem nýr PedegreB
barnavagn einnig telpnareiðhjól
Barnarimlarúm óskast, sfmi 37878
eftir kl. 6
Vil kaupa skáp og Rafhavél. Til
sölu dívan, ferðaritvél og barna-
leikgrind. Selst ódýrt. Sími 21794.
Thor þvottavél með þeytivindu
og rafmagnssuðupottur til sölu
sími 50371.
Fermingarföt og frakki til sölu,
sími 32852.
Píanó óskast til kaups, sími
18083.
EIFINN AF MONTE CHRISTO.
kaverzlunin Hverfisgötu 26.
Kaupum flöskur á 2. lcr. merkt
ÁVR. Einnig hálfflöskur. Sækjum
heim um 50 st. minnst. — Flösku-
miðstöðin Skúlagötu 82, sími 37718.
Sófasett til sölu. — Sími 14017.
Geirneglingarsleði fyrir fræsara
óskast. Uppl. í síma 11697.
Veiðimenn! Laxaflugur, silunga-
flugur, fluguefni og kennslu 1
fluguhnýtingu getið þið fengið hjá
Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 1
hæð. Sími 23056.
Ódýrar kvenkápur með eða án
skinna til sölu. Sími 41103.
Kaupum flöskur á 2 kr. merkt
ÁVR. Einnig hálfflöskur. Sækjum
heim um 50 st. minnst. — Flösku-
miðstöðin Skúlagötu 82, simi 37718
Svartir ballettskór og ballettbún-
ingur.
Húsdýraáburður. Útvegum áburð
í garða, heim keyrt. Pantið í síma
51004 eða 40308.
Til sölu stór sófi, stoppaður stóll
og meðalstórt skrifborð. Tækifæris
verð. Sími 17077
Barnavagn. Til sölu „Zekiwa"
barnavagn sem hægt er að breyta
í kerru, vel með farinn. Freyjugötu
44 kjallara.
Ensk kápa til sölu lítið nr. Uppl.
á Njálsgötu 34,
Til sölu notaður Silver Cross
barnavagn. Ránargötu 3 I. hæð.
Veiðimenn. Maðkinn fáið þið á
Langholtsvegi 77, sími 36240.
ísskápur til sölu Frigidaire 9
kbf., sfmi 17333.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI - TIL LEIGU
Til leigu er 140 ferm. jarðhæð við Auðbrekku 35 Uppl. í síma 41390.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
6 herbergja íbúð til leigu í Kópavogskaupstað. Mætti hafa tvö eldhús.
Fyrirframgreiðsla til tveggja ára. Tilboð merkt „Gott húsnæði“ sendist
blaðinu.
Eins til tveggja herbergja íbúð
óskast til leigu sem fyrst, helzt f
Vogunum eða nágrenni. Erum tvö í
heimili og vinnum bæði úti. Uppl.
f síma 33158 eftir kl. 5 e.h.
Halló - Halló! Ung hjón með 1
barn vantar íbúð nú þegar. Sími
33791.
Óska eftir stofu og eldhúsi eða
eldunarplássi innan Hringbrautar.
Fyrirframgreiðsla og húshjálp. Upp
lýsingar í síma 14259 kl. 3 til 6.
Tveggja herbergja íbúð óskast
sem fyrst. Sími 34204.
Einhleypan karlmann vantar her-
bergi. Vinnur úti alla daga. Reglu-
semi og skilvís greiðsla. Sími 16725
eftir kl. 7 e. h.
Eitt eða tvö herbergi óskast
strax handa reglusömum manni,
sími 41360.
Stofa eða herbergi með sérinn-
gangi. Helzt með húsgögnum og
aðgang að síma. Óskast til leigu.
Há leiga. Dvel erlendis hálft árið.
Tilboð merkt „Kjartan" sendist í
Pósthólf 366.
Herbergi óskast til leigu um
stuttan tfma. Sfmi 37841.
Stúlka utan af landi óskar eftir
herbergi, helzt hjá eldri hjónum,
nálægt Miðbænum. Húshjálp kæmi
til greina. Reglusemi heitið. Upp-
lýsingar í sfma 15514 eftir kl. 5.
Herbergi óskast til leigu fyrir
1. apríl, sími 19947 eftir kl. 5 e.h.
Tveggja herbergja íbúð óskast
sem fyrst, sími 34204.
Bifvélavirki óskar eftir 2 — 4 her-"
bergja íbúð nú þegar eða fyrir 1.
júní. Uppl. á vélaverkstæðinu Öx-
ull. Sími 14408. Snorri K. Þórðar-
son. í___________________
Óskum eftir 1, 2 eða 3 herb. íbúð
Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið. Sími 32410.
Vesturbær. Til leigu frá 14. maí
5 herb. íbúð í um 6 mánuði. Tilboð
sendist Vísi fyrir n.k. laugardag
merkt ,,Góð umgengni 150“
Lítil íbúð eða herbergi með eld-
unarplássi óskast nú þegar. Uppl.
f síma 12656 kl. 9-6 og 22807 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi, sími 21722.
Hjón með 1 barn vantar íbúð nú
þegar, sími 33544.
Fallegur hvolpur fæst gefins á
Grund v. Vatnsenda. Uppl. fyrir
hádegi og eftir kl. 7 á kvöidin
TVetrhm p
prentsmiðja & gúmmlstimplagcrð
EínboTiI 2 - Simi 20960
szaEi*