Vísir - 11.03.1964, Síða 14

Vísir - 11.03.1964, Síða 14
M VlSIR . Miðvikudagur 11. m- GAMLA BÍÓ 11475 Dularfulli félaginn Spennandi ensk sakamálamynd Stuart Granger Haya Hararet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Að aukamyndin frá hnefaleika- keppninni lenti í fyrradag í þessari auglýsingu voru mis- tök blaðsins en ekki bíósins. STJÖRNUBlÓ 18936 Þrettán draugar Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd, ný tækni, um dularfulla atburði í skuggalegu húsi. Charles Herbert Sýnd kl. 5, 7. og 9 Bönnuð innan 12 ára Nýtízku PEYSUR og PILS Fallegt úrval þingholtsstræti 3 simi 11987 Rafkerfa- viðgeriir á rafkerfum í bíla. Stillingar á hleðslu og vél. Vindingar og viðgerðir é heimilistækj- um. Sími 41678, Kópavogi. RAFNÝTING SF. Melgerði 6 TÓNABIÓ 11182 Skipholti 33 Lif og fj'ór i sjóhernum (We joined the Navy) Sprenghlægileg, vel gerð, ný, ensk gamanmynd í Iitum og CinemaScope, Kenneth More Joan O.Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSBIÓ 41985 Leiksýning kl. 8.30 B\ 'Mí wÍRmjAvíKmv Fangarnir » Altona Sýning I kvöld kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. HART I BAK 171. sýning fimmtudag kl. 20.30 Rómeó og Júlia önnur sýning föstudag kl. 20.30 Sunnudagur i New York Sýning laugardag kl. 16.00. UPPSELT Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Leikfélag Kópavogs Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 4 I dag. Sími 41985. Síðasta sinn. LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 Valdaræningjar i Kansas Ný amerísk mynd í litum með Jeff Chandler Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,20. Bönnuð innan 14 ára. AUKAMYND Aukamynd með Beatles og Dave Clarkfive. Miðasala frá kl. 4. TJARNARBÆR ,Wi Hönd i hönd (Hand in hand) Ensk-amerísk mynd frá Colum- bia með barnastjörnunum Loretta Parry Philip Needs ásamt Sybil Thorndike Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUSTURBÆJARBlÓifa Maburinn með 1000 augun Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, þýzk kvikmynd. Peter Van Eyck, Dawn Addams. ■ Bönnuð börnum innan 16 ára. ! Sýnd kl. 5 NYJA BIO Vikingarnir og dansmærir (Pírates of Tortuga) Spennandi sjóræningjamynd i litum og CinemaScope. Leticia Roman Ken Scott. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND Heimsmeistarakeppnin í hnefa- leik milli Liston og Clay sýnd á öllum sýningum. HÁSKÓLABfÓ 22140 Hud frændi Heimsfraeg stórmynd i sér flokki. — Panavision — Mynd- in er gerð eftir sögu Larry Mc. Murtry „Horseman Pass By“. Aðalhlutverk: Paul Newman, Melvyn Douglas, Patriga Neal, Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 9 HAFNARBÍÓ Hetjan frá Iwo Jima (The Outsider) Spennandi og vel gerð ný am- erísk kvikmynd, eftir bók W. B. Hille um Indíánadrenginn Ira Hamilton Hayes. Tony Curtis Jim Franciscus. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐI GISL Sýning í kvöld kl. 20.00 HAMLET Sýning fimmtudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200 HAFNARFJARÐARBÍÓ 1914 - 1964 Að leiðarlokum Ný Ingmar Bergmans mynd Victor Sjöström Bibi Andersson Ingrid Thulin Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 ÞEYTTU LCÐUR ÞINN með Frank Sinatra. Sýnd kl. 5. BÆJARBIÓ soTÍa Astir leikkonu Frönsk-austurrísk kvikmynd eft- ir skáldsögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út á íslenzku í þýðingu Steinunnar S. Briem. Lilli Palmer Charles Boyer Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. „Kennedy-myndin“: PT 109 . Mjög spennandi og viðburðarík,| ný amerísk stórmynd [ litum og* CinemaScope. Cliff Robertson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.30. RITARASTARF Starf ritara er laust við lögreglustjóraer"K- ættið í Reykjavík. Vélritunarkunnátta nauö- synleg. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op- inberra starfsmanna. Eiginhandarumsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni fyrir 16. þ. m. \ Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. marz 1964. AÐALFUNDUR Styrktarfélags vangefinna haldinn Jú. marz n. k. kl. 2 e.h. í dagheimilinu „Lyngás“ að Safamýri 5 í Reykjavík. D A G S K R Á 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Reikningar félagsins fyrir árið 1963. 3. Kosning 2. manna í stjórn félagsins til næstu þriggja ára, og 2. til vara. 4. Kosning endurskoðanda íil næstu 3. ara. 5. Önnur mál. Stjómin. Hreinar léreftstnskur keyptar hæsta verði Prentsmiðja Vísis laugaveg 178 er vinsælt blað meðal æskufólks.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.