Vísir - 21.04.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 21.04.1964, Blaðsíða 3
ra / HÓFI FRAKKA Ambassador Strauss ásamt konu sinni, Madame Strauss, ræða við franska aðmírálinn Rociers og teau, skipherra á flugvélamóðurskipinu. Clot- Buie aðmíráll, yfirmaður varnarliðsins, heilsar Jóhannesi Gunnarssyni Hólabiskupi með miklum virktum. Biskupinn er mikill vinur Frakklands og sálusorgari ýmissa Frakka á íslandi. Síðastliðinn fimmtudag var mikið um dýrðir í bústað franska sendiherrans, G. Strauss við Skálholtsstíg. Daginn áður hafði komið hingað franska flug vélamóðurskipið La Résolue í kurteisisheimsókn. Franski sendiherrann og Ma- dame Strauss höfðu í þvi til- efni boð inni fyrir ýmsa em- bættismenn, vini Frakklands, skáld og listamenn. Var kom- inn mikill fjöldi gesta i sendi- herrabústaðinn, sem nýlega hef ir verið mjög smekklega end- urnýjaður. Þar voru einnig viðstaddir allmargir af yfirmönnum franska herskipsins og einnig yfirmenn bandaríska flotáns á Keflavíkurfltlgvelli ásamt kon- um sínum, auk yfirmanna ís- lenzku landhelgisgæzlunnar. ★ Myndsjá Vísis kom í heim- sókn í sendiherrabústaðinn, og hér birtast í dag nokkrar mynd ir frá hófinu. Gordon Messing fulltrúi í ameríska sendiráðinu ræðir við dr. Ágúst Valfells formann Almannavama og frú Sigrúnu Laxdal. Á bak við sést Halldór Hansen yngri Iæknir, Hinar frjálsu listir eru umræðuefni þeirra Thors Vilhjálmssonar og Hér sjást m. a.: ungfrú Blaka Jónsdóttir, Morosov sendiráðsfulltrúi, frú Selma Jónsdóttir frú Krlstjana Jóns Leifs. Sveinsson og frú Morosov.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.